Morgunblaðið - 30.09.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 30.09.1962, Qupperneq 20
MORGUNBhAÐtlÐ 20 Sunnudagur 30. sept. 1962 HOWARD SPRING 44 RAKEL ROSING — Nú, þér eruð skattheimtumaður. Gjörið svo vel að ganga í baeinn. Þú skilur það eins vel og ég. Eg sagði þér þegar þú varst að bjóða mér út í Blackpool, að ég héldi ekki, að hr. Bannermann mundi líka það. Og þá held ég ekki, að honum mundi líka það núna, þegar við erum orðin gift og hann rúmliggjandi. Ertu svona hreinlíf? sagði hann kæruleysislega. En nú þaut hún upp. Andskot- inn hafi það, mannasni. Eg er ekkert hreinlífari en þú. Skil- urðu það ekki, að ég vil koma, að mig langar að koma, en svo er bara .... Hún beit á vörina, og skammaðist sín fyrir að hafa sleppt sér svona. Hún hægði á ferðinni. Jæja, snáfaðu burt, sagði hún hvasst. Gerðu eins og þú lofaðir Og segðu, að ég sé að verða mér til skammar og heimska mig. Hún stöðvaði bíl- inn alveg. Fyrirgefðu, sagði Julian feirnn- islega. Hún sneri að honum, greip í báðar axlir hans og hristi hann. Æ, guð hjálpi mér. Þessir vel uppöldu karlmenn. Þarna sitjið þið með ykkar kisuandlit og tízkudúkkuföt og biðjið fyrirgefn ingar. Segirðu ekkert þegar kona segist elska þig? Hefstu þá ekkert að? Skilurðu ekki hálfkveðna vísu? Já, en .... Rakel, sagði hann, en þagnaði síðan. Hann greip hana heljartaki í fang sér o.g kramdi varir hennar með sínum vörum, þangað til hún ætlaði að hníga niðúr uppgefin. Ó, Julian, sagði hún. Þú ert svo ungur .... og svo fallegur. Hann svaraði þessum við- kvæmu orðum engu, en hún var svo yfir sig ástfangin, að hún tók alls ekki eftir því. 2. Þegar þau komu aftur í Anda- garðinn, fundu þau þar miða frá Minu, sem tilkynnti þeim, að þau Charlie væri farin áleiðis í Café Royal. Þeim hafði veitzt það erf- ítrt eftir öll þessi ofsalegu ástar- atlot að tala um leikritið og sýn- inguna í Markhams. Julian hafði að vísu útskýrt fyrir Rakel, hvað um væri að ræða: þetta væri ár- legur siður þar á staðnum. Allir úr nágrenninu komu að horfa á það, og stundum var meira að segja hægt að fá nokkra leikara úr næsta nágrenni. Leikurinn fór fram í stóru hlöðunni, þar sem væri prýðilegasta leiksvið. Hann og Charlie og Mina höfðu unnið að því árum saman að koma þar öllu í lag, svo að nú voru þar ýmsar tilfaeringar sem sum leik- húsin í London höfðu alls ekki af að státa. Þetta var viðburður bæði þar á heimilinu og svo í öllu þorpinu. Fólk frá stóru heim ilunum þarna í nágrenninu kom líka, jafnvel þeir, sem lengra áttu að fara. Og helztu höfðingj- unum var boðið til kvöldverðar á eftir. En það bezta af öllu var samt, að áliti Julians, að Cecil Hansford, leikhússtjórinn mikli, sem átti bústað þarna ekki all- langt í burtu, var alltaf fastur gestur þarna, hversu mikið sem hann annars hafði að gera. Ef hann sér þetta leikrit, sagði Juli- an þá getur maður bölvað sér upp á, að það verður áður en langt um líður, komið á fjalirn- ar í West End. Það er ekki nema einn hundaklifberi, sem er vís til að flauta það niður og það er Charlie. En þrátt fyrir þessa spá Juli- ans fór það svo, að hann fékk að verða hissa þegar faðir hans hitti hann í veitingahúsinu, sló hann bylmingshögg á bakið og sagði: Hvað er það sem ég heyri, Julian. Er það meiningin, að við séum búnir að eignast einhvern snilling í fjölskyldunni? Charlie segir, að þú sért búinn að búa til eitthvert snilldarverk — var það