Morgunblaðið - 04.07.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 4. júlí 1962
MORGVNBLAÐIÐ
19
Passíusálm-
arnir koma út
á þýzku
Á NÆSTA ári stendur til að há-
skólaútgáfan í Kiel gefi út
Passíusálma Hallgríms Péturs-
sonar í þýðingu dr. Klose. Þetta
kom fram í samtali sem fru
Auður Auðuns, forseti bæjar-
stjórnar, átti við son hans dr.
Olaf Klose, forstjóra Landsbóka-
safnsins í Holtsealandi, fyrir
skömmu.
Frú Auður var við opnun ís-
lenzkrar listsýningar í Kiel, sem
sagt er frá annars staðar í blað-
inu, er hún kom þar að sem
Pétur Eggertz, sendiráðsritari,
stóð á tali við dr. Olaf Klause,
framan við 4 teikningar af við-
fangsefni úr Passíusálmunum
sem Barbara Árnason hafði gert
fyrir útgáfu af sálmunum. Sagði
dr. Olav Klose þeim þá, að faðir
sinn hefði þýtt sálmana á þýzku
og unnið að því í 25 ár. Stæði til
að þýðing hans yrði gefin út á
næsta ári og kæmi út hjá há-
skólaútgáfunni.
Veitingahúsið
FERSTIKLA
VEITINGAHÚSIÐ Ferstikla á
samnefndum stað í Hvalfirði hef
ur nú tekið til starfa. Auk hinnar
venjulegu greiðasölu (frá kl. 8
til 23:30) verður tekið á móti
ferðamannahópum, svo sem frá
félagasamtökum, starfsmannafé-
lögum og öðrum samtökum. Sæti
eru fyrir allt að 100 gesti. Hópar,
sem koma til Ferstiklu, geta feng
ið afnot af salarkynnum veitinga
staðarins til skemmtanahalds.
Þá sér veitingahúsið einnig nm
að útbúa matar- og brauðböggla
eftir pöntunum. Sími er um Akra
nes (22300 úr Rvík, Kópav. og
Hafnarfirði). — Magnús Sumar
liðason og Haraldur Lýðsson
veita Fersti'klu forstöðu.
ÍSLENZK- AMERISKA FÉLAGIB
4. júlí kvöldfagnaður
Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í LÍDÓ
á þjóðhatíðardegi Bandaríkjanna, í kvöld, 4. júlí, og
hefst samkoman kl. 8:30 e.h.
D a g s k r á :
Ávarp: Jóhann Hannesson, skólameistari.
Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari.
Erlendir skemmtikraftar.
DANS.
Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Daníel,
Laugavegi 66, sími 1 16 16.
Kvöldverður verður framreiddur fyrir þá, sem þess
óska, frá kl. 7 e.h. Borð- og matarpantanir í Lídó. —
Sími 3 59 36.
—J^jörlíóm
Munði hið vinsæla postulín (bláa lauk munstrið).
Fallegt úrval. Byrjið að safna.
KJORBLÓMIÐ — Kjörgarði,
Sími 16513.
Ný stór íbúð óshnst
til kaups, 7—8 herb. helzt á einni hæð. Uppl. gefa:
Sveinn Björsson & Co.
Hafnarstræti 22. — Sími: 24204.
Glaggaútstillíngar
Ólafía Sveinsdóttir
Garðastræti 35. — Sími: 16275.
OANSLEIKUR KL.21, • m
' e
oxsca
■Jr Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Söngvari Harald G. Haralds
Vetrargarðurinn
DANSLí IKUR í KVÖLD
☆ FLAMINGO it
Söngvari: Þór Nielsen-
Kveðjusamkoma
fyrir Björg og Harald Ólafsson, kristniboða verður
í Fríkirkjunni í kvóld kl. 8:30. Steingrímur Benedikts-
son skólastjóri, Felix Ólafsson, kristniboði, og Dahl-
Goli, Stórþingsmaður, flytja stutt ávörp. Gjöfum til
kristniboðsins veitt móttaka í lok samkomunnar.
Samband ísl. kristniboðsfélaga.
BREIÐFIRÐIN6ABUÐ
Félagsvsst
f
t
t
f
t
t
t
t
!$!
♦$♦♦$♦♦$♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦
Húsið opnað kl. 8,30.
Sími 17985.
Breiðfirðingabúð
I.S.I.
K.R.
K.S.Í.
Nú leska Ríkharður og Þórólfur með
Úrvalslið S.B.U.
og
Tilraunalandslið
leika í kvold kL 8.30
á Laugardalsvellinum
Dómari: Hannes Sicrurðsson
For^ist troðning
j Kaispið aðgöngumiða í sölutjaldi okkar við j
Útvegshankann
Nú leika báúir snillingarnir með!
Ath: leiknum verður ekki útvarpað
Missið ekki af slikum ST Ó RLEIK!
Knattspyrnufélag Reykjavíkur