Morgunblaðið - 28.11.1962, Page 5
Miðvikudagur 28. nóvember 1962
MORGVNBLAÐIÐ
5
iSALURINN í Lido s.l. fimmtu
dagskvöld var yfirfullur af
fólki og var kvenfólk í mikl-
um meirihluta. Kvöldið var
’helgað kynningu á Clairol
hárlit. — Bandaríkjamaður-
inn Alfred Herbrieh, fulltrúi
frá fyrirtaekinu. var kominn
og búinn að vera hér í 3 viik-
ur og hefur kennt ísl. hár-
greiðslukonum meðferð á lit-
um, sem Heildverzlún Árna
Jónssonar h.f. hefur umboð
fyrir. Hafði einnig sérfræð-
ingurinn litað hár fjölmargra
kvenna, sem hann nú sýndi.
— Stúlfcurnar voru frá Tízku
skóla Sigríðar Grunnarsdóttur,
og þær voru klæddar í föt frá
Markaðinum. —
Árni Jónsson, stórkaupmað
ur kynnti Herbrieh, sem síð-
an kom fram á sviðið og hélt
létta og skemmtilega ræðu um
Clairol hárlit, gæði hans o.
fl. — Sagði hann m.a. að sér
hefði verið óblandin ánægja
að drveljast á okkar fagra landi
og tók hann fram sérstaklega
að gaman væri að lita hár á
svo fallegu kvenfóliki sem hið
íslenzka væri. Þá sagði hann
að hárlitur og fatnaður vœri
mjög skyld, — þótt kona væri
í faliegum kjól, tæki hún sig
ekki vel út ef hár hennar væri
ekki með fallegum lit og vel
til haft! — Þá gat hann þess
að Clairol eyddi árlega hvorki
meira né minna en 15 milljón
dala, sem eru um 600 mil'lj. ísl.
kr. í auglýsingarkostnað. Héð
an fór Mr. Herbrich áieiðis
r
********************* W |H|I
HÁRLITUN í LAUU
Herbrich sölustjóri afhendir Ingunni Eddu brúðu að gjöf.
Litla telpan var sýningardama í fylgd Ingunnar ólafsdóttur.
hún haft svo þykkt og sítt hár
að hann hefði ekki treyst sér
tii að lýsa það allt jafnt, og
því hefði hann tekið það ráð
að láta annan lit í hnakka-
hárið. Þar næst kom Guðný
Árnadóttir fram, en hún er
ein af kennurum við Tízkus'kói
ann og sýndi glæsilegan rauð-
jarpan lit. Og loks kom „rús-
ínan í pylsuendanum,“ en það
var glæsilegur fulltrúi þéirra
kvenna sem klæðast íslenzsk-
um búing frú Ingunn Ólafsd.
Hafði hún fengið klæðiiegan
jarpan lit á hár sitt, sem heit-
ir „loving care“, er nærir hár
ið um leið og hann litar það.
Við hönd sér leiddi hún litla
telpu, Ingunni Eddu, sem
einnig var á úpphlut, og fékk
aifhenta fagra brúðu.
★ Fatnaðurinn sem sýning-
arstúlkurnar voru í frá Mark-
aðinum_ var sérlega smekk-
legur. Áberandi var hve snið-
fatanna voru einföld, — og
sénstaka athygli vöktu
kvö'ldkjó'lar sem voru úr
tvenns konar efnum, —
blúndu — eða pallíettuskreytt
blússa, og ohiffon pils. j— Loks
voru sýndar tvær kvikmynd-
ir frá Clairol í New York
sem sýndu er verið var að
undirbúa hárgreiðslusýningar
þar úti, sem eru ákaflega
iburðarmiklar og voru sýn-
ingarstúlkurnar íklæddar
til Stokkhólms á árlegu kynn-
ingarferðalagi sínu.