ekki, Charlie? Það er hverju orði sannaraj svaraði Charlie. Þér hefur tekizt það, kall minn. Er það ekki, Mina? Mina kinkaði aðeins kolli með alvörusvip. Jú, mér finnst það gott, Julian. SvO þetta er frú Bannermann, sagði Upavon og var altilegur. Mér brá heldur illilega við, þeg- ar ég heyrði um manninn yðar. Gamall vinur minn og duglegur maður. Hvernig líður honum núna? Honum er að smábatna, svar- aði Rakel. Þetta kemur í hendi. Gott. Ágætt! Æ, þjónn! Eg skal segja yður, frú Bannermann — mér er sagt að lauksúpan hérna sé alveg sérstaklega góð. En ég er nú ekki farinn að reyna hana, svo að ég get ekki kveðið upp dóminn yfir henni strax. Eigum við að reyna hana og sjá til, hvað okkur finnst? Við trúum nú engu fyrr en við tökum á. Jæja, strák- ar, hvað ætlið þið að drekka? Finnst ykkur ekki tilefni til að hafa það eitthvað? Hann setti upp gelraugun og kannaði vín- skrána. Umm — já .... við skul um ekki fara að drekka kampa- vín eins og einhver skríll. Nei, Rínarvín .... já, það held ég sé bezt. Gamli maðurinn var kátur og fjörugur, meðan verið var að panta matinn og drykkinn, en að því loknu leyfði hann yngri kynslóðinni að taka við stjórn- inni. En hún hafði lítið að ríf- ast um, því að allir voru á einu máli, nú meir en nok'kru sinni áður, þegar verið var að undir- búa Markhams-sýninguna. Þetta Af blaðaummælum man hún sérstaklega eftir einum, sem komu í Daily Mirror í New York, 27. júní 1949 af því að í það sinn kom fyrst mynd af henni í stórblaði. Umsögnin hófst þannig: „Marilyn er mjög falleg en tiltölulega óþekkt kvikmynda- leikkona. En lofum henni að átta sig í næði — þá heyrum við eitt- hvað meira af henni, þótt síðar verði. Hún er mjög ung enn“. Ég spurði seinna Sidney Field, sem skrifaði þetta, hversvegna hann væri að gera svona mikið úr stúlku, sem hann hefði aldrei séð £ kvikmynd. Hann svaraði, að hún hefði svo mikið af eðli- legu fjöri, að það gengi alveg fram af manni. Hann hefði talað við hundruð leikkvenna, en enga, sem væri jafn girnileg. Að fáum dögum liðnum var Marilyn farið að leiðast í New York. „Kærastinn“ hafði aldrei hringt til hennar að vestan. Hún var í einu svitabaði og vissi ekki, hvað hún átti af sér að gera. Eilíf viðtöl og myndatökur. Það var ekki eins og hún fengi að ráða ferðum sínum sjálf. Eina tilbreytingin var þegar hún fór niður á baðströnd með ljósmynd- ara, sem tók af henni margar myndir buslandi í sjónum og spriklandi í sandinum. Þar sem almanaksmyndin góða var ekki gefin út fyrr en eftir tvö ár, voru þessar myndir það fyrsta, sem sýndi breytinguna úr klaufa- legri fyrirsætu árið 1945 í þrosk- aða konu, eins og hún var nú orðin. Ljósmyndarinn sagði líka: „Þetta er girnilegasta mynd, sem ég hef nokkurntíma tekið“. Svona gekk þetta í heilan mán- uð, eins og áskilið hafði verið. skal verða „Veikur ts“ með frú Bannermann í hlutverki Irisar Mearns, sagði Julian. Samlþykkt í einu hljóði, sagði Charlie og Mina kinkaði kolli til samþykkis. Upavon lyfti glasi sínu. Julian! Skál fyrir þér veika ísnum þín- um. Og fyrir yður, frú Banner- mann, sem aðalstjörnunni. Þau drukku^ öll. Veikur ís, sagði Charlie Roebuck. Julian og frú Bannermann. XXI. 1. Þetta var á föstudegi. Fram yfir helgina vann Julian eins og vitlaus maður að því að ljúka við leikritið. Hann vann eins og hann var vanur, fyrrihluta laugardags, en við hádegisverðinn tilkynnti hann Charlie, að hann ætlaði