Morgunblaðið - 30.09.1962, Page 9
Sunnudagur SO. sept. 1964
M OR GUNBLA&IB
9
MARTEÍNÍ
'£augao. 38, >fv Í39Ó2
Solumaður
Ungur maður, sem dvalið hefir á Norðurlöndum
undanfarin ár, óskar eftir starfi við heildsölufyrir-
tæki. — Viðkomandi hefir haldgóða reynzlu hér að
lútandi og góða kunnáttu i ensku og norðurlanda-
málum. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir slík-
um sölumanni, gjöri svo vel og leggi nöfn sín inn
á afgr. Mbl. fyrir þriðjud. 2. okt n.k., merkt:
„Sölumaður — 3461“.
| Frá baritaskólum Kópayogs
Þriðjudaginn 2. okt. mæti eldri deildir í skólúnum,
sem hér segir: Kl. 9 f.h. Börn fædd 1950. — Kl. 10
f.h. Börn fædd 1951. — Kl. 11 f.h Börn fædd 1952.
Skólastjórar.
Barnaskóli Hafnarfjarlar
verður settur í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn
2. október kl. 5 síðdegis. — Kennarafundur verður í
skólanum mánudaginn 1. október kl. 9 árdegis.
Skólastjóri.
Listdansskóli Þjóðleikhússins
Innritun fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins,
uppi, inngangur um austurdyr, sem hér segir:
Miðvikudaginn 3. október kl. 5—6 síðdegis, fyrir
nemendur sem voru sl. ár í skólanum.
Tekið verður á móti nýjum nemendum, þó því að-
eins að viðkomandi hafi lært áður ballett í einn vet-
ur eða lengur og séu eigi yngri en 7 ára. — Dreng-
ir eru þó undanskyldir þessum skilyrðum.
Innritun nýrra nemenda fer fram á sama stað
föstudaginn 5. október kl. 4—6 síðdegis, og hafi þeir
með sér leikfimiskó.
Innritun fer ekki fram á öðrum tímum og ekki
í síma.
Öll börn hafi með sér stundatöflu sína, þanriig að
þau geti sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skólan-
um.
Kennslugjald verður kr. 200,00 á mánuði og greið-
ist fyrirfram.
Skólinn starfar til maí-loka og er ætlast til að inn-
ritaðir nemendur séu allan námstimann. Um innrit-
un síðar á árinu er ekki að ræða.
Kennarar verða Elizabeth Hodgshon, ballettmeist-
ari frá London, og Sigríður Ármann.
Kennsla hefst mánudaginn 8. október 1962.
Þjóðleikhúsið
Hinir margeftirspurðu
frönsku kvenskór
Chevrolet vörubell 1955
til sýnis og sölu hjá COCA COLA verk-
smiðjunni í HAGA.
TIL SÖLU
8 lesta dekkbátur
vélarlaus. Báturinn er með góðu línuspili, allur ný
yfirfarinn og í mjög góðu ásigkomulagi. Söluverð:
170 þús. kr. — Fæst án útborgunar, gegn fasteigna-
veði, ef samið er strax. -— Uppl. 1 síma 13657.
5 ára ábyrgð á húsgögnum
Sófasett kr. 7350,00. — Tveggja manna svefnsófar — svefnbekkir.
Tökum fram eftir helgina nýja gerð af svefnsófum. — Sendum gegn
póskröfu um land allt.
Husgagnaverzlun og Vinnustofa Þórsgölu 15
(BaldursgötU megin) — Sími 12131.
með kvarthæl nýkomnir.
Bifreiðavöruverzlun
Duglegur og reglusamur maður þauvanur innkaup-
um og verzlunarstjórn í bifreiðavöruverzlun, ósk-
ar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð merkt: „Trún-
aðarmál — 3024“ sendist Mbl. fyrir 5. október.
KVENBOMSUR FLATBOTNAÐAR
nýkomnar.
Frá Hollandi:
STERKIR
DRENGJASKÓR
Skóhúsið
Hverfisgötu 82
Simi 11-7-88.
Vélbátar til sölu
8—12 lesta vélbátar. — Nokkrir nýjir eða nýlegir
8—12 lesta vélbátar með góðum dieselvélum,
dýptarniælum, línuspili með sjálfdragara og
með eða án veiðarfæra. Hagstæð kjör.
17 lesta vélbátur með nýlegri Volvo-Penta-diesel-
vél, nýlegu stýrishúsi og lúkar, í ágætu standL
22 lestavélbátur byggður 1956, mjög hagstætt verð.
30 Iesta vélbátur. Útborgun aðeins kr. 50 þús.
38 Iesta vélbátur, nýendurbyggður.
40 lesta handfærabátur, mjög lágt verð.
56 lesta vélbátur með nýendurnýjaðri vél, kraft-
blökk, síldarleitartæki, vökvadrifnum spilum.
Bátur og vélbúnaður í ágætu ástandi.
65 Iesta vélbátur, nýendurnýjaður með öllum nýj-
ustu tækjum svo sem síldarleitartæki, kraft-
blökk, japanskri ljósmiðunarstöð.
180 lesta vélskip búið öllum nýjustu tækjum til síld-
veiða.
Höfum kaupendur ai) 70—250
lesta góðum vélskipum
Eyðir sóti, vatni og öðrum
óhreinindum úr olíunni. —
Nýtir brennsluolíu betur,
sparar viðgerðir. Það borg-
ar sig að nota
DZL OLÍU-PEP
fyrir húsakyndingar
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 24850 og 13428.
HAFNFIRÐINGAR:
Nú hafa allar olíuafgreiðslur
á boðstólum: