Morgunblaðið - 12.07.1962, Qupperneq 15
Fimmtudagur 12. juii 19B2.
MORGVNBLAÐIÐ
15
Nýtt skipulag í sölu
og markaðsmálum SH
og dótturfyrirtækja þess i undirbúningi
DAGANA 21. júní til 7. júlí
sl. dvöldust þrír af stjórnar-
mönnum S.H., þeir Einar Sig-
urðsson, varaformaður, Sigurð-
ur Ágústsson, stjórnarformað-
ur Coldwater Seafood Corp. og
Gísli Konráðsson, í Bandaríkj-
Unum og Bretlandi. Fóru þeir
utan í sambandi við undirbún-
ing og framkvaemd nýs skipu-
lags í sölu og markaðsmálum
K.H. og dótturfyrirtækja þess
í viðkomandi löndum.
Skv. fjrirmælum stjórnar
S.H. gengu þeir m.a. frá ráðn-
ingu nýs framkvæmdastjóra fyr
ir Coldwater Seafood Corp. í
stað Jóns Gunnarssonar, sem
sagði starfi sínu lausu í byrjun
ijúní sl. Til starfsins var ráðinn
ÍÞorsteinn Gíslason, verkfræðing
ur, eins og áður hefur verið frá
skýrt.
Björn Halldórsson
fyrir vestan
Þremenningarnir slkioðuðu'
Rekkjan sýnd á
Vesturlandi
B.L. FIMMTUDAG kom Rekkju
flokkurinn til Reykjavíkur eftir
■að hafa sýnt leikritið Rekkjuna'
15 sinnum á Vestfjörðum og víð
ar. — Þeir, sem tóku þátt í þess
ari leikför eru leikararnir Gunn
ar Eyjólfsson, Herdís Þovalds-.
dóttir, Klemenz Jónsson og Þor
Œákur Þórðarsson. leiksviðsmað
ur.
Nú verður gert hlé á þessari
leikför um nokkurn tíma þar
sem Gunnar Eyjólfsson hefur
verið ráðinn til að fara með aðal
hlutverkið í fcvikmyndinni „79
af stöðinni". Auk þess mun Her
dís Þorvaldsdóttir einnig fara
með hlutverk í kvikmyndinni.
Eftir að kvikmyndatökunni lýk
ur, sem nfun verða um miðjan
égúst, verður Rekkjan sýnd á
Norður- og Austurlandi og í ná
grenni Reykjavíkur.
bandarískar fiskstangaverk-
smiðjur, ásamt Birni Halldórs-
syni, framkvæmdastjóra S.H.,
sem mun dveljast í Bandaríkj-
unum og veita Coldwater for-
stöðu, þar til Þorsteinn tekur
við hinn 1. ágúst næstkomandi.
Ræddu þeir við helztu viðskipta
vini S.H. í Bandaríkjunum og
athuguðu rekstur dótturfyrir-
tækisins með tilliti til væntan-
legrar endurskipulagningar sam-
takanna.
Frá Bandaríkjunum héldu
þeir til Englands, en þar ræddu
þeir við forráðamenn Frozen
Fresh (Fillets) Ltd. Snacx Ross
og helztu viðskiptaaðila S.H.
þar í landi.
Húsgagnaverzlun
á Eskifirði
ESKIFIRÐI, 9. júlí. — Laugar-
daginn 7. þ. mán. opnaði Elís
Guðnason kaupmaður og raf-
virkjameistari á Eskifirði hús-
gagnaverzlun í hinu nýja verzl-
unarhúsnæði sínu. Mun verzlun
in hafa á boðstólum húsgögn frá
öllum helztu húsgagnaverkstæð
um á landinu.
Þetta er eina húsgagnaverzlun
in á Austurlandi, sem opin er að
staðaldri, .Auk húsgagnaverzlun
arinnar rékur Elís þarna einnig
rafmagns- og sportvöruverzlun
Verzlunarhúsnæðið er allt hið
smekklegasta og vöruval mikið.
— c.w.
HÖFN HOR.NAFIRÐI,
7 júlí —
Leikfl'okkurinn fjórir á ferð
frumsýndu gamanleikinn „Eg
vil eignast barn“, Eftir ameríska
skáldið Leslie Stevens í Mána-
garði í Gærkvöldi. Er það í
fyrsta skipti sem Teikur þessi er
sýndur hér á landi.
Var húsið fullsetið og leik og
leikendum mjög vel fagnað.'
— Gunnar
Skórímpex - Skórámpex
Leðurskófatnaður
Gúmmískófatnaður
Strigaskófatnaður
Pólskur skófatnaður,
ódýr, sterkur, fallegúr.
Einkaumboð:
Skórimpex Lódz
*
Islenzk-Erlenda verziunarfé'agið
Tjarnargótu 18 — Símar 20400 og 15333.
