Alþýðublaðið - 20.12.1929, Page 4

Alþýðublaðið - 20.12.1929, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ JÓLA-BÖRUNABEffl. Hveiti, Alexandra % kil° kr- 0.25- Strausykur, fínn, hvitur, '/a kilo kr. 0,28. Smjörlíki, útlent, afar- gott, */s kilo kr. 0,85. Kartöflumjöl, Va kg kr. 0,25. Sultutau, glasið 0,85. Egg, góð, dönsk, stk. 0,18. Púðursykur — Florsykur — Cacos- mjöl. Sýrop, Möndlur, stórar, Vanile- stengur, stórar, Succat o. rp. fl. Teflið ekki á tvisýnu með jóla- baksturinn. Kaupið einungis pað bezta. Munið, að hafa alt bökunar- efni i jólakökurnar frá okkur. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR. Ný uppskera. Epli, Apricosur, Perur, Ferskjur, blandaðar. Rús nur og sveskjur. OSTAR. Danskir, franskir, svíssneskir, norskir, enskir og hollenskir, feitir, bragð- góðir en þó ódýrir. CRAWFORD’S KEX OG KÖKUR. Smáir og stórir kassar ódýrir. Það skal rækilega tekið fram, að umboðsmenn okkar erlendis hafa. fengið strangar fyrirskipanir um að velja einungis þá beztu ávexti, sem fáanlegir væru á heimsmarkaðinum, hvar sem peirra væri að leita, fyrir jólasölu okkar. Það hefir áður sýnt sig, að þeir hafa ekki brugðist kröf- um okkar í þvi efni. Alt fyrsta flokks vörur. Getum við því boðið eftirfar- andi vörur og verð: Epli delicious Vs11110 kr- 1.10, kassinn 26,50. Epli, Wínter Bananas Va kg. kr 1,00, kassinn '25,00. Epli, Vine-sap, J/2 kilo kr. 0,90, kassinn 22,00. Epli, Matarepli J/2 kg. 0,50. Jaffa, stórar, stk. kr. 0,30, Sun-Kist stykkið á kr. 0,25. Valencia appelsínur stk. 0,15. Perur frá kr. 0,75 Va kg. Mandarínur — Grape — Bananar. Valhnetur-------Heslihnotur------ Parahnetur. Krakmöndlur — Konfoktrúsínur. Fíkjur, Döðlur og aðrirkandiseraðir ávextir í sinekklegum öskjum. Útsala í Vörusalanum á Klapp- arstíg. Miklð úrval af sannköll- taðum fegurðarvörum, t. d.: Ilm- vatn, sápa og púður samkn 1 kössum mjög hentugum til jóla- gjafa. Þetta er selt með verði, sem hvergi á sinn líka. Sápu- stykkið frá 15 aurum, ilmvatn á 65 aura, púðurdósir frá 40 aur- um, fínar Manchetskyrtur með 2 flibbum 6,75, mikið úrval af inni- skóm á karla, konur og börn. Enn fremur okkar ágætu viður- kendu Dívanar og alt af tæki- færisverð á húsgögnum. Bðrn geta fengið að selja „Ljósberann" dagana til jóla. Góð sölulaun. ísfisksala. í fyrrad. seldu afla sinn í Eng- landi: „Otur“ 700 kassa fyrir 1037 sterlingspund og „Skúli fó- geti“ 900 kassa fyrir 648 stpd. í gær seldu: „Maí“ 882 kassa ,'fyrir 973 sterlingspund, „Njörð- jir“ 400 kassa fyrir 549 stpd., i,:,Ólafur“ 700 kassa fyrir 885 stpd. og „Karlsefni” 1192 kassa fyrir 1214 stpd. „Tryggvi gamli“ selur í dag,, Toga-arnir. „Skallagrímur“ kom af veiðum ii gær með 1400 kassa ísfiskjar og 20 smálestir saltfiskjar og „Max Pemberton" í dag með um 1200 kassa ísfiskjar. Fór hanm pegar til Englands. Alþýðublaðið er 6 síður i dag. Jólablað ;,Fálkans“ kemur út í fyrra málið. Er það 48 síður að stærð. Flytur það fjölda útlendra sagna fyrir ung- linga og fúlloröna, merkilega •grein um Einar Jónsson mynd- höggvara með mynd af nýjasta listaverki hans o. fl. o. f). m m. m Í3 m m m m m n n Kaupmenn! Hafið gluggana hreina, svo að vörurnar sjáist. Þetta er auðvelt, ef pér hafið VIFTU frá n n n n n n n Eirfki Hjaríarsyni, | Laugavegi 20 B. mmmmmmmmmmmmmmwmmmmmrnmmm Ingólfslivoli — Reykjavife. Nýkomnar hinar vönduðu bæði stignar og hand- snúnar. Ennfreraur litlar saumavélar fyrir börn. Nýkomið smekklegt úrval af allskonar gull-, silf- ur- og plettvörum, — hentugum til jólagjafa. — Eirinig mjög falleg og vönduð armb ands- og vasaúr. Þér, sem hafið í hyggju að kaupa slíka muni, komið sem fyrst til okkar og á- kveðið kaup á pvi, sem parf að, láta grafa á, pví að vinnutími fer að verða naumur. HRINfiÐRINN. (Jm dagina og veginn. 'JFLTHDÍR I Ltö ÚNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. Þeir, sem eiga eftir að fá öðinsgötu 1, sími 2263. úr Jó’asparisjóðnum, geta vitj- að þess í skrifstofu Æskunnal í Edinborg. Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Buðir verða opnar annað kvöld til kl. 11. Svissneskur maður, sem verið hefir hér nokkurn ítíma, var gerður landrækur héð- an í fyrra dag. Hafði verið spurst fyrir um ]>að hér til lögreglunnar, hyort hann væri hér, og þar sem hánn ekki hafði dvalarleyfi hér, var honum vísað buTt. Hann mun hafa verið afbrotamaður í stórum stíl. Baðhúsið verður opiö til miðnættis á morgun og mánudag; enn frem- ur verður pað opið eftir kl. 1 á sunnudaginn. Er þetta gert til þess, að verzlunarfólk og aðrir, sem eru bundnir við störf, geti notað baðhúsið fyrir jólin. Kem- iir þessi ráðstöfun óefað mörgum vel. Kolakörfur einfaldar eg tvðfaldar. Kolaausur. Ofnskermar. Eidskör- ungar. Nýkomið Ijðlbreitt úrval til Jóhs. Hansens Enke H. Biering. Laugavegi 3. Sími 1550. Jólablað kemur út í fyrra málið. 48 bladsídur í venjulegu Fálkabroti. Áf efninu má nefna: 8 sögur, flestar með myndum. Grein um Einar Jónsson með þremur myndum. Frá Þingvöllum, með 5 myndum. Jólahug- leiðing eftir Bjama Jóns- son dómkirkjuprest. Verð- launaþrautir etc:, auk | venjulegs efnis. Stœrsta bladid, sem út 1 hefir komid á Islandi. Nýkomið: Enskar húfur, Kuldahútur úr skinní, Skiimhanzkar földi tegunda, Peysur alls konar, Uilartrefiar, Siikitreflar, Veiðarfæraverzl. Nýkomin búsáhöld emaileruð og alúminium einnig margar hentugar Íólagjafir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. SbsaA 24.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.