Alþýðublaðið - 20.12.1929, Síða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ
3
Fyrlr Jól:
Kar Imannaf61
blá og mislit úr snögga fallegu efni, nýjasta snið.
Vetrarffrakkar — Rykfrakkar — Manchettskyrtur í fall-
egu úrvali — Bindi — Slaufur — Flibbar — Slifsisnálar
Vasakiútar — Sokkar — Pullovers — Treflar — Hattar
Húfur — Stafir.
Bezta og stærsta úrvalið í
Brains-verzlun.
Listl Hljóðfærahússlns yfir nohkur úrvalsISg spiluð á harmonikn.
Aa elske en Sjömand. Klonken, Snödroppen. östergötavalsen. Bonn-Lass. Den nyasta bonnval-
sen. Træskovals. Gammel Vals. Saa til sjös. Hamba-Polka. MiðsumaT Vals, Saadan er du.
Svenska Folkets underbara öden. En sváng pá dack. Pá eterböljan. Sidsta man. I Vinternat. Marry
Vals. Poranek. Björnéborgarnes march. Pige fortæl mig et Eventyr. I Vinternatt. ítölsk lög.
Nár fyrana tándas. Matrosvalsen. Napoleonsmarch. Rússneskt lag. Motorcyclen. Lördagsvalsen.
Auf nach America. Under Lindens grönne Trær. Maria. Holleia. Han fulgte med mig hele
Vejen hjem. Italiensk Mazurka Socialistmarchen. Fram þjáðir menn. Inte gör det mig noget.
Alte Kameraten. Gammel Fiskergalopp. Juleaften. Styrmandsvalsen. Polyfon Rheinlender. Friar-
valsen. Fröken skal det være Dem og mig. För ros Skyld. En Sjömand' saa glitranda glad.
Radiovalsen. En gammel Brudvals. Nýja bonn-Jazzen. Een for alle og alle for een. Dykkara-
valsen. Söndágsseglaren. Rio Negro. Derby og Jóan. Den sorte Sejler. Min egen Vals. Dröm-
vals. Dieromarch. Sjögasten. Broadway Wals. Forgaves. Bal i Hallingdal. Norsk Bondebryllup.
Bölgevalsen. Banner of victory. Blinde balles Vals. A-hiv o-hoj-a. Dengang jeg kunde. Riberhus
March. Aarhus Tappenstreg. Botilde. Við Eyjafjörð. Pá Maaneskær. Flygarvalsen. Sailor Boy
o. fl. Fæst einnig hjá útsölumanni Hljóðfærahússins í Hafnarfirði, V. Long.
Hljóðfærahúsið. • Hljóðfærahúsið.
Kaopbætir ef komið er með auglýsinguna.
Broninn á Bíldudal.
Póstafgreiðslan á Bildudal var
i verzlunarhúsinu, sem brann.
Peningar, frímerki, verðbréf og
nokkuð af póstbókunum var í
varnarskáp. en böggla-
póstur og áhöld póstafgreiðsl-
unnar brunnu. Póstafgreiðslu-
maðurinn getur ekki séð, hvað
Ibrunnið hefir af póstbögglum.
Skápurinn hefir verið opnaður.
Hefir talsvert skemst í honum, en
ekkert ónýzt alveg. Skápurinn
sjálfur er stórskemdur.
Uradii* folskra flaggi.
AltalaÖ er, að íhaldið vilji alls
ekkí hafa Knút borgarstjóra á
lista sínum við næstu bæjar
stjórnarkosningar. Ekki er jrað þó
Manchettskyrtar
mjðg smekklegt úrval, nýkomið.
Marteinn Einarsson & Go.
Bindislifsi
feiknabirgðia* raýkomnar.
Martoinn Einarsson & Go.
li . m
þess vegna, að íhaldið ætli að
breyta til um borgarstjóra, þó
að svo slysalega skyldi vilja til,
að 'það yrði í meiri hluta eftir
kosningarnar. Knútur er íhaldinu
sjálfvalið borgarstjóraefni. En
það er annað, sem íhaldið ætlar
sér með 'því að sparka Knúti út
'WXt- ■*' ^ tíg:
af lista sínum. Ihaldið veit, að
Knútur er mjög óvinsæll í bæn-
um. Það er 'pví blekking við
kjósendur að vilja ekld lofa
Knúti að vera á listanum. Það
eru kjósendaveiðar. En almenn-
ingur veit vel, að hvert einasta
atkvæði, sem greitt er með í-
Jólagjafir
handa bðroain:
Barnapíanó, barna-
grammófónar, barna-
plotur (50 au. stk.),
Jassleikfðng ikössum,
spiladósir, litlir Zit-
harar, guitarar og fiðl-
ur, Harmonikur o. fl.
Katíin Viðar,
Hljóðfæraverzlun
Lækjargötu 2.
Sítni 1815.
haldslistanum, eykur vonir Knúts
og samherja hans um það, að
hann verði áfram borgarstjóri I
Reykjavík.
Námnsprenging.
Fjðldi verkamanna biður bana
FB., 18. dez.
Frá New York er símað: Rúm-
lega 60 námumenn eru innilok-
aðir i kolanámu í ríkinu Okla-
hama vegna sprengingar. Náman
fyltist af eitruðum lofttegundum.
58 lik hafa fundist í námunnL
ErlesiO sfmskejrtl.
FB., 19. dez.
Skip ferst.
Hákarlar ráðast á skipshðfnina.
Skipið „Norwich City“ fórst ný-
lega í Kyrrahafinu. Björgunar-
bátnum hvolfdi. Hákarlar réðust
á skipshöfnina. Sex skipsmenn
urðu hákörlunum að bráð. Hinir
náðu landi á óbygðri eyju.
Norskt skip sá neyðarmerki
peirra og bjargaði peim.
Rivera vill ekki láta af ein-
ræðinu.
Frá Berlín er símað: Ágrein-
ingur milli Rivera og Spánar-
konungs virðist fara vaxandi,
Rivera kveðst hafa fallist á á-
formaða breytingu á stjórnarfari
landsins, en kveðst þö ekki vilja
fara frá völdum. Hins vegar er
fullyrt, að Spánarkonungur og
merkiT stjórnmálamenn á Spáni
álíti stjórnarskifti nauðsynleg, (J
áður en áformaðar þingkosníngar £
fara fram.