Alþýðublaðið - 20.12.1929, Side 5

Alþýðublaðið - 20.12.1929, Side 5
Föstudagiim 20. dez. 1929. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Westmmster, Virgínia Cigarettar. Fást i ollum verzlunum. f hverjnm pnkka er gnllfalleg islenzk mynd, og fœr hver sá, ersafnað hefir mynd> nm, eina stœkkaða mynd. | jólaskóna | = fáið þár hjá okkur. — Kvenskór nýkomnir. — Karl- == mannaskór. „Panther". Barnaskór, Lack. =!§ §§ Komið og skoðið. g | Þórður Pétursson & Co. I Bankastræti 4. Lltla íhaldið. bóta á stjórn bæjarmálanna, kjósa A-listann. Á litla og stóra íhaldinu er stigmunur, en enginn Fram er kominn nýr listi til bæjarstjórnarkosninganna. Mun sá listi verða B-listi, því að Al- þýðuflokkuxinn hefir eins og áð- ur A-lista. Að þessum nýja lista. eðlismunur. Frá Patrebsfirði. standa „Framsóknar“-menn og Vepkfallinn loklð. það flokksbrot „frjálslyndra", sem ekki vildi viðurkenna sölu- samning Möllers og Eggerz. Er tilætlunin að þetta verði listi „miðflokksmanna" hér í bænum. Þennan nýja lista mætti vafa- laust með réttu nefna „litla í- haldið". Stuðningsmenn listans eru nokkrir borgarar bæjarins, sem ekki munu geta felt sig við svartasta íhaldið, íhald Knúts borgarstjóra og fylgifiska hans. En aftur á móti á listinn ekkert skylt við Alþýðuflokkinn. Þvert á móti. Hér er um hreinan borg- aralegan lista að ræða, eins kon- ar vinstri álmu íhaldsins. Þetta er öllum Alpýðuflokksmönnum Jjóst. Verkamenn og verkakonur kjósa því eigi penna lista. Hann ber á sér íhaldsmerkin, þó ekki ,séu þau jafn kolsvöTt og á Knúti og félögum hans. , Listarnir við næstu bæjar- stjórnarkosningar hér í bæ verða að sjálfsögðu þrír: lísti Alþýðu- ilokksins og listar ihaldanna 'beggja- þess stóra og þess litla. Það er því enginn vandi að velja á milli fyrir verkamenn og þá aðra, er aðhyllast stefnu Alþýðu- ílokksins. Þeir og allir aðrir, er vilja fá verulega breytingu til Ólafap Jóbannesson lofap að selja hvepjnm, sem hafa vill, fcol fpamvegls, Ritstjóri Alþýðublaðsins hefir átt tal við ritara verklýðsfélags- ins á Patreksfirði. Skýrði hann svo frá: Síðast liðinn miðvikudags- morgun kom fiskitökuskipIS upp að bryggju. Lét ÓI- afur Jóhannesson þá verzlunar- fólk sitt og fáeina sveitamenn, er hann hafði gert boð eftir, byrja á útskipuninni. Gekk vinn- an treglega. Þegar sveitamenn irnir fengu að vita um alla málavexti, ætluðu margir þeirra að leggja niður vinnuna. Verk- lýðsfélagið boðaði til fundar kl. 12 á hádegi. Var samþykt að gera ólafi þess kost að lé'tta af verkfallinu, ef hann gæfi skrif- legt loforð um að selja hverjum, sem hafa vildi, kol framvegis. Ólafur neitaði að gefa skriflegt loforð, en kvaðst mundu koma á fundinn, ef honum væri boðið það, og gefa slíkt loforð þar í heyranda hljóði. Varð það úr, að Ólafur kom á fundinn og lofaði þar að selja kol framvegis hverj- Hafnarfjörður. Áætlunarferðir á hverjura klukkutíma allan daginn. Frá Steindöri. Utboð á láni til virkjunar Sogsins. Reykjavikurbeer óskar hérmeö að fá tilboð i alt að 7 milljón króna lán til byggingar raforkustöðvar við Efra-Sog cCsamt orkuveitu til bœjarins um bœinn. — Þeir, sem vilja bjóða slíkt lán, geta fengið nánari upplýsingar hjá rafmagnsstjóranum í Reykjavik. Til- boð séu komin til rafmagnsstjórnar Reykjavíkur p. 1. apríl 1930 fyrir kl. 10 árdegis, og séu auðkend: Tilboð i Sog. Reykjavik, 20. dez. 1929. Rafmagnssfjórn Reykjavikur. AHIr horfa með aðdáun á Europæisk helt igennem. C6E — nýi breiði 67cyHndra Citroen vagninn veknr almenna aðdánn. — Venjuleg breidd milli hjóla. — Pullmann framsmti, nýtizka ierðakoffort og 511 ðnnur hugsanleg þægindi. Sjáið vagninn hjá: Sambandi isl. Samvinnufélaga, Reybjavfk. 7 manna nFamilialett. — Lengd 3,12 mtr. milli hjóla. Kr. 8,400,00. um, er hafa vildi. Var síðan samþykt að létta verkfallinu af og taka til vinnu. Á fundinum var lesið upp sím- skeyti frá formanni verkamanna- félagsins „Hlíf“ í Hafnarfirði, þess efnis, að ef togari Ólafs leitaði til Háfnarfjarðar vegna kaupdeilu við verkamenn i Pat- reksfirði, mundi hann alls ekkí fá afgreiðslu þar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.