að vinna líka seinnipartinn. Það er lofsvert, sagði Charlie. Eg trufla vonandi ekki neitt með píanóinu? Æ, hver skrattinn. Eg hafði alveg gleyrnt glamrinu í þér, svaraði Júlían, önugur. Það gerir ekkert til — alls ekkert, en ég get bara ekki séð af tímanum. Julian hugsaði sig um og hleypti brúnum. Það er ekki nema eitt fyrir mig að gera. Eg verð að fá mér ífoúð út af fyrir mig. Það er alveg greinjlegt, sagði Charlie. Leikritahöfundur, sem er að leggja undir sig heiminn, getur ekki látið sér nægja hálfa íbúð í uppgjafa-hesthúsi. Ferðir milli, allra helztu borga og sama sagan upp aftur og aft- ur Hún kom ekki til Los Angel- es fyrr en í ágúst mániuði. Jæja, nú skyldi hún ganga frá samn- ingnum við Cowan. En þá var hann bara ekki í borginni og þegar hann var kominn aftur, svaraði hann ekki heimsóknum hennar. Svo kom hringferð milli kvik- myndaveranna, en hvergi var hlutverk að fá. Engin breyting hafði orðið á Freddy. Honum var vel til hennar en hann elskaði hana ekki. Hann dáðist að henni og það gerði móðir hans og systir líka, en það var engin ást. Þau urðu því viðskila, en ennlþá send- ir hún frú Karger bréfspjald á Mæðradaginn. Hún var tvö ár að borga gull- úrið, og um það er því var lokið hafði Freddy gengið að eiga Jane Wyman. En tilfinningar hennar voru óbreyttar. Einu sinni bar svo til, að hún var stödd í veit- ingahúsi, þar sem Jerry Wald var að halda boð fyrir Karger og Jane Wyman í einkasal, en hitti þá Marilyn og bauð henni að taka þátt í samkvæminu. Hún fölnaði upp og sagði: „Nei, ég gæti ekki farið þarna inn.... Aldrei.. XI. Marilyn hittir snilling. Um þessar mundir kynnitist hún manni, sem varð vinur henn- ar og elskhugi og jafnframt harð- skeyttasti bandamaður hennar og hjálparhella í skærunum við for- stjórana, sem öllu réðu. Þetta var John Hyde, varaforstjóri hjá William Morris fyrirtækinu, sem var annað mesta fyrirtæki í leik- Ertu ekki að horfa nok'kuð langt frarh í tímann? Ekki svo mjög langit. Ef þú þarft að fá þér iibúð, þá útvegaðu þér hana. Mér kemur þetta ekk- ert á óvart. Eg sá, hvað verða vildi þegar þú laukst við þetta leikrit og ég var búinn að lesa það. Julian hélt áfram að hleypa brúnurn. Gott og vel. Þjóttu þá heim og farðu að hamra „Melly B’y“. Eg ætla að vinna hérna — að minnsta kosti í þetta sinn. • Charlie yfírgaf hann og Julian gekk inn í lesstofuna, en fyrst um sinn skrifaði hann ekki neitt. Hann starði á pappírsörkina, — sitjandi með hendur í vösum og hökuna niðri á bringu, en í höfð inu á honum endurtóku sig í sí- fellu s£mu orðin: „Eigin £búð!“ Og þetta þýddi meira, en orðin sjálf gáfu til kynna. Þau þýddu líka Rakel Bannermann, minnti hann sjálfan sig á. húsa-umiboðsmennsku. Að undan teknu einu rómantísku atviki 1950, var Hyde þýðingarmesti maðurinn í lífi hennar, allt til. dauða hans. „Ég hitti Jofonny í Palm Springs, 1949“, sagði Marilyn mér. „Ég var með öðru fólki í helgarfríi og Johnny Hyde sá mig tilsýndar, og Bernard. .hvað hann nú hét meina.... ljósmynd- arinn, sagði, að sig langaði að taka myndir af. mér og við fór- um í tennisklúbbinn, og þar hiitti ég Jofonny, og hann mundi eftir að hafa séð mig áður, en það vissi ég ekkert um. Hamn var einn af mörgum ókunnugum mönnum sem ég var kynnt og hann sagði, að ég hefði verið að synda í sundlauginni og þar hefð um við verið kynnt. Svo kom hann til fólksins, sem ég var hjá og þar man ég fyrst eftir honum. Við