Morgunblaðið - 16.12.1962, Side 4

Morgunblaðið - 16.12.1962, Side 4
MORCUNBLAÐIÐ Sunnuðagur 16. des. 196Í. 4 Stúlka vön skrifstofustörfum óskar eftir vinnu. Hef Samvinnu- skólapróf. Tilboð merkt. „Reglusöm 3135“, sendist Mbl. Ódýrar peysur Sel í dag og næstu daga nokkrar barnapeysur á 1—10 ára. Einnig nokkrar dömu-, jakkapeysur á kr. 395,00 st. Sporðagrunni 4 uppi. Sími 34570. Ársfyrirframgreiðsla Ung, reglusöm Og barn- laus hjón óska eftir nýlegri 2—3 herb. íbúð frá 1. janú- ar. Tilb. sendist Mbl. fyrir 19/12, merkt. „Ársfyrir- framgreiðsla — 3235“. Fombókaverzlun til sölu, hagkvæmt roskn- um manni, góð greiðslu- skilyrði. Sameign hugsan- leg. — Jón úr Vör. Sími 15046. PELS TIL SOLU að Bogahlið 13, 1. hæð til vinstri. Simi 33233. Keflavík Nýkomið mikið úrval af hannyrðavörum. Hannyrðaverzlunin ÁLFTÁ Ásabraut 10. Ungur vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir góðri atvinnu í I landi. Margt kemur til ] greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Vél- stjóri — 3993“. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Alþingishátíðarpeningar 1930 óskast keyptir, aðeins óskemmdir peningar. — ] Upplýsingar í síma 23023. Góður jólamatur eru nýslátraðar hænur. — ] Sendar heim. Uppl. í síma 17872. Somkomur Fíladelfía, Hátúni 2. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson og Hafliði Guðjónsson tala. Allir velkomnir. Bræðraborgarstig 34. Sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Hreinsa mig með ísóp, svo að ég verði hreinn, þvo mig, svo að ég verði hvítari en mjöll. (SáJmur 51,9). í dag er sunnudagur 16. desember. 350. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 08.41. Síðdegisflæði er kl. 21.05. Næturvörður I Beykjavík vikuna 15.—22. desember er í Ing ólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 15.—22. desember er Ólafur Einarsson sími 50925. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kL 9,15-4., helgidaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. ORÐ LÍFSINS svarar í síma 24678. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 10 == 14412177 — Jólav. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1441218 S',í z FI n EDDA 596212187 Jólaf. n MÍMIR GIMLI 596212177. — jólaf. FRHIIR Frá Guðspekifélaginu: Jólabazarinn er í dag kl. 3. síðdegis í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Þar verð ur á boðstólum jólaskraut, kökur, leik- föng, dúkkuföt, barnafatnaður og margt fleira. Laugársbíó mun sýna myndina Það skeði um sumar til ágóða fyrir Jóla- glaðningasjóð Sjómannadagskvenna, sem úthlutar jólaglaðningi til vist- fól-ks í Hrafnistu. Bílar fara frá Gimli í Lækjargötu kl. 5.45-6.15, sem flytja sýningargesti endurgjaldslaust á sýn- inguna. Aðalfundur Hjúkrunarfélags íslands verður haldinn í Þjóðleikhúskjallar- anum miðvikudaginn 19. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lýst kjöri eins stjórnarmeðlims. 2. Önnur að- alfund«arstörf. Kristileg samkoma verður í Betaníu Laufásvegi 13, sunnudaginn 16. des. fcl. 5. Allir velkomnir. Nona Johnson og Mary Nesbitt. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti og á skrifstofu styrktarfélags ins, Skólavörðustíg 18. KFUM og K, Hafnarfirði: Á al- mennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8.30, talar Benedikt Arn- kelsson cand. theol. Vorboðafundurinn I Hafnarfirði: Fé lagskonur eru minntar á jólafundinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvold kl. 8,30. Framreitt verður kaffi og ým- islegt til fróðleiks og skemmtunar um hönd haft. Jólablað Æskunnar er komið út og er það háð fjölbreytilegasta 80. bls. að stærð. í blaðinu er fjöldi greina margvíslegs efnis, myndir og fleira. Kirkjuritið (desemberhefti) er einn ig komið út og skrifa margir 1 það. Þar á séra Bjarni grein, sem nefn- ist; Ég var í kirkju, séra Gísli Brynj- ólfsson um; Síðustu jól Berggravs, séra Emil Björnsson um Sögufræg- ustu mynd ársins, séra Garðar Þor- steinsson um séra Eirík Brynjólfs- son, Pistlar eftir Gunnar Árnason, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Þar eru kirkjumar fullar. Ýmislegt fleira er í Kirkjuritinu. KRAKKAR, hér er óskaseðillinn. Skrifið á hann óskir ykkar um jólagjaíir — og látið listann síðan á eldhúsborðið hjá mömmu eða skrifborðið hjá pabba. Hver veit nema þið fáið eitthvað af því, sem þið óskið ykkur? Loftleiðir: Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Dublin, Dettifoss fer frá Keflavik í kvöld til Rotter- dam, Fjallfoss er á leið til Rost- ock, Gullfoss er í Reykjavík, Lagar- foss er NY, Reykj afoss er á leið til Vestmannaeyja, Selfoss fer frá Reykja vfk í kvöld til Dublin, TröUafoss er á leið til Antwerpen, Tungufoss fer frá Raufarhöfn í nótt til Þórshafnar og Eskifjarðar. H.f. Jöklar: Drangajökull fer frá Hamborg í dag til Bremerhaven, Lang jökull er á leið til Cuxhaven, Vatna- jökull fór frá Calais í gær tU RotU erdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er & Austfjöröum á suðurleið, Esja er í Reykjavik, Herjólfur er 1 Reykja- vík, ÞyriU er á Akranesi, Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum, Herðu breið er á Austfjörðum á norðurleið. JÚMBO og SPORI r J. MORA — Þökk, þökk, öll saman, sagði Spori brosandi, — þökk fyrir undir- tektirnar, en ég get fullvissað ykkur um að þetta var ekki neitt, sem heitið gat.... ....að témja þetta naut. Hann heyrði hófadyn fyrir aftan sig, og hann sneri sér við.... ' ... .og sneri sér til baka aftur. Allt friðsamlegt og tamið hafði horfið af nautinu. Það var ekki vegna neinna töfrabragða, heldur hafði það verið KALLI KUREKI * -X brennt af logandi vindli. Spori hljóp eins og hann setti lífið að leysa.... .... en tókst ekki að komast undan. Aftur á móti fékk hann vel úti látna flugferð, þegar nautið hljóp af feikn- arafli aftan á hann og fleygði honum miklu hærra en áhorfendapallamir. Teiknari: Fred Harman HjálpræSisherinn Sunnudag: Kl. 11 Helgunar samkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Hjálpræðissam- koma. Flokksforingjarnir stjórna. Þriðjudag: Æskulýðssamkoma kl. 8. (takið eftir tímanum) Velkomin. Kristileg samkoma verður í Betaníu, Laufás- vegi 13, sunnudaginn 16. des. kl. 5. Allir velkomnir. — Nona Johnson og Mary Nesbitt. MORMkí* EEAL COZY CAMP, hamptow ? NoweeTSOME1' IffieAHWWLE, AT RíD R'r'DER /ZAMCtJ.'' HAMPTON? NOW&ETSOMe'- i-y ■ ■ ~~ 77.—JT V VOUE PAINT BOX AN.WRITE Y ^EPj WHERESTHAT 1 PAPER OUTA YOUR PAINT BCfc AN WRITE A LETTERTO YOUR FOLKS THAT LL PRY TH’ RAWSOM MOMEV LOOSEf MAKEIT k TEN THOUSAND DOLLARS/i—' /ARTIST FELLERYOU MET? I THOU&HT HE , WAS COMIN' TVISlTfV ■WHEN THOSE ARTISTS ÖET T'SLING-IW' PAIMT THEY FOR&ET ALL AB0UT TIMEf HElLSHOWUP ANVTIME NOW' — Hvað er langt í þetta vatnsból? Þetta er ömurlegasta land sem ég hef farið um. — Einmitt þess vegna valdi ég það sem felustað. Enginn finnur okkur hérna. Við verðum við vatnsbólið fyr- ir myrkur. Næsta morgun. — Reglulega nota- legt tjaldstæði, Hampur. Náðu nú í blað í teikniblokkina þína og skrifaðu bréf til vina og vandamanna, sem los- ar um lausnargjaldið. Hafðu það tíu þúsund dali. Á meðan á búgarði Kalla kúreka. — Kalli, hvað er með þennan lista- mann sem þú mættir. Ég hélt að hann hefði ætlað að koma í heimsókn. — Þegar þessir málarar fara að sletta málningu gleyma þeir stund og stað. Hann hlýtur að koma einhvern tima í bráð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.