Morgunblaðið - 12.07.1962, Page 11

Morgunblaðið - 12.07.1962, Page 11
MORQVJSBLAÐIÐ 11 Fimmtudagur 12. júlí 1962. ndurreisn landbúnaðarins í SAMBANDI við frumvarp rík- isstjórnaririnar um endurreisn landbúnaðarsjóðanna hefir kom- ið fram ‘hjá Framsóknarþing- mönnum ávóður, sem getur kom- ið til með að verða bsendastétt- inni til atórtjóns. Þessir þing- menn staglast sífellt á því að nú sé bændum að blæða út fjárlhags lega og því geti þeir ekkert lagt af mörkum til uppbyggingar sjóð um sínum. Barlóms þingmenn þessir ættu að spyrja Björn Pálsson félaga sinn hvort hann gerist nú fátæk- ur og viðurkenni Björn það þá eru flokksbræður hans búnir að draga svo úr honum kjark að hann hefii tapað sínum sterkasta eiginleika Og hvað myndi þá um hina sem minni éru fyrir sér. Sannleikurinn er sá að í bænda stéttinni eru eins og öðrum stétt um landsins eigna og aðstoðu munir hjá einstaklingunum; marg ir bændur eru fjárhagslega vel stæðir og sumir eignamenn á ís- lenzkan mælikvarða, en svo að hinu leytinu eru bœndur sem styttra eru á veg komnir með byggingar og ræktun og eigna- litiir og hafa þar ai leiðandi ekki næga framleiðslu. Þessum bænd um þarf að koma til hjáipar með hagstæðum lánum. Málflutningur og hugsanagang ur þessara Tímaliða, sem svo mjög lítið gera úr bændum er í samræmi við auglýisingu, sem hljóðaði eitthvað á þessa leið. Jörð til sölu síðan taldar upp byggingar og heyfengur og svo til þess að punta upp á endirinn. Geta má þess að nú er bænda-. etéttinni að blæða út fjárhags- lega. Nánari upplýsingar gefa Framsóknarþingmenn og ,,Tím- jnn“. Finnst mönnum að slík yfir lýsing væri til að laða menn að þessari atvinnugrein. Svo langt er hægt að ganga í barlómi svo maður tali nú ekki um þröngsýni að stórtjón hljót- ist af. Væri ekki nær fyrir þá sem þennan áróður flytja að taka / höndum saman við góða menn og reyna að leiðrétta verðlags- grundvöllinn, sem mér skilst að flestir séu sammála um að sé snarvitlaus. Þegar bændum væri tryggt eannviðri fyrir vörur sínar er ég viss um að þeir stæðust við að láta sem svarar hundráðasta hvert lantb renna í sinn eigin lánasjóð, sem rynni svo beint til Jandbúnaðarins aftur. Hafi bænd ur haft efni á að byggja bænda- höllina fyrir hliðstætt framlag bænda, sern að miklu leyti verð- ur til afnota fyrir allskonar fyrir tæki í Reykjavík. Ef til vill hafa bændaforingj- lirnir þá verið að hugsa um að halda jafnvægi í byggð landsins og fundist vera farið að halla ískyggilega mikið á Reykjavík. Verði 1% gjald á landbúnaðar- afurðir samþykkt og innheimt é sama hátt og tillagið til Bænda- hallarinnar, verkar það á þá lund, að þeir sem mest framleiða leggja mest af mörkum, en það finnst nú Framsóknarmönnum ef til vill vera leiðin til þess að gera þá ríku ríkari en fátæka fátækarL Hvað er nú orðið um sam- vinnuhugsjónina er hún ekki orðin meiri en sem svarar þvi að rúmast í einum eða tveimur frostlagarbrúsum suður á Kefla víkurflugvelli. Bændum ætti ekki að reynast þessi skattur þungbærari nú þar sem fram- leiðslan hefir farið vaxandi og er nú sölu og verðtryggð til út- flutnings það sem er fram yfir innanlandsneyzlu, en áður en núverandi stjórn tók við völdum voru bændur látnir greiða sér út flutnings uppbætur með sinni eigin ull, enda fengu þeir þá meira en helmingi minna fyrir á að hljóta styrk þenna, sendi hana þá en nú, svipað var með gærurnar. Þessi leiðrétting hefir orðið í ’tíð Ingólfs Jónssonar land búnaðarráðherra ásamt mörgum fleiri leiðréttingum á málefnum bænda, enda er hann ekki í mikl um metum hjá „Tímamönnum" Og leggja þeir mikla vinnu í að níða hans starf. Hólastaður hefir mikið verið notaður við þá iðju Og má af því ráða að haldi þeir að einihvers staðar sé eitthvað að gerast sem miður fer þá sé það þeim sjálfum til .framdráttar. nokkuð á kommúnista. Draga þeir dám af sínum daunillum sessunaut. Tímamenn þykjast slá út háu trompi þegar þeir spyrja hvað launafólk segði við þvi ef lagður yrði á það 2% launaskatt- ur, ekki skal ég svara því hvað Jaunþegar segðu við því, en hins Seljum 1 dag: Fiat 1100 ’59 góðan bíl. Volkswagen ’60 lítið ekinn, Skipti koima til greina. Mercedes-Benz ’58, nýkoiminn til