Morgunblaðið - 30.09.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1962, Blaðsíða 21
Sunnudagur 30. sept. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 21 sHtitvarpiö Sutmudagurinn 30. september. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 10.30 Prestvígslumessa 1 Dómikirkjunni Biskup íslands vígir kandídat- ana Bemharö Guömundsson og Ingólf Guðmundsson, er settir verða til prestsþjónustu í Ögur þingum í Noröur-ísafjarðarpróf- astdæmi og Húsavík í Suður- Þingey j arprófastsdæmi. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: DANSSKÓLI Eddu Scheving tekur til starfa í byrjun október. Kennt verður: Ballett (2 tímar í viku), barnadansar og sam- kvæmisdansar. Byrjendur, framhalds- flokkar og hjónaflokkar. Kennsla fer fram í Fé- lagsheimili Kópavogs. Innritun í síma 23500 daglega frá kl. 1—5 e. h. Ath.: Kenni eingöngu í Kópavogi I vetur. [5ECURIT] HCETEXI Framrúður í ýmsar gerðir evrópskra bíla væntan- legar. — Umboð fyrir: Union Commerciale des Glaceries Belges, S.A. Division Glaceries Reunies, Bruxelles. Snorri G. Guðmundsson Hverfisgötu 50. — Sími 12242. Vandaðar stórar barnaskólatóskur tvíhólfa úr leðri nýkomnar. Verð aðeins kr. 293.00. Ritfangaverxlun ísafoldar Bankastræti 8. a) Colin Horsley leikur lög eftir ýmsa höfunda, útsett fyrir píanó og Rakhamaninoff. b) Atriði úr óperunni „Carm- en‘‘ eftir Bizet (Irene Dalis, Cholé Owen, Heinz Hoppe, Karl Schmitt-Walter og Gunt her Arndt kóriran syngja með hljómsveit Borgaróperunnar í Berlín; Wolfgang Martin stj). c) Symphonie Espagnole op. 21 eftir Lalo (Leonid Kogan fiðlu leikari og hljómsveitin Phil- harmonia í Lundúnum leika; Kyril Kondrashin stj.). 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur). 18.30 „Við hafið ég sat": Gömlu lög- in sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Eyjar við ísland; VIII: Bjarnar- eyjar (Bergsveinn Skúlason). 20.25 Kórsöngur: Finnski karlakórinm .JVIuntra Musikarater" syngur. Söngstjóri: Erik Bergmann. Ein- söngvari: Kurt Klockars. (Hljóð ritað á samsöng 1 Háskólabíói í fyrra mán). 20.50 í Skagafirði; síðari hluti: Dag- skrá úr sumarferð Stefáns Jóns- sonar og Jóns Sigurbjörnssonar. 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Dans- lög. — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagrur 1. október. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisfréttir. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Fréttir,. 20.00 Um daginn og veginm (Guðmund ur Jósafatsson frá Brandsstöðum) 20.20 Einsöngur: Guðmundur Kristjáns son syngur. 20.40 Erindi: Gamlar minning'ar frá Kolviðarhóli (Ólafur í»orvalds- son þingvörður). 21.00 Frá tónlistarhátíðirani f Salzburg í sumar. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Haga- lín; XVI. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Agnar Guðnason hittir að máli Sigurð Elíasson tilraunastj óra á Reykhólum, sem segir frá tilraunastarfinu þar. 22.30 Kammertónleikar: 22.5<5 Dagskrárlok. EINANGRUN ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorldksson & Norðmann h.f. sparifjAreigendur. Ein af leiðunum til bættra lífskjara er að allir hafi eðlilegan aðgang að lánsfé MARGEIR J. MAGNtJSSON, Miðstræti 3 a. Hringið þá strax í DANS SKÓLA HEIÐARS ÁST- VALDSSONAR og pantið kennslu. Þér lærið mest og bezt í Dans skóla Heiðars Ástvaldssonar mi 1-01-18 og 3-72-68 frá Jsl. 1—8 e.h. MÍIUIR i fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn hefjast þann 8. október, þegar bömin hafa fengið stundatöflur sínar í barnaskólunum. Verða börn innrituð í næstu viku, og er skrifstofan opin kl. 1—10 e.h. daglega. Brautryðjendastarf Málaskólans Mímis á þessu sviði gengur mjög vel. Hafa verið ráðnir sérstakir kennarar frá Englandi til að veita starfinu forstöðu, og er aldrei talað annað mál en enska í tímunum. — Læra börnin hið erlenda mál á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreynslulítið og án heima- náms. Á ráðstefnu tungumálakennara i vor í London og á ráðstefnu menntamálaráðherra Evrópu í apríl var það einróma álit viðstaddra, að börnum bæri að kenna tungumál munnlega í upphafi væri þess nokk- ur kostur. Er hér því um einstakt tækifæri að ræða, þar sem Málaskólinn Mímir hefur á að skipa fær- ustu kennurum í þessari grein ksnnslu frá Englandi. Eftirlit með börnunum hefur Helga Valtýsdóttir leikkona. Danska er kennd á svipaðan hátt og enskan. Mdlaskólinn Mímii Hafnarstræti 15, (sími 22865). VARAHLUTIR Nýkomið Þurrkumótorar, þurrkuarmar og blöðkur. Höggdeyfar í Skoda Octavia, mjög vönduð Skiptivélar í Skoda 1200 og 1201. Miklar birgðir ýmiskonar varahluta. HATTAR ný sending KÁPUR ný sending MARKAÐURINN LAUGAVEG 89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.