Morgunblaðið - 30.09.1962, Qupperneq 11
Sunnudagur 30. scpt. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
11
Maður 'óskast
til vinnu við léttan og þrifalegan iðnað. Upplýsingar
í síma 1-25-86. Utan skrifstofutíma, síma 3-20-65.
NYKOMNIR AMERISKIR
VATTERAÐIR
Nylon-
sloppar
Verð aðeíns
kr. 495-
Warfeinn
Fata- & gardínudeild
Einarsson & Co.
Laugavegi 31 - Sími 12816
Huseign í Sandgerði
til sölu. Tvö íbúðarhús úr steini. Mikið af útihúsum.
hænsnahús, hlaða, fjós og smíðahus. 1 ha. eignar-
lands. Skipti á íbúð eða húsi koma til greina.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja tvo 250 tonna vatnsgeymsa
úr járnbentri steinsteypu fyrir Vatnsveiu Njarð-
víkurhrepps, og þarf að steypa annan geyminn á
þessu ári. Útboðsgagna má vitja til sveitastjórans
í Njarðvíkurhreppi að Traust h.f. Borgartúni 25
Reykjavík gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðsfrestur er til 8. okt. n.k.
Heilsuvernd
Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar-
æfingum hefjast fyrst í október.
Þeir, sem óska, geta komist í hópkennslu í þess-
um greinum og leikfimi 1 tíma vikulega í vetur.
Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst.
SÍMI 12240.
Vignir Andrésson, íþróttakennari.
I. O. G. T.
St. Víkingur nr. 104
Fundur mánudag kl. 8V2 e, h.
Venjuleg fundarstörf.
Kosning embættismanna.
Mætið vel.
Samkomur
Filadelfía, Hátúni 2.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Þorsteinn Eiparsson og
Guðmundur Markússon tala.
Allir hjartanlega velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34.
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn kl. 11 helgunar-
samkoma. Óskar Jónsson majór
talar. Kl. 2 sunnudagaskóli.
Kl. 8. 30 hjálpræðissamkoma.
Ástrós Jónsdóttir kafteinn talar.
Mánudaginn kl. 4 heimilasam-
bandið.
Kennsla
Kennsla
Enska, þýzka, franska, sænska,
danska, bókfærsla reikningur.
Harry Vilhelmsson
Haðarstíg 22. Sími 1-81-28.
KENNSLA
Ensku- og dönskukennsla hafin
að nýju. — Eldri nemendur tali
við mig sem fyrst.
Kristin Óladóttir.
simi 14263.
Félagslíl
Ármann — handknattleiksdeild.
Æfingatafla yfir veturinn
1962—1963 fyrir kvennaflokk
verður sem nér segir: A
Hálogaland:
Mfl. og 2. 1. mónud kl. 9.20-10.10
Mfl. og 2. fl. fimmtud kl. 7.40-8.30
I íþróttahúsi Jóns Þorsteius-
sonar við Lindargötu:
Byrjendur og telpur yngri en
13 ára föstudaga kl. 8-9.
Mfl. og 2. fl. föstud. kl. 9 10
Ath., innritun í byrjendaflokki
byrjar föstud. 5. okt. í húsi Jóns
Þorsteinssonar. Stjórnin.
Ármann
Handknattleiksstúlkur!
Æfing fellur niður mánud. 1.
okt., vegna aðalfundar H.K.R.R.
Stjórnin.
Ármann
Skrifstofa Ármanns í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssnar við Lind-
argötu verður opin í vetur sem
hér segir: mánud., miðvikud. og
föstud. kl. 8—10 e. h. alla virka
daga. — Á skrifstofunni verða
veittar allar upplýsingar um
starfsemi félagsins. Sími 13356.
Stjórnin.
PÍANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674.
Stúlkur
Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur
óskast.
ICexverksiniðlan Frón
Skúlagötu 28.
Atvinna
Oss vantar fólk til vinnu í verksmiðju vorri. Enn-
fremur lagermann. — Þarf að hafa bílpróf.
HAMPIÐJAN h.f. — Stangarholti 4.
Góð viðskipti
Höfum kaupendur að góðum og veltryggðum verð-
bréfum. Þið, sem viljið sinna þessu, hafið sam-
band við okkur sem fyrst. Póstleggið nafn og heim-
ilsfang ásamt síma í lokuðu bréfi, merkt: „Góð
viðskipti — 999. Box 58.
Sendisveinn
sem á skellinöðru óskast til starfa í vetur.
Frá Cagnfrœðaskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana mánudaginn 1. október
n.k., sem hér segir:
Gagnfræðaskóla Austurbæjar: Skólasetning kl. 14.
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Tjarn
arbæ kl. 15.
Hagaskóli og Réttarholtsskóli: 1. bekkur komi í
skólann kl. 13 — 2., 3. og 4. bekkur komi kl. 14.
. . Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: 3. og 4. bekkur
komi í skólann kl. 13. — 2. bekkur komi kl. 14. —
1. bekkur komi kl. 15.
Gagnfræðadeild Laugarnesskóla: 1. bekkur komi
kl. 13. —• 2. og 4. bekkur komi kl. 14.
Gagnfræðadeild . Miðbæjarskóla . og . Langholts-
skóla: 1. bekkur komi kl. 13 — 2. bekkur komi kl. 14.
Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetning í
Tjarnarbæ kl. 16.
Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Tjam-
bæ kl. 17.
Vogaskóli: Skólasetning miðvikudaginn 3. október
kl. 17.
Kennarafundir verða í skólunum mánudaginn 1.
október kl. 15.
Skólastjórar.
Enskir kvenskór - Hollenzkir kvenskór
með lágum og háum hæl.
E I N N I G sléttbotnaðir
Hollenzkir inniskór
f jrrir kvenfólk.
. NÝ SENDING TEKIN UPP í FYRRAMÁLIÐ
STÓRGLÆSIL E G T ÚRVAL.
.r,, ■ .-•••r. '. • . H' ^ ’■ ■■ ‘l'-t , . r , •
'Íy ■■■>■■.'■.: •" ’■ i ■: il 1-~'■ *T ■ •• _ 'v-.-- ' •.•.•*,,;> -jr
\ .'“•V '"rý' . iV' :&■$, 1 • . t ; • l. V. -
;• :*>.*>/> ■;-<•• ••■-•.•: •aski#??:,t
•jú'íff'á' ■*$■’<?$»■*■'. t; - 4 :b,f/- .»••
------i.f :■•■■.>. ........ ...............
SKÚVAL
Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara.