Morgunblaðið - 16.12.1962, Page 15

Morgunblaðið - 16.12.1962, Page 15
ÝT" Sunnu'dagur 16. des. 1962 MORGVNBLAÐIÐ Nobels bátíðin MÁNUDAGINN 10. desem- ber voru Nobelsverðlaunin fyrir árið 1962 afhent við bátíðlega athöfn í hljóm- leikahöllinni í Stokkhólmi. Eru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Nobelsverðlaunahafamir 1962 taldir frá vinstri: Prófessor Maurice Wilkins frá Englandi, Iæknis- og lífeðlisfræði; Dr. Max Perutz frá Englandi, eðlis- og efnafræði; Prófessor Francis Crick frá Englandi, læknis- og lífeðlisfræði; John Steinbeck rithöfundur frá Bandaríkjunum, bókmenntir; Dr. James Watson frá Bandaríkjunum, læknis- og lífeðl- isfræði og Dr. John Kendrew frá Englandi, eðlis- og efnafræði. Á myndina vantar pró- fessor Lev Landau frá Sovétríkjunum, eðlis- og efnafræði, en sem kunnugt er gat hann ekki komið til Stokkhólms vegna veikinda sinna. Myndin sýnir konungsfjölskylduna rétt áður en verðlaunaafhendingin hófst. — Frá vinstri: Désirée, prinsessa; Bertil, prins; Louise, drottning; Gustaf Adolf, Svíakonungur; Sibylla, prinsessa og prinsessurnar Margaretha og Christina. John Steinbeck, rithöfundur hefur tekið við verðlaunun- um úr hendi Svíakonungs. Myndin sýnir, er Professor Francis Crick frá Englandi tekur við sínum þriðja hluta af verðlaununum í læknis- og lífeðlisfræði úr hendi Svíakonungs. Að baki hans sjást verð- launahafarnir Dr. Perutz, Dr. Kendrew, Prófessor Wilkins og næst hljóðnemanum Dr. Watson, er næstur gengur fram fyrir konung. Dr. Max Perutz hefur tekið við sínum þriðja hluta af verð- laununum í eðlis- og efnafræði og hneigir sig fyrir hans hátign Gustaf Adolf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.