landsins. Mercedes-Benz ’57 sérlega glæsilegan bíl. Mercedes-Benz ’55 nýkominn til landsins. Mjög góður bdll. Opel Capitan ’57 fallegan bíl. Ford ’55 sendiferðabíl, hærri gerð. Renault ’47. — Austin 12 ’47. Volkswagen ’56 bil í sérflokki. Þessir bílar eru allir til sýnis á staðnum. BÍLASALINN við Vitatorg Símar 12500 ag 24088. vegar finndist mér skynsamlegt af þeim að leggja eitthvað fram í eigin lánasjóð, hvað sem sú upp hæð yrði í prósenttölu en örugg- lega væru þeir betur settir með að þurfa ekki að öllu leyti að vera komnir upp á aðra með byggingalán sín. En hvernig var það. lögfesti ekki ríkisstjórnin að unglingarnir spöruðu hluta af launum sínum og hefir hún talið að þeir þyrftu ekki á öllum sín- um auruni að halda, ja þar var nú sannarlega ekki ráðist á garð- inn þar sem hann var hæstur. Þannig kemur allt hvað á móti öðru hjá þessum piltum þar sem þeir brjótast um í eigin feni, enda er nú svo komið að þeir sem léttlyndari eru hlægja að þeim, hinii vorkenna þeim. Um traust er ekki að tala, enda orðið aðalsjónaimiðið að telja öllum trú um að þeir geti ekkert og helzt engan veginn lifað. Sé það hugsjón og trú Fram- sóknarforkólfanna að landbún- aður leggist niður með þeim, sem stunda hann nú má vel vera rétt hjá þeim að ekki svari kostnaði fyrir bændur að hafa áhyggjur út af þvi hvort lánasjóðirnir eru gjaldþrota eða starfhæfir. Furðu legt má telja að meirihluti bún- aðarþingsfulltrúa skildi ekki vera framsýnni en raun ber vitni um og verður að álíta að þeir hafi ekki gefið sér nægan tíma til íhuguna áður en þeir sömdu sína ályktun. Til þess að takast megi að halda uppi í landinu blómlegum landibúnaði og gera hann að eftir sóknarverðri atvinnugrein, þarf fyrst og fremst að skapa trú á landbúnað í stað vantrúar sem hefir verið lýst hér að framan. Þá þarf að finna réttan verðlags grundvöll svo bændur fái sann- virði fyrir framleiðsluna og í þiðja lagi að gera lánasjóði land- búnaðarins fjársterka. Hvort sem þessir sjóðir eru í einni eða fleiri deildum verða þeir í framtíðinni að vera þess megnugir að auk þess sem í þeim væri fáanleg lán út á byggingar og ræktun veittu þeir einnig lán til véla- kaupa og jarðakaupa, því þá ger ist tvennt í senn, efnalitlum mönnum væri gert kleift að kaupa jarðir og þeir sem af ein- hverjum ástæðum hætta búskap geti fengið sannvirði fyrir eign sína. Að þessu athuguðu tel ég bænd ur fyrst og fremst tryggja eigin hagsmuni með þvi að taka sinn þátt í að styrkja sína lánasjóði. Höfnum, 7. apríl 1962 Jón Benediktsson. Lokab tíl 19. júlí vegna sumarleyfa. Sveinn Helgnson hi. Lœkjargötu 10A IVIunið ú greiða iðgjaldaskuldir vil Sjúkrasamlag Reykjavíkur í fyrri hluta júlí, og auffvelda með því yfirtöku Gjaldheimtunnar á inn heimtu samlagsgjalda. KODAK VELOX pappírinn tryggir yður góðar og fallegar myndir. Við afgreiðum í yfirstærð — t.d. 6x6 cm. filmu skilum við yður á 9x9 cm. mynd. Störar myndir- p fBjol aigreiðsla Húseigendur Hef kaupendur að nýju og vönduðu einbýlis- eða tvl- býlishúsi á tveim hæðum. Á efri hæð þurfa að vera 3—4 svefnherbergi auk stofu. Neðri hæð, sem má vera jarðhæð, með 3ja herb. íbúð. SVEINN FINNSSON, HDL. málfiutningur — fasteignasala Laugavegi 30 — sími 2—37-00. Eftir kl. 7 símar 10634 og 22234. Stúika öskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar frá kl. 1 I dag í Álf- heimum. (Heimaver). Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar. SILICOIUE - vatnsþéttiefni sem allir treysta er þýzk framleiðsla frá Bayer-verksmiðjunum. Notið Bayer-silicon, það er óhætt að treysta því. Ábyggileg viðskipti. Afgreiðsia beint til helztu hafna á landinu. Umboðsmenn óskast. Til sölu hjá Sæmundi Sigurðssyni, Miðtúni 4 (16326). Byggingarvöruverzlun Akureyrar, Geislagötu 12. UMBOÐ FVRIR ÍSLAND: Bjöm Krisljánsson, Vesturgötu 3. 2ja herb. íbúð til sölu Sérlega vönduð og skemmtileg íbúð, sem er tvær sam- liggjandi stofur með harðviðarinnréttingu, ljósri, (Álm) parkettgolfi, góðu eidhúsi, bað við útvegg. Tvöfalt gler í gluggum. Svalir til suðurs. Útb. kr. 250 þús. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 14. 3. hæð. — Símar 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.