Morgunblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 11
TOstuðagar i. marz 1963
MORCVISBLAÐIÐ
II
Atvinnurekendur
Nýtt þjónustu-fyrirtæki, FJÖL-VER,
Garðastræti 45, Reykjavík.
Efnarannsóknastofa og verkfræðiskrifstofa.
Fyrirtækið býður yður þjónustu sína á sviði framleiðslu-
eftirlits og í sambandi við hverskonar kemisk-teknisk
viðfangsefnb
Athugið að snurðuiaus rekstur og trygg gæði fram-
leiðslunnar skapa hagsæld.
VITNESKJA er VERÐMÆTI.
FJÖL-VER
Garðastræti 45, simi 22843.
Jóhann Jakobsson, efnaverkfr.
Utsaía — Útsala
Stérkosfleg verðlækkun
Prjónastofan Hlín hf.
SkóJavörðustíg 18.
Cötuskór kvenna
með breiðum hæl. Franskir og amerískir.
Sérstaklega þægilegir.
Vaktavinna
Maður óskast til rannsóknarstarfa. Stúdents- eða
hliðstæð menntun æskileg. Uppl. á Gufubor ríkis-
og Reykjavíkurbæjar við Sigtún.
Útboð
Tilboð óskast í geislahitunarkerfi í húsið Skipholt 37,
Reykjavík. Útboðsgögn fást afhent í skrifstofu
Verzlanasambandsins h.f., Borgartúni 25 og skal
skila þeim þangað fyrir kl. 17 þann 7. marz n.k. og
verða.þau þá opnuð að þeim bjóðendum viðstöddum,
sem koma kunna. Skilatrygging kr. 2500.—
Verzlanasambandið h.f.
Cóð jarðhœð
3ja herbergja jarðhæð er til sölu við Bragagötu.
Söluverð kr. 370 þúsund. Útborgun kr. 210 þúsund.
■ Utan úr heimi
Framihald af bls. 12
æxlazt sín á milli að vild. Sií'kt
væri nær óhugsandi, ef þeir
hefðu þroskazt óháð hver öðr-
um, hver frá sinni tegund. Enn
fremur verður að hafa í huga,
að allt frá fyrstu tíð hefur
mannkynið flakkað um. Heilar
þjóðir hafa tekið sig upp, farið
langar leiðir og blandazt f jar-
lægvran þjóðum. Nútíma Kongó
íðar og Kapóíðar búa í sömu
heimsálfunni, án þess að nein-
ar hindranir séu á milli þeirra,
og forfeður þeirra hafa gert
hið sama. Á að búast við, að
forfeður þeirra hafi stundað
kynþáttaaðskilnað, jafnvel
áður en þeir urðu „vitibornir“.
Mannfræðingar hafa lítið
við að styðjast, þegar þeir ætla
að ákvarða, hvort útdauðir
mannflokkar hafi verið „viti
bornir" eða aðeins „uppréttir“,
enda ber þeim mikið á milli
um ýmsar leifar í þessu tilliti.
í>að verður því erfitt að segja
nákvæmlega til um hvenær
áðumefnd breyting átti sér
stað. Endan þótt beinagerð
manna, sem bjuggu í Afríku*
fyrir 50 þúsund árum sé slík,
að þeir eru flokkaðir sem „upp
réttir“ er ógerningur að segja
til um, hvort gáfur þeirra og
menning stóð á sama stigi og
hjá öðrum, sem hlotið hafa
sama heiti. Ef svo væri hlyti
maður að álykta að Kongóíðar
hefðu þrozkast mörgum sinn-
um hraðar en Kúkasóíðar.
Hvað yrði þá um yfirburði
hvíta stofnsins?
Mannfræðin misnotuð
Prófessor Theodosius E>obz-
hansky við Rockefeller stofn-
unina segir í ritdómi um bók
Coons:
„Verk og ritsmíðar visinda-
manna eru notuð, og sérlega
er hætt við að mannfræðin —
vegna þess, að hún fjallar um
mannkynið — sé misnotuð.
Kynþáttahatur er andlegur og
félagslegur sjúkdómur og
byggist ekki á skynsemi, en
eigi að síður hafa þessir sjúkl
ingar iðulega stuðzt við gerfi-
„vísindi“. í bók prótf. Coon er
alls ekkert, sem gefur til
kynna, að einn kynþáttur
mannkynsins sé öðrum æðri
eða hafi meiri hæfileika til að
öðlast menningu og menntir".
Prófessor Dobzhansky, einn
af fremstu núlifandi mann-
fræðingum, segir ennfremur,
að bók Coons sé merkur áfangi
í rannsóknum á beinaleifum
útdauðra manna, og hafi fært
óyggjandi röik fyrir þvi, að
mannkynið sé aðeins ein teg-
und og hafi verið það a. m. k.
frá miðri ísöld.
(Stuðzt við New Scientist
og Scientific American).
ATHUGIÐ !
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðino, en öðrum
blöðum.
Dömur
Dagkjólar — Dragtir
Kvöldkjólar, stuttir og síðir.
Herðasjöl, kvöldtöskur, hanzkar,
- brjóstaliöld hlíralaus.
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Rœstingarkona óskast
sem fyrst í fast starf til Fiskverkunarstöðvar
Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 2 43 45 frá kl. 9 til 17 daglega.
VERKSTJÓRL
Reglusamur maður
með Verzlunarskóla eða hliðstæða menntun óskast
til skrifstofu og söiustarfa hjá heildverzlun. Þarf að
geta unnið sjálfstætl og hafa þekkingu á tungumál-
um og bókahaldi. Gott kaup í boði fyrir traustan
mann. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Góða staða —
#329“.
Afgreiðslustúlka óskast
helzt vön. — Uppl. í dag í verzluninni.
nmmm
Innheimtumaður
Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða til sín traustan
innheimtumann. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. fyrir
3. marz n.k. merkt: „Samvizkusamur — 6052“,
Iðnaðarhúsnæði
400—600 ferm iðnaðarhúsnæði óskast strax til leigu.
Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir 5. marz merkt:
„Iðnaður — 6331“.
GABOON
— fvrirliggjandi —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Iveggja vikna bókamarkaður og kynning á Helgafellsbókum
Helgafellsbækur aðeins á Helgafellsmarkaði í Unuhúsi.
% SgKí?.- ifim ; ■} V r. í w Wr - <Vví$ 'mzmfat?'-; 20% afsláttur á ölíum bókuni torlagsins meban salan stendur
• Mesta úrval landsins af úrvals bókmenntun, gömlum og nýjum.
^ „ WPJmmm Nokkrar nýjar málverkaprentanir að prýða menningarheimili.
HHH ^zHHH^HHHHHHHHHBHHHHHII HEIiGAFELL, Unuhúsi, Veghúsastíg 7, Sími 16837.