Morgunblaðið - 17.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.03.1963, Blaðsíða 14
14 M O R n V N B L A Ð I Ð Sunmiðagur 17. marz 1963 Félag hárgreiðslumeistara Fundur þriðjudaginn 19. marz kl. 8,30 e.h. aS Café Höll, uppi-Ný fræðslumynd frá Clorol. — Kosið í prófnefnd. — Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Brezkar vatnsleiðslupípur % ’ ’ — 2 ’ ’ nýkomnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227. Elzta byggingarvöruverzlun landsins. Móðir mín GUÐRÚN EINARSDÓTTIR andaðist 15. þ.m. að heimili sínu Vesturgötu 5, Hafnarf. Guðni Steingrímsson. Eiginmaður minn og sonur okkar ÞÓRÐUR H. ÞÓRÐARSON, frá Sæbóli, Kópavogi, andaðist 13. þ. m. í Kaliforníu. Elísa Valdimarsdóttir og börn, Þórður Þorsteinsson og fjölskylda, Sæbóli. Elskulegur maðurinn minn RAGNAR H. B. KRISTINSSON yarð bráðkvaddur að heimili sínu 16. marz. Matthildur Edwald. Móðir mín, tengdamóðir og amma INGIRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR, frá Hreiðri í Holtum, yerður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. marz kl. 1,30 e.h. Haukur Isleifsson, Kristjana Guðmundsdóttir og böm. Útför móður okkar MARGRÉTAR G. JÓNSDÓTTUR verður gerð frá Dómkirkjunni n.k. þriðjudag kl. 10,30. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Sigríður Auðuns, Auður Auðuns, Jón Auðuns. Móðir mín VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 19. marz kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. — Fyrir hönd vandamanna. Elín Kristjánsdóttir. JÓHANNA EIRIKSDOTTIR frá Borgarfirði Eystra andaðist 8. marz. Útförin hefur farið fram. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu henni tryggð og okkur samúð. Aðstandendur. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát föður míns og bróður okkar ÓLAFS GÚNNLAUGSSONAR fyrrverandi kaupmanns, Ránargötu 15. Sérstakar þakkir eru færðar Dagbjarti Sigurðssyni, kaupmanni, sem góðum vini hins látna. Halldóra Ólafsdóttir, Arnbjöm Gunnlaugsson, Þórarinn Gunnlaugsson, Guðrún G. Carlsen. Glæsileg fermingargjöf Heildsölubirgbir E TH MATHIESEN HR L A U G.AV E G ' 17 8 -SIMI 3657 0 Skipaeigcndur koma í bókabúðir á mánudag. Efni: Leikdómar. Leikhúsfréttir, innlendar og erlendar. Viðtöl — Gagnrýnd gagnrýni. Almennar greinar. Umsögn um útvarp og kvikmyndir. Leikrit: Saga úr dýragarðinum eftir E. Albee í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Fjöldi vandaðra mynda. Verð kr. 45,00. LLIKl IUSMÁL Vordragtirnar komnar Fjölbreytt úrval Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Bílskúrshurðir ÚR ALUMINIUM. 1 LÉTTAR — STERKAR Húsprýði hf. Laugavegi 176. — Sími 20440. Höfum kaupendur að nýleg um 120—200 rúml. síldarskip um fyrir komandi sumarsíld- veiðar. SKIPA- 06 VEIfÐBRÉFA- SALAN LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verð bréfa. KENNSLA Les með ensku eins og und anfarið Runólfur Ólafs. — Sími 11754. Vesturgötu 16. FRAMTIÐARSTARF VÉLRITUNARSTÚLKUR Vér viljum ráða nokkrar vanar vélritunar- stúlkur strax. Samvinnuskólamenntun, verzlunaskóla eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna- haldi S.Í.S, Sambandshúsinu, sem gefur ennfremur nánari upplýsingar. STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.