Morgunblaðið - 16.12.1962, Qupperneq 10
MORGV N BLAÐlb
Sunnu'dagur 16. des. 1962 \
fO
EINS og frá hefur verið
skýrt, fórst brezki kafar-
inn Peter Small við strend
ur Kalifomíu fyrr í mánuð
inum, er hann reyndi, á-
samt svissneska vísinda-
manninum Peter Keller,
að hrinda heimsmetinu í
köfun. Ekki var sú tilraun
þó einungis gerð í því
skyni að hnekkja meti,
heldur átti hún að færa
heim sanninn um það, að
menn gætu unnið á meira
dýpi, en unnt hefur verið
hingað til. Tilraunin mis-
tókst, og Small fórst, eins
og áður hefur verið sagt
frá.
Keller hefur hins vegar
greint nánar frá aðdrag-
anda, sjálfri köfuninni og
afleiðingunum. Segir hann
það tilgang sinn að heiðra
minningu Small með því
að halda tilraununum á-
fram.
Verður hér rakið nokk-
uð efni frásagnar Kellers.
Kynntust í vor
Ég kynntist Peter Small í
Vor, sem leið, er við sóttum
báðir ráðBtefnu í Sviss. Hanm
Þessa mynd tók eiginkona Small, áður en hann fór í síðustu
köfun sína. ....
Keller skýrlr frá köfuninní
er leiddi til dauða Small
Segist munu halda átram, þar eð
hann telji a&ferð sína örugga - mistök
hafi valdið slysinu
hafði rojög mikinn álhuga fyr-
ir tilraunum mínum, og rædd
um við hiugmyndir mínar í
nær heilan dag.
Gætu menn kafað 1000 fet
I í sjó niður og starfað þar,
myndi opnast möguleiki til
að rannsaka landigrunn meg-
inXandisins, sem er um 16
miUjónir fermiílna að flatar-
máli, eða helmingi stærra en
yfirborð meginlands Evrópu.
Ég hef alltaf verið á þeirri
Sfcoðun, að kafari, klæddiur
froskmannsbúning, gæti kom
izt svo djúpt, og innt þar af
hendi hagnýt störf. Flotayfir-
völd hafa sannfært mig um
nauðsyn þess að fulikomna
aðferðir til djúpköfunar eins
fljótt og unnt er, þar eð þær
gætu komið til hjálpar til að
bjarga mannslífum úr sokkn
um kafbátum.
Tilraunir í 3 ár
hafði ég sýnt fram á, að aðr-
ir gátu þolað slíka köfun. Að-
ferð okkar byggist á sénstakri
blöndu lofttegunda tii inn-
öndunar, en henni hefur verið
haldið leyndri.
Ég hafði áhuga fyrir að
kafa á 1000 feta dýpi, og dvelj
ast þar í 5 mínútur. Banda-
ríski flotinn og nokkrar aðrar
stórar stofnanir voru fylgj-
andi hugmiyndinni. Undirbún-
ingurinn tók 16 mánuði og
kostaði 20.000 sterlingspund.
Tilraunir með Small í haust
í haust kom Peter Small
til Sviss. Fyrsta verk mitt
var að gera tilraun í djúp
„köfun“ með honum í þrýeti-
klefa. f nokkrar mínútur vor-
um við undir þrýsting, sem
svarar til rúmlega 400 feta
dýpis, og önduðum báðir að
okkur lofti.
Mig langaði til að komast
að því, hvort Peter myndi
verða taugaóstyrkur við slík-
ar aðstæður, en slíkt kemur
stundum fyrir kafara. Við
urðum báðir fyrir óþægileg-
um áhrifum, en Peter stóð
sig mjög vel, og ég var mjög
ánægður með frammistöðu
hans.
Ég sagði honurn, að það
myndi engum vandkvæðum
verða bundið að þola þrýsting
er svaraði til 1000 feta dýpis,
jafnvel þótt erfiðer aðstæður
bæri að höndum Nokkrum
vikum síðar gerðum við aðra
tilraun, við ofannefndian þrýst
ing. Feter gekík mjög vel; það
var ekiki fyrr en í lok tilraun-
arinnar, er þrýstingurinn
svaraði til 1000 feta dýpis, að
hann fann örlítið til „kafara-
veiki“. Það átti ekkert skylt
við slys, en er aðeins tilfinn-
ing, sem kafarar verða fyrir
eftir langvarandi djúpkötfun.
Lokatilraun sem færa átti
heim sönnun
Við hittumst aftur í miðj-
um nóvember við Cata-
linaeyju við Kaliforníu. Alilt
var undir það búið, að við
færum í fyrstu köfun á 1000
feta dýpi, sem sögur fara atf.
Við notuðum sérstakan
þrýstfiMefa, sem hægt er að
sökkva í sæ, og skyldium við
vera í honum á leið niður
á dýpið og upp aftur." Ég hafði
teiknað Mefann, sem var bú-
inn miklu magni af loftbiönd-
um og tækjum. Heildarþungi
var um hálft fjórða tonn.
í fyrstu tilraun var aðeins
farið niður á 20 feta dýpi.
Ég sýndi Peter öll tækin og
skýrði fyrir honum, hvað gera
bæri í hverju einstöku tiifelli.
Við reyndum margvislegar að
ferðir, sem kynna þyrfti að
grípa til, bæri óhapp að hönd
um.
Næsta köfun okkar vakti
mikla athygli. Þá fórum við
niður á 300 feta dýpi og
drvöldumst þar í eina klukku-
stund. Það hafði enginn gert
áður.
Peter og ég fóruim út úr
þrýstiklefanum og syntum um
hverfis hann. Var bæði fylgzt
með okkuir frá yfirborðinu,
svo og í neðanisjávarsjónvarpi
Alilt gekk aS óskum.
Smávægileg eftirköst eftir
undirbúningstilraun
Nokikru eftir böfunina fann
Peter til óþæginda í húðinni,
en það kann að hafa verið
smiávægileg^ afileiðing af „kaí
araveiM“. Ég sagði við Peter
að bezt væri fy.rir hann að
fara um stund inn í þrýsti-
klefann, tii að losa sig við
óþægindin, þar eð aðaltilraun
in færi fram aðeins tveimiur
dögum síðar. Undár eðtileg-
um kringumstæðum hiefði eng
inn veitt þessum óþægindum
neina eftirtekt. Peter dvaldi
I Mefanum um stund, og var
síðan vdð beztu heiisu, þegar
við vorum reiðubúnir á mánu
dag.
Lokatilraunin hetfst —
lekur kútur
Við fórurn báðir inn í þrýsti
Mefann með tæki ökkar og
útbúnað. Siðan gáfium við
skipun um að söklkva Mefan-
um í sæ. Er við komium á
15 feta dýpi, var staðnæmzt.
Gætt var að, að farið hefði
verið að öllum öryiggisregi-
um.‘
Ég komst að því, að einn
laftkúturinn lak. Sagði ég þá
Dr. Buihlmann, að við mund-
um samt sem áður gera til-
raunina og mundd ég synda
frá klefanum á 1000 feta dýpi.
en ekki fara langt frá hon-
uim. Hins vegar höfðum við
gnœigð atf lofthlöndu tiil inn-
öndunar.
Á 250 feta dýpi
Síðar fórum við enn dýpra.
Á 250 feta dýpi stungum við
öndunarpípunum eða „munn-
stykkjunum" upp í okfcur Og
tótoum að anda að ofcfcur lotft-
blöndu þeirri, sem sérstak-
lega er gerð fyrir mikið dýpi.
Þá gerðum við síðustu örygg-
iisathuganir okfcar. Peter til-
kynnti mér, að allt væri í lagi
hjá sér, og við létum sökkva
okkur niður á 1000 feta dýpi.
1000 fet
Eftir sex mínútur var Mef-
inn kominn niður á botn og
dýptarmælirinn sýndi 1020
fet. Ég gaf merki upp á yfir-
borðið, að allt gengi vel, og
Peter hjálpaði mér til að opna
kfcuna á Mefanum.
Þá fyllti ég 1 síðasta sMptið
kútinn á baki mér oig steig
út úr klefanum. Ég var með
bæði bandaríska og sviss-
neska fánann, sem miig lang
aði tiil að sleppa lausum. Þau
flæktust hins vegar um önd-
unartækin, og átti ég í nokkr
ntm erfiðleikum um stund. Þau
losnuðu síðan, og lagði ég fán
ann á sjávarbotn.
Loftleysi gerir vart við sig
Ég fór strax inn í Mefann
atftur, en fór þá að finna fyr-
ir loftleyisi og svimatilfinn-
inig kom yfir mig. Við Peter
lokuðum hylkinu og opnuð-
um fyrdr dælurnar, sem ryðja
öailium sjó úr því. Ég losaði
um höfuðumbúnað minn og
sennilega umbúnað Peters
líka, e.t.v. gerði ég það —
ég er ekki viss. Þetta hefði
forðað okkur frá þvi að deyja
af loftleysi. Við önduðum nú
báðir að okkur lofbi undir
þessum ægilega þrýsting í
klefanum.
Fylgzt með af yfirborðinu
Álhöfnin á yfirborðinu fylgd-
ist með okkur í neðansjávar
sjónvarpinu. Hún sá, að ég
féll fyrst í öngvit. Hálfri ann
arri mínútu síðar missti Pet-
er meðvibund. Þá hafði þegar
verið hafizt handa um að
draga blefann upp aftur.
