Morgunblaðið - 12.07.1962, Side 3
Fimmludagur 12. júlí 1962.
MORGVNBLAÐIÐ
3
A U S T U R á Hvolsvelli
hittum við nokkra ske-
legga rafmagnsmenn, eins
og þeir eru kallaðir í
sveitinni, þar sem þeir
eru í óða önn að koma
fyrir háspennuvirki, sem
ætlað er m.a. að deila raf-
magni milli Sunnlendinga
og Vestmannaeyinga.
Við hittum Þorkel GuS-
bjartsson og hann segir
okkur svo frá:
— Það er lokið við að
setja upp stellverkið og á
það er komið mest af þeim
rofum og spennum, sem þar
eiga að vera og nú er unn-
Stellverkið á Hvolsvelli, sem ætlað er að bera spenna og skiptitæki fyrir raflínuna til
Vestmannaeyja.
Vestmannaeyjar með
Sogs-rafmagn í haust
ið að því að girða útivirkið. göngu. Spennan frá Hellu rafmagnið sent með þeirri
Virkið er fyrst í stað ætl- og hingað á Hvolsvöll er spennu til Eyja.
að fyrir Vestmannaeyjar ein- hækkuð upp í 33000 volt og Straumurinn fer um jarð-
streng yfir sundið undan
Hólmahjáleigu á Landeyjar<
sandi. Línan þangað niður
hefur nú þegar verið lögð
og þótti heppilegast .að gera
það í vetur meðan jörð var
frosin og ekki þurfti að
krækja fyrir hvern skurð og
mýri, sem á leiðinni varð,
en land er þarna slétt og
fyrir margra hluta sakir
heppilegt til línulagningar.
í sambandi við litivirkið
hér á Hvolsvelli þarf að
leggja jarðskaut, sem er 500
m langt og er allt innan
þeirrar girðingar, sem við
erum að reisa einmitt þessa
daga. Jarðskautið verður að
vera innan virkisgirðingar-
innar.
☆
Starfsmennirnir við Vestmannaeyjaraflínuna á Hvolsvelli.
Ljósm. vig.
Okkur er sa#t að áætlað
sé að tengja rafmagnið til
Eyja í haust, þegar búið er
að leggja jarðstrenginn á
hina 25 km löngu línu og
koma jarðstrengnum yfir til
Eyja.
Hér hafa unnið að jafnaði
7—10 manns frá því verkið
hófst hinn 7. maí.
Eðvald Árnason verkfræð-
ingur hefur séð um teikn-
ingar og allan undirbúning
verksins,' segir Þorkell að
lokum.
Þegar Við erum að fara
hittum við Guðmund Vil- <
hjálmsson, sem vinnur við
að setja upp stellverkið og
segir hann að vel gangi með
þessa framkvæmd.
STAKSTEIWK
„Tíminn“ býður stað-
reyndunum byrginn
Vinstri stjórnán sat að völdum
skamma hrið — en hún verður
þeim mun lengur í minnum höfð.
Því veldur margt. Eftirmæli
hennar mættu gjama vera:
Aldrei hefur íslenzk ríkisstjóm
lofað jafn miklu en efnit jafn
lítið. Að lokum fór svo, að þessi
einstæða stjóm hrökklaðist frá
vöidum.
Framsóknarmenn fóm með for
ystu stjórnar þessarar. Þeim hef-
ur því, kannske af skiljanlegum
ástæðum, gengið hvað erfiðast að
sætta sig við hinn ömurlega við-
skilnað stjómarinnar. Allt frá
því örskömmu eftir að hún lét
af völdum hefur „Tíminn“ háð
látlausa baráttu við blákaldar
staðreyndir og haldið því fram
æ ofan í æ, að vinstri stjórnin
hafi skilað af sér þjóðarbúinu
með glæstum blóma. Síðast er
á þetta minnzt í ritstjórnargrein
„Tímans“ sl. þriðjudag, þar sem
þetta er ein niðurstaðan:
„Ástæðan til fráfarar vinstri
stjórnarinnar var því vissulega
ekki sú, að allt væri „í rústum“.
Þvert á móti var hér hin mesta
velmegun og uppbygging.“
Lítilsvirða orð Hermanns
Þessar endalausu staðhæfingar
„Tímans“ gefa tilefni til þess, að
rifjuð séu upp enn einu sinni
ummæli fyrrveranidi formanns
Framsóknarflokksins og sjálfs
forsætisráðherra vinstri-stjómar-
innar, Hermanns Jónassonar, er
hann tilkynnAi afsögn stjómar-
innar snemma í desembermánuði
1958. Eftir að Hermann hafði í
stuttu máli rakið síðustu atburði
í kaupgjalds- og dýrtíðarmálum,
komst hann svo að orði:
Miklar framkvæmdir
í Skdgarhólum
fynr landsmóf hestamanna um helgina
Eandsmót hestamanna verður
haldið í Skógarhólum á Þingvöll-
um um helgina, og hefur að und-
anförnu staðið yfir mikill undir-
húningur af hálfu Landasam-
hands hestamaiwia, enda búizt
við að um 10 þús. manns muni
eækja mótið og þar verði fjöldi
hcsta. Framkvæmdanefnd móts-
fns bauð fréttamönnum að skoða
framkvæmdir sL þriðjudag og
fcýndi Sig. Haraldsson fram-
kvæmdastjóri mótsins þeim stað-
fnn.
