Morgunblaðið - 12.07.1962, Qupperneq 5
Fimmtudagur 12. júlí 1962.
'IORGUIVTILAÐIÐ
NV.^.^ v . Vv % w.v s. % >. 'V' ' «9"S||8I
MENN 06
= MALEFNI=
MORGUNBLAÐINU barst ný
legg þessi mynd af 13 ára gam
alli stúlku úr Reykja\ák, Ingi-
björgu Styrgerði Haraldsdótt-
ur. Síðastliðið haust buðu afi
hennar og amma þau frú Ingi-
björg Á. Einarsson og Stefán
Einarsson prófœsor henni með
sér í heimsókn vestur til
Bandaríkjanna, en eins og
kunnugt er, starfar prófessor
Stefán við John Hopkins há-
skólann í Baltimore í Mary-
land. Þá gat Ingibjörg Styr-
gerður aðeins talað íslenzku,
en byrjaði fljótlega að læra
ensku og um áramót settist
hún á skólabekk með jafn-
öldrum sínum þar vestra. Er
hún lauk prófi í júnímánuði
s.l. varð hún efst í sínum bek'k
og þykir það vel af sér vikið,
eftir svo stutta námsdivöil. Nú
hafa henni boðizt styrkir til
áframlhaldandi námsdvalar í
Bandaríkjunum, en óvíst er
ennþá, hvað úr verður. Ingi-
björg Styrgerður er dóttir
hjónanna Sigríðar Björnsdótt
ur og Haraldar Gislasonar,
Hraunteigi 24 hér í borg.
------
Söfnin
Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6
c.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
til kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSf. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
/tsgrimssafn, BergstaðastrætJ 74 cr
opið pnðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. Þeir# sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánsefni,
vinsamlegast komi því á skrifstofu
Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna,
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
Bunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
virka daga, nema laugardag.
Bókasafn Kópavogs: — LJtián þríðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
Læknar fjarveiandi
Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar
Helgason Klapparstíg 25, sími 11228)
Andrés Ásmundsson' 1/7 til 31/7.
(Kristinn Björnsson).
Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur.
(Einar Helgason sama stað kl. 10—11).
Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni
Guðmundsson).
Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst.
(Arinbjörn Koíbeinsson).
Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til
31/7 (Ólafur Ól’afsson, heimasími 18888)
Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8.
(Einar Helgason)
Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur.
(Þórarinn Guðnason).
Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8
(Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5).
Friðrik Björnsson 3/7 til 1/8.
(Viktor Gestsson).
Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann
es Finnbogasofih
Guðmundur Benediktsson til 12/8.
(Skúli Thoroddsen).
Guðmundur Björnsson til 19/8.
(Skúli Thoroddsen).
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S. Jónasson).
Ég veit það ekki, vina mín,
en veit það reyndar þó:
að ég er minn, en þú ert þín.
og það er hvorugu nóg.
Og síðan okkar samvist leið,
er sjónum mínutn rakin skeið,
því allt af dvelur muni minn
við munaroðann þinn.
(Úr „Vegalengd" eftir Guð-
mund Friðjónsson).
Hollywood leikikonan Jane
Mansfield hefur greinilega
krafta í kögglunum ekiki síður
en eiginmaður hennar vöðva-
fjallið Jim Hargitay hinn fyrr
verandi Mr. Universe. Á næt-
urldúbb einum í Rómaborg
fyrir skömmu tók hún hvorki
meira né minna en sjálfan
Eiffelturninn á milli tann-
anna. I>ó horfir málið dálítið
öðruvísi við, þegar það kem
ur í ljós á myndinni, að turn
inn er aðeins lítið silfurlíkan
af hinum stærri. Líkanið fékk
Mansfield að gjöf *á kvi'k-
myndahátíð á Ítalíu nýlega, en
um þessar mundir leikur hún
í kvikmynd þar með Maurice
Chevalier.
Hús til leigu
frá .1. ág. með húsgögnum,
síma, stórum garði, 4 herb.
á hæð, 2 í kjallara, geymsl-
ur, frystir, grænmetis-
geymsla. — Sími 34101,
Eikjuvogi 25.
Hannes Þórarinsson í óákveðinn 1
tíma. (Ólafur Jónsson).
Jóhannes Björnsson 28 júní til 19 |
þm. (Gíeli Ólafsson).
Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ]
ur Jónsson).
Jónas Sveinsson til júlíloka.
(Kristján Þorvarðsson I júní og Ófeig |
ur Ófeigsson í júlí).
Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8.
(Ólafur Jónsson).
Kjartan R. Guðmundsson til 9/7. |
(Ólafur Jóhannesson).
Kristján Jóhannesson um óákveðinn i
tíma (Ólafur 'Sinarsson og Halldór |
Jóhannsson).
Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. |
Stefán Bogason.
Magnús Ólafsson til 14 þm. (Daníel |
Guðnason Klapparstíg 25 sími 11228).
Ólafur Geirsson til 25. júlí.
Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí.
(Karl S. Jónasson).
Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. |
Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur.
(Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli |
Thoroddsen).
Snorri Hallgrímssen I júlímánuði. I
Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50.
Viðtalstimi 2—3.30 e.h. alla daga, |
nema miðvikudaga 5—6. e.h.
Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur.
(Ólafur Þorsteinsson).
Sveinn Pétursson um óákveðinn |
tíma. (Kristýán Sveinsson).
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl I
í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis |
götu 106).
Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7.
(Jón Hjaltalín Gunnlaugsson).
Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 ]
vikur (Gunnar Guðmundsson).
Þórður Þórðarson 5 þm. til 12 þm. I
(Bergsveinn Ólafsson).
íbúð
2ja—3ja herb. óslkast fyrir
barnlaus hjón. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 34710 eða
1520, Keflavílk.
Okkur vantar nú þegar
a^sts^arkonu
í eluhús. Upplýsingar á staðnum.
IVIúlakaffi
Hallarmúla
Lokað
vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 8. ágúst
Jón f. Cuðmundsson
Bakari — Hverfisgötu 93.
Matreiðslunemi
úskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum
Múlakaffi
Hallamtula
Garðhúsgögn nýkomin
Armstólar — Verð kr. 480,00
Legustólar með skemli — Kr. 1220,00
Borð — Kr. 475,00
Kristián Siggeirsson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879
Hæð og ris
er til sölu við Kvisthaga. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð.
f risinu eru 3 stór herbergi, með fallegri viðarinnrétt-
ingu og er gengið upp í risið úr innri forstofu. Engin
íbúð er í kjallara hússins, en hann fylgir hálfur í söl-
unni. Sér inngangur. Sér hitalögn. Sér þvottahús.
Bílskúr fylgir.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðarhæðum í
Vesturbæ og Melum. Útborgun kr. 400 þús.
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Sund-
lauga- og Laugarneshverfi, Selvogsgrunni og Hlíð-
um. Útborgun kr. 300 þús.
Höfum kaupendur at* einbýlishúsi í Kópavogi og góð-
um 5 herb. sér hæðum í smiðum og tilbúnum. —
Miklar útborganir.
Austurstræti 14. 3. hæð.
Símar 14120 og 20424.