drukkum eitthvað saman og töluðumst við. Johnny var dá- samlegur — sannarlega var hann það. Hann hafði trú á hæfileik- um mínum. Hann hlustaði á það, sem ég var að segja og hvatti mig. Ég man að ég sagði að það liti nú ekki sérlega vel út hjá mér, þar sem ég ynni ekki fyrir símareikningnum mínum. Hann sagði, að Lana Turner væri sín uppgötvun og svo væri um fleiri stjörnur og ég skyldi sanna, að að ég ætti eftir að komast langt. Hann hafði séð mig í „Love Happy“ sem þá var nýkomin á markaðinn. Og hann beniti mér á eitt, sem ég hafði ekki tekið eftir áður: Ef maður er stjarna, er erfitt að fá smáfolutverk. Ann- aðhvort verður maður að fá að- alhlutverkið jafnvel þó það sé ekki stórt, eða þá ekkert. Ég gat Hann hafði lokið við leikritið næsta mánudagsmorgun. Charlie Rosbuck beið eftir þvl í sloppi og inniskóm, að afkvæmið fædd- ist. Julian hafði sannfært hann um, að það mundi verða um nóttina, svo að Charlie tróð bréfi í bjölluna á sknanum og gætti iþess að hafa vel logandi á arn- inum, hitaði nýtt te, öðru hvoru, rithöfundinum til hressingar, og lét sig svo hverfa bak við reyf« ara, eftir því sem unnt var. — íbúðin var líka þögul eins og kirkjugarður. Hann gat heyrt penna Julians ískra á pappírn- um, en einstöku sinnum snörlaði í pípu hans og þegar loks Julian dró stórt strik með pennanu-m, fleygði honum frá sér og sagði, næsta óskáldlega: „Jæja, það var nú það“, varð Oharlie einkenni- lega hrærður, eins og hann hefði notið þeirra forréttinda að sjá halastjörnu fyrstur manna, sem aldrei elskað hann eins mikið og hann mig, en ég fór aldrei út með öðrum mönnum, meðan við þekktumst — ekki í alvöru. —. Er það ekki sorglegt, að ég skyldi elska Fred, en hann ekki mig og svo elskaði Johnny mig en ég ekki hann nægilega? En Johnny var góður við mig og ég var honum tm“, Hún var þarna 2S ára en Johnny 53. Hann var smár vexti, næstum krypplingur. Hárið var farið að þynnast og andlitið allt með hrukkum, sem hann hafðj fengið af því að láta undan kenj- um leikara. Hann var fæddur Ivan Haidibura í St. Pétursborg, árið 1395, og foreldrar hans voru fimleikatrúðar, sem höfðu sýn- ingarflokk, ásamt börnum sínum. Flokkurinn kom svo vestur um haf árið 1905 og faðirinn gerðist amerískur borgari. Fyrst til að byrja með sýndi Hyde ýmis brögð á leiksviði, en síðar komst hann að hjá Morris-fyrirtækinu, sem sendi hann til vesturstrand- arinnar árið 1935. Þar na-ut hann sín fyrst í viðskiptum við aðra bragðarefi á sama sviði. Hann hafði alveg sérstakan hæfileika til að þefa uppi efnilega leikara. Auk þess var hann snúinn í við- skiptum en tryggur vinur vina sinna, og meðan hann var og hét, var hann einhver vinsælasti um- boðsmaður í Hollywood. Hann drakk og lék golf með viðskipta- mönnum sínum, gaf þeim heil- ræði í fjármálum, reifst við kvi'k- myndastjóra fyrir þeirra hönd. Meðal þeirra stjarna, sem hann kom á framfæri, voru Lana Turner, Betty Hutton, Ester Williams, Bob Hope og Rita Hayworth. Líklega hefur hann orðið skot- inn í hverri nýrri stelpu, sem hann uppgötvaði, á sama hátt og Mari'lyn Mónroe. En nú var farið að halla undan fœti hjá honum. Hún var einskonar svanasöngur hans og hann þráði hana heitt. En varð hann ástfanginn af raun- veru'legri persónu eða töframynd, sem hann hafði skapað sjálfux með imyndunarafli sínuT Marilyn Monroe eftir Maurice Zolotov E9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.