Landsmót hafa verið haldin
þrisvar áður, á Þingvöllum 1950,
á Akureyri 1954 og í Skógarhól-
um 1958. Þá voru alis staðar
moldarbrautir og mikið ryk, en
nú hafa brautirnax verið grædd-
ar upp og fara hlaup fram á
grasi. Hefur verið komið upp 1
km hringbraut, sem verið er að
ganga frá og sérstakur sýningar-
’hringur er fyrir sýningarhesta,
sem hægt er að ríða upp á hól,
til að allir geti séð þá.
Nýtt stóðhestahús
Undirbúningur hefur staðið
undanfarnar vikur. Hafa 4 menn
stöðugt unnið að byggingu nýs
stóðhestaihúss, sem reist hefur
verið á 3 vikum eftir að leyfi
fékkst fyrir því. Þar eru básar
fyrir 32 hesta og hnakkageymsla
fyrir þá sem vilja koma sinum
hnökkum í geymslu. Þar er líka
lítil skrifstofa með síma. Nú síð-
ast hafa alls 8 manns verið þarna
að störfum, við smíði hússins, að
reisa girðingar, koma fyrir vatns
leiðslum o. fl.
1958 var vatn allt leitt í slöng-
um tæpa 3 km leið, en af því
hlutust mikil vandræði, því
skemmdarverk voru unnin á
leiðslunum og einnig á símalín-
um. Nú er búið að koma þarna
fyrir 2 tönkum. Tekur sá stærri
6 þús. lítra og er fyrir hestana,
en sá sem ætlaður er undir
drykkjarvatn fyrir fólkið er
mjókurgeymir frá Mjólkurbúi
Flóamanna.
Landssamtoand hestamanna á
80 hektara land í Skógarhólum.
Hestalhagar voru ekki góðir á
þessu svæði, en í vor var borið
á úr flugvél og er nú vel bætt
úr .því. Sérstakur ha<gi með sí-
breiðugrasi er ætlaður langt að
kðtnnum hestum meðan þeir eru
að jafna sig, en sáð var í hann
1960.
210 sýningarhross
Á mótinu koma fram um 210
sýningarhestar 36 stóðhestar, 72
góðhestar og 102 hryssur. Verða
góðhestar dæmdir af þriggja
manna nefnd og er formaður
hennar Björn Jónsson frá Mýrar
lóni. í góðhestakeppninni er
keppt um 4 stóra bikara. Pen-
ingaverðlaun eru um 100 þús. kr.
Á fimmtudagskvöld verða öll
sýningarhross að vera mætt. Kl.
9 á föStudagsmorgun tekur dóm-
nefnd til starfa. En kl. 10 á laug-
ardagsmorgun verður mótið sett
af Steinþóri Gestssyni á Hæli,
fórmanni Landssambandgins. —
Verða síðan hrossasýningar til
kl. 19.30, en þá hefjast undan-
rásir í kappreiðunum og á eftir
verður dansað kl. 10—12. Verður
dansað á einni brautinni. Á
sunnudag verða aftur sýningar
fyrri hluta dags, en kl. 2.30 ríða
hestamenn fylktu liði inn á sýn-
Framh. á bls. 23
„ . ný verðbólgualda er þar
með skollin yfir. Við þessu (sic!)
er svo því að bæta að í ríkis-
stjórninni er ekki samstaða um
mein úrræði í þessum málum,
sem að mínu áliti geti stöðvað
hina háskalegu verðbólguþróun,
sem verður óviðráðanleg, ef ekki
næst samkomulag “
Það er betta ástand, sem ,,Tím-
inn“ leyfir sér að gefa nafnið
„hin mesta velmegun“.
Slík ranghermi lýsa furðu-
legri óskammfeilni blaðs, sem
vill reyna að telja fólki trú um
að það sé ábyrgt þjóðmálablað.
Umeieið sýnir þessi afstaða full-
koitma lítilsvirðingu blaðsins á
viðleitni Hermanns Jónassonar
til þess að skýra frómit frá á-
standinu — viðleitni, sem því
miður varð alitof sjaldan vart í
fari forystumanna vinstri stjóm-
arinnar. .
Ummæli samstarfs-
mannanna
Úr því að vinstri-stjórnin hcf-
ur enn einu sinni borið á góma,
er ekki úr vegi að taka hér upp
tvenn ummæli samstarfsflokka
Framsóknar í þeirri stjórn, Al-
þýðuflokksins ->g kommúnista,
um orsakir stjórnarslitanna. En
bæði „Alþýðublaðið" og „Þjóð-
| viljimn“ gera þau að umtalsefni
í gær.
„Alþýðublaðið segir:
„ afstaða Alþýðuflokksins I
! vinstri stjórninni var fullkom-
lcga ábyrg. Flokkurinn krafðist
þess af Hermanni Jónassyni, að
hann legði tiliögur sínar í dýr-
tíðarmálum fyrir Alþingi. En
hann neitaði og hljóp frá öllu
saman. Dýrtíðaraldan skall yf-
ir “
„Þjóðviljinn“ segir:
„Vinstri stjórnin rofnaði vegna
þess að Framsókn fékkst ekki til
að tryggja verkalýðshreyfing-
unni þær kjarabætur, sem voru
muðsynlegar og óhjákvæmileg-