Stúlkurnar komu nú fram
hver af annarri og kynnti frú
Sigríður Gunnarsdóttir, tízku
skólastjóri fatnað þeirra, en
Mr. Herbrioh gat um hárlit
stúilknanna. Þær sem sýndu
voru fegurðardrottning fs-
lands, ungfrú Guðrún Bjarna-
dóttir, sem var með kastaníu
brúnt hár, fagurlega greitt af
Arnfríði ísaksdóttur á hár-
greiðs'luistofunni Perma. Þá
kom Halilfríður Konráðsdóttir,
fram, hafði hún „heimsins
mest selda hárlit,“ en það er
ljós litur, „platínum blonde“,
síðan Björk Guðmundsdóttir,
sem lituð var með eðlilegum
brúnleitum lit og ekki nokk-
ur leið að sjá annað en það
væri hennar eðlilegi litur. Því
næst kom Kristín Johansen.
Hafði hún sérkennilegan hár-
lit, — ljóst að framan en
dekkra í hnakkanum. Kvaðst
Mr. Herbrioh hafa ætlað að
lita hár hennar allt ljóst, en
þegar til átti að taka hafði
skartgripum og loðfeldi fyrir
upphœðir sem skrifaðar eru
með 6 tölustöfum! — Kvöldið
var í heild mjög ánægjuleigt,
— og Mr. Herbrioh hefur án
efa sannfært flesta viðstadda
um ágæti hárlitar síns og ef-
laust hafa eiginmenn er þarna
voru staddir með konum sín
um gefið þeim leyfi til að
lita hár sitt, er þeir sáu hve
fagrar sýningarstúlfcurnar
voru, í von um að eiginkon-
urnar yrðu eins!
Spil á Reo, Studebaker eða G. M. C. vörubíl óskast keypt. Uppl. í síma 14306. Hermann Kristinsson. 3ja herbergja íbúð í Reykjavík óskast sem fyrst. Uppl. í síma 50533 frá 7—11 síðd.
íbúð óskast 2—3 herbergja ibúð óskast til leigu. Hringið í síma 20476. Píanetta er til sölu að Alfheimum 3, 1. hæð til vinstri eftir kl. 5 í dag, tækifærisverð.
Vélstjóra vantar á togarann Marz eftir áramót. hf Marz. Skautaskór til sölu, einnig skíðasleði, magasleði og matrósföt á 5—6 ára. Uppl. í síma 51344.
ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu 1 er langtum ódýrara að auglýsa 1 í Morgunblaðinu, en öðrum 1 blöðum. Vil kaupa olíukymtan miðstöðvarketil stærð 3 ferm., helzt sjálf- virka fíringu. Uppl. í sima 10404 milli kl. 12 og 1 og 7—8 næstu daga.
Keflavík — Atvinna Sjúkrahúsið í Keflavík vill ráða konu til starfa á næt- urvakt. Uppl. gefur yfir- ; hjúkrunarkonan. Sjúkrahúsið í Keflavík. íbúð óskast strax 1—3 herbergi og eldhús. Tvennt í heimili. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Símar 17255 eða 18847.
Keflvíkingar Þvottavél til sölu. Uppl. að Hringbraut 64, sími 2148. Miðstöðvarketill Vil kaupa 4—5 ferm. ketil. Upplýsingar í síma 16013.
Til leigu 1 herbergi og eldhús. — Tilboð merkt: „Vesturbær — 3368“, sendist afgr. Mbl. TAPAZT hefur verðlisti um vefstóla. Finnandi vin- samlega hringi í síma 22910.
Hafnarfjörður
3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. —
Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, sími 50565.
Afgreiðslustúlka
óskast strax.
Efnalaugin Glæsir
13599.
Búðardiskur
Til sölu búðardiskur fyrir kjötbúð. Upplýsingar í
Matarbúðinni, Hafnarfirði, sími 51186.
Jólapappír,
jólakort og leikfóng
í miklu úrvali.
Heildsölubirgðir:
Davið S- Jónsson & Co. hf.
Þingholtsstræti 18.
Til sölu á Dalvík
Tvær nýjar skellinöðrur, Monza Super sport De
Luxe. Upplýsingar gefa Friðrik Daníelsson, sími 3
og Valur Sigurjónsson, sími 131 milli kl. 7—8 e.h.