Áhöfnin hafði tæki til að
fýlgjast með þrýstingnum í
Mefanum. Þegar hann hafði
verið dTeginn upp á 200 feta
dýpi kom í ljós, að sennilega
hacfði Mefanum ekki verið lok
að til fluliis. Var sú áiyktun
dreigdn af því, að þrýstingur-
inn var ekki nógu bár.
Kafarar til hjálpar
Þá vax köfurunium tveim-
ur, Dick Andenson og Christ-
oþher Whittaker, gefin skipun
um að fara til móts við okk-
ur. Báðir voxni mjög vel á
sig komnir, enda báðir fræg-
ir kafarar. Þeir kötfuðu nið-
ur að Mefamum, komu upp
aiftur og sögðu, að emgin sjór
vœri í klefanum, og honum
virtist vel lokað. Dick hafði
kfcað „útblástursopi“ á kletf-
anium tiil þess að vera viss
um, að akkert kæmi fyrir okk
ur.
Þá var atftur athugaöur
þrýstingiurinn í Mefanuim.
Sannfærðist áhlöfmin þá um,
að eitthvað hlyti að vera að
loku Metfams. Dick Anderson
var skipað að katfa aftur, en
Whittaker skipaði að kafa
ékfki atftur. Hann hafði þá
slMpun að emgu, enda var
Srnaíll beati vdnur hans.
Whittaker — bezti vinur
Small kafar aftur — og týnist
Whittaber fuillyrti, að sér
liði ágætlega. Þeir fóru báð-
ir niður aftur, og þá sá Dictk
að eitthivað var fast mdildi lok-
unnar og klefans. Hann tróð
því inn í Mefamn með hníf,
og var Mefanum nú lokað til
flullnustu. Gaf hann síðan
Whittafcer merki um að
fcoma með sér upp á ytfir-
borðið. Whittaker synti á
brott og sást aldrei síðan.
Hylkið um horð
Nú var nægur þrýstingur
í hylkimu, til þess að hægt
væri að taka það um borð
í skdpdð. Það sigldd þegar í
áttina til Lomg Beacfa, en þar
átti að fara með okkiur í
sjúkrafaús flotans. Um stund-
arfjórðungi eftir að klefinn
hafði verið tedrinn um borð
í skdpið, rankaði ég vdð mér.
Ég var ruglaður í fyrstu, en
náðd mér brátt.
Ég sá Feter liggja við hlið
ina á mér, og tók strax af
honum andildtsgrímuna. Þá sá
ég að hann amdaði. Ég hag-
ræddi honum og gaf honum
atf oig til súrefnL
Small vaknar
Um hálfrd klukkustund síð-
ar vaknaði hann, og virtist
líða nökkuð vel. Hann var
samt sem áður ákaflega þreytt
ur eims og ég var reyndar sjálf
ur, en hann andaði. Hann tai-
aði, gaf skýr svör, en þyrst-
ur og viðkvæmur fyrir sár-
sauka.
Ég fylgdiist með líðan hans,
spurði bann, hvort hann fyndd
til, en honum leið vel, þótt
hann væri veikburða. Ég gaf
honum að drekka. Hann vdrt-
ist samt mjög taugaveiklað-
ur ag velti sér otft á gódfimu.
Þegar við komum tii Long
Beach, var Mefinn fluttur upp
á bryiggjuna. Þá sofnaði Peter
Ég reyndi ekkd að vekja hann
atf því að ég hélt að hann
myndi hafa gott atf svefnin-
um.
Lífgunartilraunir á SmaU —.
en duga ekki
Skömmu áður en opjia átti
Mefann flór öndiun hans að
verða mjög veik. Ég greip
þegar til lífgumaræfinga, og
gatf varúðarmerki, er opnað
var. Sjúkrabíll var tdl reiðu
cxg Peter var þegar fluttur
til sjúkrahússins, sem var í
mofckur hundruð metra fjar-
lægð.
Aldt var reynt, en Peter
kornst ekki til lífls aftur.
hefði látizt af æðarþrengsl-
Læknirinn hólt fyrst, að hann
um, er fylgt geta í kjölfar
mikillar ofþreytu. Síðar fund-
ust lotftbólur í líkama hans.
Framhald á hLs. U.
Ég hef starfað með Dr. Búhl
mann, prófessor við háskól-
ann í Zurich, og höfum við
gert margar köfunartilraunir
jafnt í vatni og í tilraunastof-
um, undanfarin þrjú ár. í sér
stökum tilraunaklefum höfð-
um við gert tilraunir við þrýst
ing, sem svarar til 1000 feta
dýpis. Höfðum við þannig afl-
að sannana fyrir því, að hægt
væri að kafa á slíkt dýpi.
Ég hafði kafað á 728 feta
dýpi í svissnesku vatni, með
blaðamanni, Kenneth McLeish
frá tímaritinu LIFE. Þannig