Ódýrast og hezf
Lýsing á leiðinni
Reykjavík-Akureyri
FERÐASKRIFSTOFA ríkisins
hefur nýlega gefið út bækur, á
íslenizku og ensku, sem lýsa leið-
inni milli Reykjavíkur og Akur-
eyrar. Heita þær „Við þjóðveg-
inn“ og „By the Roadside“ Ferða
skrifstofan hefur ákveðið að gefa
út fleiri bækur í þessum flokki
og er nú í prentun lýsing á leið-
inni tii Þingvalla og þaðan um
Kaldadal og Uxahryggi í Borgar-
fjörð.
Björn Þorsteinsson, sagnfræð-
taffur samdi bækurnar, kortin í
þeim eru gerð af Jóni Víðis og
Ágústi Böðvarssyni og auk ljós-
mynda prýða bækurnar teikning
&
SKIPAUTGCRB RIKiSINS
Ms, HERÐUBREIÐ
vestur um land í hringiferð hinn
17. þ. m. — Vörumóttaka í dag
til Djúpayogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, —
Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
KópaSkers. — Farseðlar seldir á
mánudaginn.
Ms. ESJA
aus'tur um land í hringferð hinn
18. þ. m. — Vörumóttaka á mor.g-
un og árdegis á laugardag til Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, —
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufarhafnar og Húsa-
víkur. — Farseðlar seldir á
mánudaginn.
ar eftir Halldór Pétursson. Peter
Kidson gerði ensku þýðinguna.
★
A fundi með fréttamönnum
sagðist Björn Þorsteinsson hafa
stuðzt við ýmsar heimildir við
samningu bókanna t. d. Árbæk-
ur Ferðafélagsins. Jarðfræðin
væri samin eftir fyxirlestrum Sig
urðar Þórarinssonar og margir
aðrir fróðir menn hefðu frætt
hann um ýmislegt varðandi efni
bókanna, t. d. gróðúr, fnglalif og
ýmsar sveitir. í bólkunum er auk
þessa gerð grein fyrir bæjar-
nöfnum og skýrt frá sögu ým-
issra staða. Kort eru yfir veginn
frá Reykjavík til Akureyrar og
nágrenni hans.
Þorleifur Þórðarson forstjóri
Ferðaskrifstofunnar sagði, að í
ráði væri að gefa leiðarbækurn-
ar út á fleiri tungumálum, t. d.
Malbikun á
Selfossi
SELFOSSI, 10. júlí — Fyrsta
malbi'kun á götum hér á Selfossi
á. að hefjast í sumar og hefur
verið unnið að undir*búningi. Er
ekki ákveðið hve mi'kið verður
malbikað, en byrjað verður á
Selfossvegi frá Ölfusárbrú og
vestur undir kirkjuna. í fyrra
var hitaveitulögnin færð, og nú
hefur verið unnið að því að
flytja Ijósastaura til, en gatan
verur breikkuð um leið. Er nú
verið að byrja að -steypa götu-
rennurnar — G.G.Ó.
þýzku og frönsku.
• Björn Þorsteinsson Skýrði
fréttamönnum ennfremiur frá
því, að huigmyndin að útgáfu
leiðarbókanna hefði komið fram
á námskeiði, sem' hann veitti
forstöðu fyrir hönd Ferðaskrif-
stofunnar fyrstu mánuði ársins
1960. Á námskeiðinu hefði verið
fjallað um ýmsar leiðir, t. d. ná-
grenni Reykjavíkur. Némskeið
þetta var einkum ætlað farar-
stjórum og gert ráð fyrir 15 þátt
takendum, en þeir urðu 110, svo
mikill var áhugi manna á þessu
efni. Björn sagði, að það erfið-
asta við samningu bókanna hefð
verið að leggja niður fyrir séi
hvernig bezt mætti gera úrt ’•
úr vitneskju manna um landið,
þannig, að það yrði ferðamönn-
um, jafnt innlendum sem erlend-
um, að gagni. Talsvert annað
sjónarmið ríkú, þegar gexðar
væru leiðarlýsingar fyrir útlend-
inga, enska bókin væri styttri eu
sú íslenzka og ekki eins nákvæm.
Við þjóðveginn er rúmar 90
bls., en By fhe Roadiside rúmar
50 bls. Þær eru báðar til sölu í
bókaverzlunum.
Fyrsti vörubíllirin
milli Breiðdals og
Stöðvarf jarðar
BREIDDALSVÍK, 9. júlí.
Sláttur er nýlega hafinn !
Breiðdalsvík. Spretta á túnum
er að verða sæmileg, nema þar
sem kals'kemmdir eru.
Fyrsti vörubillinn fór milli
Breiðdals og Stöðvarfjarðar s.l.
laugardag (7. þ.mán.). Enn þá
er leiðin ekki fær nema þurrt
sé, því að eftir er að malbera
véginn. —Fréttaritari