Morgunblaðið - 12.07.1962, Síða 10

Morgunblaðið - 12.07.1962, Síða 10
10 MORGITSBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. júlí 1962 Sigurður Þórarinsson og félagar hans reisa tjaldið, sem fauk. menn lögðust niður, þornuðu föt þeirra á fáum minútum. Og ef grafið var nökkra tugi sm niður í vikurinn reyndist ekki hægt að halda hendi þar vegna hita. 1 Eftir að gosstöðvarnar höfðu verið skoðaðar, var haldið að Öskjuvatni og var einkum skoðað Víti. Þar virð ist allt • yfirborð óbreytt, en þó voru nokkrar sprungur víðari en þær hafa verið áð- ur. Hins vegar er það greini- legt að yfinborð Öskjuvatns hefur laekkað að mun og mun lækkunin nema a.m.k. 2 m. VirÖist nú hægt að ganga framan við klettana, undir grandanum milli Vítis og vatnsins, -en þar hefur ekki verið fært áður. Tjöld jarðfræðinganna fuku Ofsarok var í Öskju, sand- rok og vigurhríð, og byrgði það mikið útsýn. Er menn AKUREYRI, — Vegna goss- ins í Öskju á sl. vetri hefur Ferðafélag Akureyrar ákveð ið að taka upp ferðir til gos- stöðvanna um hverja helgi í surnar. Fyrsta ferðin var far in 29. fyrra mánaðar og var Ólafur Jónsson, ráðunautur, fararstjóri þeirrar ferðar. Farið var á tveimur stórum bifrejðum og varu þátttakend ur rúmlega 40. Ferðin í Þorsteinsskála í Herðurbreiðarlindum gekk í alla staði vel og var komið þangað nokkru eftir miðnætti Kl. rúmlega 6 á laugardags- morgun lagði svohópurinn af stað í Öskju. Var farið upp með hrauninu, venjuleg leið, en staðnæmst við þar sem vegurinn hverfur undir hraunið sem rann úr Öskju 1 haust. Þar var lagt í um 10— 12 km. göngu inn að gosstöðv unum og var suðui'hraun- kantinum að mestu fylgt. Reyndist hann sæmileur yfir ferðar, því mikið var þarna af greiðfæru helluhrauni. Þó eru á leiðinni stórir kafiar af ógreiðfæru. hrauni og má segja að það brotni undan Gægst ofan í Oskjugíga Einarsson Guðmund Sigvalda son og Gunnlaug Elíasson, efnafræðing, er þar höfðu sett upp bækistöð. Hugðust þeir dveljast þarna 3—4 daga og kanna nánar umbrotin í Öskju. Er Ferðafélagsmenn komu til baka hafði stórviðri skollið yfir' tjöld jarðfræðing anna og rifið þau eða spillt þeim á annan hátt, þannig að þau voru ónothæf. Var jarð- fræðingunum þá sagt frá hin um nýja helli, sem fannst í hrauninu og kvaðst Sigurður mundu flytja bækistöð sína þangað og mun hann hafa gert það. Á leiðinni frá hraunjaðrin- um að Þorsteinsskála, en það er um 3 klst. akstur skall yfir bifreiðarnar ógurlegur sand- stormur. Var vindlhraðinn á- ætlaður 11—12 vindstig. Var þVí líkast sem stórhríð gengi yfir bálana, sem má marka af því að úr aftari bifreiðinni hivarf vegurinn og fremri bif reiðin, ef bilið varð 30 — 40 m. Þó var heiðskírt veður og glampandi sólskin. Komið var í Þorsteinsskála seint um fæti í hvert sinn sem stigið er niður. 25 stiga heitur hellir í ferðinni fannst m.a. hell- ir og var hann svo stór, að allir leiðangursmenn komust þar fyrir. Opið er nokkrir fer metrar í þvermái, en víkkar er niður. kemur. Þarna niðri reyndist 25 .stiga hiti á Celci- us, en víða var hiti og rauk upp úr hrauninu. Veður var ekki hagstætt í þessu ferðalagi, mikill storm ur og á tíma úrheilis rigning Er komið var að goSstöðvuri- um, var klifrað upp á barm gíganna, þeir reyndust með öllu hættir að gjósa, en gufu mekkir stóðu upp af börmum þeirra. f kringum gígana hafa hlaðizt upp nokkurra tuga m há vikurfjöll. Voru þau við gígbarmana svo heit að ef ÍSABELLA kvensokkar Það væri þægilegt fyrir útilegumenn nutímans að setj- ast að í öskjulirauni. Þar er rúmgóður hellir, sem í er 25 stiga hiti. komu úr leiðangrinum voru margir blóðrisa og illa haldn ir eftir ferðina. Við vegar- endann, þar sem hraunið ■ rennur fram hittu leiðanguis menn Sigurð Þórarinsson og aðra jarðfræðinga, þá Þorleif kvöldið og gist þar, en haldið heim á sunnudag. Alls munu 10 bifreiðir haía lagt leið sína í Öskju um síð- ustu helgi og nálega 80 manns skoðað gosstöðvarnar. — St. E. Sig. Kaupið hina viðurkenndu ISABELLA sokka — og lækkið sokkaieikninginn ISABELLA vuittiuefki ÍSABELL A C race saumlausir Þetta cru sömu vönduðu og faljegu sokkarnir, sem ætíð hafa verið seldir með ÍSABELLA vörumerkinu Þessir sokkar eiga meiri vinsældum að fagna hér á landi en nokkur önnur sokkategund. — Fást í tízkulitum — hvarvetna. Þór5ur Sve^nsson & Co. h.f. Sími 18—700. Sandfokið var óskapiegt. — Myndin var tekin út um glugga á aftari bílnum, og má sjá að slóð þess fyrri hverfur jafnóðum. — Ekki var viðlit að fara út með myndavél.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.