Morgunblaðið - 17.03.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.03.1963, Blaðsíða 2
2 MORCVHBLAÐIÐ Sunnudagur 17. marz 1963 Hannes Hafstein EA 345, nýja Dalvíkurskipið. IMýtf stálskip til Dalvlkur Dalvík, 10. marz: — Sl. laugardagskvöld bættist Dal- vlkingum nýtt og glæsilegt 226 smál. stálfiskiskip, Hannes Haf- stein EA 345, sem Egill Júlíusson, útgerðarmaður hér hefur látið smíða hjá Anterlökken Verft í Flor0 í Nbregi. Aðalvél er 660 ha. Lister og 2 hjálparvélar eru af sömu tegund. Af öðrum búnaði skipsins, sem allur er mjög full- kominn, má nefna nýtt fiskileyt- artæki af Simradgerð, sem er það fyrsta sinnar tegundar, sem verk- smiðjan afgreiðir, 10 smál. dekk- vindu, frystigeymslu fyrir beitu- sííd og línubjóð og kæliklefi í að allest, sem er lögð trefjaplasti og innréttuð með aluminium. Skipið er allt smurt utan og ofandekks með nýju efni (galva froid) til ryðvarnar, sem reynt hefur verið með góðum árangri í Noregi. Vistarverur eru fyrir 16 menn. G<»nghraði í reynsluför var 11,6 sjóm. Heim flutti skipið tunnufarm. Hreppti það slæmt veður en reyndist hið bezta sjóskip. Við komu þess flutti Valdemar Óskarsson, sveitarstjóri ávarp og Karlakór Dalvíkur söng nokkur lög. Egill Júlíusson þakkaði vin samlegar móttökur. Hannes Haf stein heldur næstu daga á síldveið ar. — Kári. Blaðamaður Mbl. fór stutta reynsluför með skipinu út á Svið, og getur hann borið um það, að þetta er eitt giæsilegasta og vand aðasta skip íslenzka flotans, enda tók eigandinn, Egill Júlíus son, það fram, að skipasmíðastöð in hefði sérstaklega verið beðin um að vanda allt í hvívetna og spara þar hvergi til. öll tæki eru af nýjustu gerð, og við kalltöflu á veggi eru átta hnappar, svo að skipstjóri getur kallað hvert sem Kiel, 16. marz — AP Talsmaður innanríkisráðn- neytisins í Schleswig-Hol- stein, skýrffi frá því i gær, aff frá 20. des. sl. hefffu 49 Aust- ur-Þjóffverjar flúiff til Vestur- Þýzkalands, þar á meffal sjö hermenn. er í skipið eða samtímis um það allt, ef voða ber að höndum. Skipstjóri á Hannesi Hafstein er Jón Magnússon frá Patreks- firði, stýrimaður Kristján Þór- hallsson frá Dalvík, 1. vélstjóri Ævar Þórhallsson frá Hjalteyri, bróðir Kristjáns stýrimanns og 2. vélstjóri Reimar Þorleifsson frá Dalvík. 425 Kúbubúar dveljast í sendi- ráöum S-Ameríkuríkja í Havana Havana, 16. marz — NTB-AP Á fimmtudag reyndu fjórir kúb- anskir menn aff leita hælis i sendi ráffi Uruguay en tilraunin mis- tókst, þrír voru handteknir og einn skotinn til bana. Dagblöðin í Havana skýra svo frá þessu í gær að fjórir andbylt- ingarseggir hafi reynt að ráðast með valdi inn í sendiráð Uruguay í Kubanacan, úthverfi Havana. Hafi þeir verið á ferð í jeppabif- reið og ætlað að aka inn um hliðið á sendiráðsgarðinum. Er þeir hlýddu ekki stöðvunarskip- un hermanna var skotvopnum beitt. Bæta blöðin því við, að at- burður þessi sýni að alls kyns afbrotamenn og hættulegt fólk reyni að notfæra sér möguleik- ana á því, að beiðast hælis sem pólitískir flóttamenn í sendiráð- um á Kúbu, til þess eins að kom- ast úr landi. Úvenjulegar varúðar- ráðstafanir vegna heimsöknar de Gaulle til Hollands Um það bil tvö hundruð Kúbu búar hafa sótt um hæli sem póli tískir flóttamenn í sendiráði Uruguay, en þar eru nú búsettir 75 Kúbubúar, sem ekki hafa kom izt burt • Hafa skipun um aff skjóta. Áður en Fidel Castro komst til valda á Kúbu var undirritað samkomulag, sem veitir íbúum landsins heimild til þess að leita hælis í sendiráðum ríkja Suður- Ameríku á Kúbu. Sendiráðin geta siðan verið þeim innan handar um að komast burt með dipló- matísikri vemd. Opinberlega er þetta samkomulag í heiðri haft, en kúbanskir hermenn eru hafð ir á verði við öll sendiráðin og þeir hafa skipun um að skjóta landa sína, ef þörf krefur, til þess að hindra að þeir sæki um hæli. Samtals munu um 425 Kúbu- búar halda til í sendiráðum S- Ameríkuríkja í Havana, þar á meðal Manuel Urutia, fyrsti for- seti Kúbu eftir að Castro komst til valda, en hann hefur dvalizt í sendiráði Mexico sl. tvö ár. Haag, 16. marz — NTB-Reuter DE GAULUE, Frakklandsforseti og frú hans komu í opinbera heimsókn til Júlíönu Hollands- drottningar og Bernards prins i morgun. Óvenjulegar öryggisráff stafanir eru viffhafffar vegna heimsóknar hans og ekki gefn ar upplýsingar um, hvar hann dvelst meffan á heimsókninni stendur. Franskir öryggislögreglumenn hafa flykkzt til Hollands síðustu daga til að undirbúa komu for- setans. Ekki var vitað, hvenær dagsins de Gaulle skyldi koma en ljóst að það yrði fyrir hádegi því að forsetahjónin áttu að snæða hádegisverð með Júliön’ drottningu og manni hennar. Heimsóknin mun aðeins stand- yfir í fimm eða sex klukkustunc’ ir. Stjðmmálafréttaritarar bend- á, að þessi heimsókn forsetans ti' j Hollands sé fyrsta skref hans ti’ að efla tengzl Frakka við önn j ur aðildarríki Efnahagsbanda lags Evrópu, en Hollend’ingar , hafa verið hvað harðskeyttasti: . í gagnrýni sinni á afstöðu Frakkr j til aðildar Bretlands að banda- j laginu. Stiórnmálaflokkar í S-Kóreu bannaðir Seoul, Suður-Kóreu, 16. marz. \ foringjaráðsins af sér embætt- — (NTE-Reuter) — PARK Chung Lee, hershöfð- ingi í Suður-Kóreu, tilkynnti í dag, að horin yrði undir þjóðaratkvæði tillaga um að framlengja stjórnartíð her- foringjastjórnar í landinu um fjögur ár. Verður öll stjórn- málastarfsemi hönnuð í land- inu, þar til þjóðaratkvæða- greiðslan hefur farið fram, en ekki sagði hershöfðinginn hvenær það yrði. Park hershöfðingi segir, að síðustu atburðir í landinu sýni, að nauðsyn beri til að fram- lengja stjómartímabil herfor- ingjastjórnarinnar, en sem kunn- ugt er, komst upp um samsæri gegn stjórninni fyrir skömmu. Áður hafði verið ákveðið að frjálsar kosningar fæm fram að sumri og völdin fengin í hendur borgaralegrar stjórnar. í gær sögðu allir aðilar her- Bidault hætti afskipt um af stiórnmálum — og fái hann hæli I Bayern Munchen, 16. marz — NTB-Reuter. Innanríkisráðherrann í By- em í V-þýzkalandi Heinrich Junker, skýrði fréttamönnum í Múnchen svo frá í gær, að yfirvöldin í Bayern hefðu Ótfast að 41 hafi farizt ■ flugslysi í Andesfjöllum Santiago, 16. marz. — (NTB-Reuter) — ÓTTAZT er, að farþega- flugvél frá Bolivíu, með 36 farþegum og 5 manna áhöfn hafi farizt í Andes- fjöllum. Flugvélarinnar var saknað í nótt, að því er tilkynnt var í Santiago í morgun, og leit þá þegar hafin. Óstaðfestar fregn ir herma, að flúgvélin hafi hrapað til jarðar skammt frá þorpinu Alegre, u.