Morgunblaðið - 06.01.1963, Page 3

Morgunblaðið - 06.01.1963, Page 3
3 '/ Sunnudagur 6. Janúar 1963 <MORGVNBLAÐtÐ Sr. Jónas Gístason: Heródes gegn Kristi „EN er Heródes sá, að bann var gabbaður af vitringunum, varð hann æfareiður, sendi út og lét myrða öll sveinböm í Betlehem og öðrum nálægum héruðum, tvæ- vetur og þaðan af yngri, eftir þeirri tímalengd, sem hann haifði komizt að hjá vitringunum. Rætt- ist þá það, sem mælt er af Jer- emía spámanni, er hann segir: Rödd heyrðist i Rama, grátur og kveinstafir miklir, Rakel grætur börnin sín. Og hún vildi ekki huggast láta, því að þau eru etkiki framar lífs. — En er Heródes var dáinn, sjá, þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi í Egypta- landi og segir: Rís upp, og tak barnið og móður þess með þér og far til ísraelslands, því að þeir eru dánir, er sátu um líf barns- ins. Og hann reis upp, tók bamið og móður þess með sér og kom tii ísraelslands. En er hann heyrði, að Arkelás réð ríki í Júdeu, 1 stað Heródesar föður síns, varð hann hræddur við að fara þangað. Og er hann hafði fengið bendingu í draumi, hélt hann til Galileu- byggða. Og er hann kom þang- að, settist hann að í borg, sem heitir Nazaret, til þess að það skyldi rætast, sem spámennimir hafa sagt: Nazarei skal hann kaJI- ast.“ Matt. 2, 16—23. L Guðspjallið í dag dregur upp fyrir obkur hræðiilega m.ynd, sem óneitanlegia stingur mjög í stóf við nýliðna hátíð. Á jólun- uan sáium við fæðingu litla barns ins í Betlebem, þar sem Guð var aS vitja olkkar. í dag sjáum við önnur lftil börn í Betlehem og náígrenni, sem voru myrt vegna mann- vonzku og grimmdaræðis. Hvem ig gat nokkur maður farið þannig að? Guðspjallið er ein sönnun þeiss, að boðskapur kristindómsins er aivarlegasti boðskapur, sem flutt ur hefur verið. Litla barnið, sem fædidist á jólanótt, var elkki bom ið í heiminn til að baða rósum. Nei, Jesús Kristur fæddist til að líða og fórna, og gefa að lokum sjálfan sig til að leysa okkur mennina unidan því djöifullega validi, sem hafði haldið mann- kyninu í ánauð allt frá synda- falli hins fyrsta manns. í litla barninu greip Guð inn f tibveru afckar til að brjóta þetta illa vald á bak aftur. Bkk- ert arrnað gat hjáipað, aðeins Guð einn. Þess vegna er gleðrboðskapur jólanna jafnframt alvarlegur boðskapur. Jesús Kristur fædd- ist ékki að tilefnislausu. í hon- um einum eru allar vonir oíkfcar fólgnar. Við gátum eikki sjálfir leyst af okbur fjötrana. Kristur fæddist til að berjast gegn valdi hins illa. Qg hann kallar á xnemi til fyl'gdiar við sig í þeirri bar- áttu. Fyrirlheiti hans um laun eru elkki fólgin í heiðri, fraegð eða völdium. Þvert á móti. Þeir mundu verða ofsóttir og líÐátnir hans vegna, rægðir og lítiisvirtir. Þegar á annan jóladag er okk- ur flutt frásagan af lífláti fyrsta kristna písiarvottarins á þessari jörð. Með réttu hefur verið kom- izt swo að orði, að á jólaöag hafi Guð fæðzt inn í þennan heim, en á annan jóladag hafi Steflán písiarvottur fæðzt inn í himin Guðs. n. Við slkulum ekki gleyma ai- vöru kristindómsins, jafnvel ekki mitt í hátíðagleðinni. Allt Ijós skapar kringum sig skuglga, þar sem það feer ekki að lýsa upp. Því skærara ljós, því detkkri stouggi. Þannig var það einnig með Jesúm ljós heimsins. Vald myrlk ursins, sem hann var kominn tii að brjóta á bak aftur, hóf mikla sókn gegn Guði. Kristi skyiidi út- rýmt. Fyrsta tilnaunin var fólgin í barnamorðunum í Betlehem. Sumir ásaka Guð fyrir að leyfa slikt. Þeir hafa ekki gjört sér grein fyrir, hvað hér var að gjörast. Þeir hafa ekki gjört sér fgrein fyrir því ógnarvaldi, sem hiélt mannkyni fjötruðu og reis gegn Guði. Svo mikið var vald þess, að eina leiðin til sigurs yfir þvi véir sú, sem Guð fór, að hann gjörðist sjáifur maður og tók upp baráttana gegn því í holdi manns. Sú barátta var bæði löng og sársaukafuiU fyrir hann, sera tók á sig m brot okkar mann- anna af fúsum vilja. Og þetta var ekki elna tilraun- in, sem gjörð var til að reyna að ryðja Kristi úr vegi. Þær voru margar. Lokatilraunin var kxosefestingin sjálf. Þar var son- ur Guðs dæmdiur sekur vegna synda okkar. Þar var um lif eða dauða að tefla. Og á krossinum virtist sigur hins illa algjör. En Guð sneri ósigrinum upp i sigur. Hinn krossfesti sigraði. Með fórn sinni á krossinum keypti Kristur okkur undan sekt syndarinnar og valdi hins illa yfir lifi okkar. Þannig breytti Guð krossinum, smiánartákninu, í sigurtákn kristninnar. Þetta er bakgrunnur þess, sem Jesús Kristur gjörði fyrir okkur. Aðeins með þetta í húga, getum við skilið, hvað felst í því, að hann er frelsari okkar. Frelsara er aðeins þörf, þar sem bráð heetta er á ferðum, sem frelsa þarf frá, þar sem einhver er ó- frjáls. Kristur frelsaði okkur undl an valldi hins illa, því að fyrir trúna á hann tilreiknast akkur sigur hans. f honum erum við sannariega frjáilsir, en aðeins f honum. Án trúar á hann getum við ehki eignazt hlutdeild í siigri hans. Án trúar á hann erum við enn þreelar syndarinnar. I ljósi þessara staðreynda skul um við skoða atburðinn í Betle- hem. Þar fóru fram fyrstu á- tökin milli Guðs og hins iila eftir fæðingu Krists. Þar sjá- um við ægilegt dæmi þess, hve hið iba getur afvegaleitt menn- ina. Enn f dag sjáurn við svipuð diæmi mannvonztou í þessunrj heimi styrjalda og haturs. Enn beinist ailof mikið af orku og gáflum mannanna til að reyna að myrða og tortíma í sáflellt stærri stíl, ekki í þégu GuðS, heldur hins illa. Okkar kynslóð hefur fyrirskipað vxsindalega úit rýmingu manna í miilljónataii, Og samt eru þeir til, sem af- neita tilveru hins illa. Sumir vaxipa allri sök á Guð. Það er mikill misskilnimgur. Sökin er þeirra manna, sem bregðast Guði, neita að beygja sig fyrir vilja hans og þjóna honum. Sökin er þeirra, sem þannig snúast gegn Guði og leggja með þvi lið hinu illa, sem berst gegn Guði. Sá Guð, sem heflur vitjað okk- ar mannanna í kærieiika sinum og býður ofckur fyrirgetfningn syndanna fyrir fórn Jesú Krists á krossinum, ekki áibyrgð & mannvonzJku og illviikjum. Litlu börnin í Betlehem vorti fyrst til að gefa líf sitt fyrár Jesúm Krist. Þau urðu Jesúbarxx inu til lífs með dauða sinum. Þau björiguðu honum, til að hann gseti síðar bjargað mannkynáma með dauða símum og upprisu, opnað mönnurn himin Guðs, einnig þessum börnum. Að margra diómi er píslar- vætti fyrir trúna á Jesúm Krist aumlegt og vesælt hlutskipti. Það greinir þá samt á við Krist sjálfan, sem sagði: „Sælir em þeir, sem oflsóttir verða fyrir réttlætiis sakir, því að þeirra er himnaríki.‘ Og saga kristinnar kirkju sýn- ir og sannar, að einmitt tímar píslarvættis hafa ætíð verið mestu blómatímar kirkjunnar. Þá hafla flestir bætzt í hóp hinna trúuðu. Blóð píslarvottanna hef- ur ætáð werið bezta útsæði krista Framhald á bls. 23. í FYKRADAG komu hingað frá Kaupmannalhöfn í frosti og kalsaveðri þrir spánskir lxstamenn með flugvél Flug- félags Xslands. Þeir eru í Reykjavík þeirra erinda að skemmta í Sjálfstæðisihiúsinu. Tríóið ber nafn dansmeyjar- innar Queta Ðareelo, en aðrir meðlimir þess eru dansarinn Francisoo Vimenez og gítar- leikarinn Ant°nio Romero. Þau munu sýna hér spánska dansa meðal annars „flam- ingo“, og Antonio Romero mun einnig leika einleik á gítar, — auðvitað spönsk lög. Forstjóri Sjálfstæðislhúss- ins, Lúðvík Hjálmtýsson, var fyrir Skömmu á ferð í Kaup- mannaihöfn og sá Queta Bar- Listamenn frá Lido í París skemmta í Sjálfstæöishúsinu Fransisco Vimenez ☆ oelo í sjónvarpinu. Fór svo, að bann réði tríóið til að skemmta í Sjálfstæðishúsinu fiá þvá í fyrrakvöld og fram til næstu mánaðamóta. Þá mun taka við danskur söngv- ari, sem Lúðvík réði einnig í þessari för . Trio Queta Barcelo skemmti nú síðast á „Lorry“ í Kaup- mannahöfn. Þangað komu þau frá „Lido“ í París, sem er einn þekktasti næturklúlbbur veraldar, og frægur fyrir að bjóða gestum sínum aldrei annað en úrvals skemmti- krafta. Á Spáni hafa þau dans að mjög víða, einkum í Mad- rid, Barcelona og Valencia. Spánverjarnir tjáðu frétta- manni Míbl. að þeim litist mætavel á Sjálfstæðiáhúsið. Dansararnir reyndu parket- dansgólf ihússins, tóku nokkur steppspor og létu vel af því. Sögðust þau hlakka mjög til að kynna Islendingum dansa sína og hljómlist, dveljast hér um hríð og svipast um. Er þau voru spurð, hvað þau hefðu vitað um ísland og íslendinga áður en hingað kom, svöruðu þau þvá til, að það væri býsna lítið annað en að hér væri gömul og rót- gróin menning. Hins vegar þekktu þau íslenzka saltfisk- inn mætavel. Gítarleikarinn Antonio Romero.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.