þ.b. 80 km. frá landamærum Boliviu, og allir farizt, sem með henni voru. Hefur leitinni að mestu verið beint að þessu svæði, en í henni taka þátt flugvélar og þyrlur frá flughernum í Chile. Flugvélin var í eigu félags- ins Lloyd Aereo Boliviano og var á leið frá Arica í Chile til Lapaz í Bolivíu. tilkynnt George Bidault, fyrram forsætisráðherra Frakklands og leiðtoga OAS, að hann verði að skuldbinda sig til þess að hætta afskipt- um af stjórnmálum ef hann vilji setjast að í Bayern. Junker las fyrir fréttamönn um bréf frá Bidault, þar sem hann fer fram á nánari skýr ingu á þeim skilyrðum sem sett eru fyrir dvöl hans — og benda sumar setningar brO.s ins tíl þess, að hann hafi ekki í hyggju að setjast að í Bay- ern verði hann neyddur til að hætta stjórnmálaskiptum. Læt ur hann i bréfi sínu að því liggja, að samkvæmt lýðræðisleg um venjum sé ekki hægt að neita innflytjanda um að standa lög- lega stjórnmálastarfsemi, jafn- vel þótt sú starfsemi beinist gegn stjórn vinveitts ríkis. Junker sagði fréttamönnum, að Bidault yrði fljótlega að ráða við sig, hvort hann ætlaði að sækja um dvalarleyfi eða hæli sem pólitískur flóttamaður í Bay em, ellá yrðu yfirvöldin að meina honum að dveljast þar. Skýring sú, er Bidault fer fram á sagði Junker, að gæti ekki orðið fyrir hendi fyrr en að u.þ.b. viku lið- inni, því að áður yrði m.a. að skilgreina gjörla hvað eigi að nefnast stjórnmálastarfsemi og hvað ekki. 16. marz — AP Caracas Venezuel, Yfirkjörráff Venezuela hef- ur samþykkt aff meina komm- únistaflokki landsins og bandalagsflokki hans, „fylk- ingu vinstri sinnaffra bylting- armanna", þátttöku í kosn- ingum, sem fram fara í nóv- ember nk. Betancourt forseti hafffi áður, í mai sL, bannaff flokka þessa meff tilskipun, á þeirrí forsendu aff þeir undir- byggju aff reyna aff kollvarpa stjóm landsins meff valdbeit- um, vegna samsærisins, en hafa flestir verið skipaðir aftur. For- sætisráðherrann verður hinn sami, Kim Hyun Chul, en utan- ríkisráðherra var skipaður Young Shik Kim, fyrrverandi sendiherra Suður-Kóreu á Fil- ippseyjum. Þess utan voru skip- aðir fjórir nýir ráðherrar. Fyrsta verk hjns nýskipaða herforingjaráðs var að lýsa yfir banni við starfseml allra stjórn- málaflokka, banna hópfundi og mótmælagöngur og ennfremur aff banna birtingu stjómmálagreina Sjónvarpað frá brezka þinginu London, 15. marz — (NTB-Reuter) — BREZKA ríkisstjórnin gaf] í dag leyfi til þess að sjón- varpað væri frá fundum í' neðri málstofu brezka l þingsins. Til þessa hefur I ekki einu sinni verið leyfðf ljósmyndun af þingfund-1 I um, hvað þá sjónvarps-| myndataka. Iain Macleod skýrði frá | þessari ákvörðun stjórnarinn-] ar á þingfundi í dag, ásamt J fleiri breytingum, sem gerðar I verða á fyrirkomulagi þing-1 funda, — en að sögn fretta-1 manna, eru ýmsir þingmenn, 1 bæði íhaldsmenn og þing-' menn stjórnarandstöðunnar, \ andvígir hinni nýju heimild. I NA IS hnútorYX SnjHoma 1 / SVSÖt,nút«\ » 0i> •* 17 Stúrír KMoikit ^ Hihtk* HlHmt 1 MIKIÐ af hlýju og röku lofti ur- og Norðausturland'i. Gamla lægðin var komin SV var í gær fyrir austan land Og fyrir land> en önnur yngri var olli það þokusúld á stóru y(ir Bretlandséyjum á norð- svæði, meðal annars á Aust- urleið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.