Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. marz 1963 kar'ibahaf o BínJar.herít'öí 'ATL/KNT5HAF HAOOEM-Wr M CAPE CANAVERALl nowiool iHAMAtrjflW. PUERTORII DOM.J.YOI KAMSAHAF Ponjmíikurl 'Járnbraut landJmífi kandar.Stófíi: VENEZUELA KYRRAHAF B06ÖTA mm 50YEZK .Vmáitu'-ðfás ® Silfur ©Tín ©Blý © Úran a Króm.Mantóft, ^ NikkeLTungsten. (HUWVH) DEJAHEIRO ASUNCION BUEMOSAIRESÍ KOMMUNISTAR leggja nú mikið kapp á að ná varanleg- um tökum í Suður-Ameríku. Bæði Sovétríkin og Rauða- Kína senda þangað undirróð- ursmenn í stórum stíl, og á seinasta ári hefur fjöldi glæpa- manna, sem þjálfaðir hafa ver ið á Kúbu og í Tékkó-Slóvak- íu, verið sendur til þessara landa til þess að launmyrða pólitíska andstæðinga, vinna skemmdarverk, sprengja hús í loft upp o. s. frv. Margir þeirra hafa náðst og viðurkennt fyrir rétti (t.d. í Chile) að hafa hlot ið sérstaka þjálfun erlendis til þessara verka í þágu kommún ista. í einu landi, Venezúela, Sovétríkin gera .innrás hafa þeir komið á þvílíkri hryðjuverkaöld og ógnar- ástandi, að landið er að heita má í umsátursástandi. Það er vegna þess, að í Venezúela sit ur mjög frjálslynd og umbóta- sinnuð stjórn að völdum, og því telja kommúnistar hana hættulega málstað sínum. Fyrir nokkrum mánuðum vakti heimsókn sovézka sendi- herrans í Mexikó til Bolivíu mikla athygli. Sendiherrann, Vladimir Bazikim, var í óop- inberri heimsókn, því að Boli vía hefur fram að þessu ekki haft stjórnmálasamband við Sovétríkin. — Sendiherrann lýsti því yfir í viðtali við boli vísku blöðin, að. Sovétríkin ósk uðu eftir því að bæta sambúð landanna. Síðan barst tilboð frá Sovétríkjunum um beina, efnahagslega aðstoð, sem þó var bundin því skilyrði, að gerður yrði ákveðinn viðskipta samningur. Um leið notaði sendiherrann tækifærið til þess að ráðast heiftarlega á viðskipti Bandaríkjanna og Bolivíu. Er það í fyrsta skipti í sögunni, sem sendiherra í óopinberri heimsókn leyfir sér svo dólgsleg afskipti af sér ó- viðkomandi málum. Ekki er enn vitað með vissu, hverja afstöðu bólivísk yfir- völd taka í framtíðinni til þessarar „vináttu“-árásar, en sá, sem lítur á landabréfið, verður ekki í neinum vafa um, að það er ekki í hreinu góð- gerðaskyni, sem Sovétríkin bjóðast til þess að lána 150 — Akureyri Framlh. af bls. 6. ingur sé að gera því nein skil að þessu sinni. Mörg stærstu verkefnin eru bundin nöfnum einstakra manna öðrum fremur og lausn þeirra þeim að þakka og baráttu þeirra gegn and- spyrn Og úrtölum. Skal heldur ekki út í þá sálma farið hér. Að- eins skal minnzt á jarðakaupin 1893, (sem sameinuðu bæjarhlut- ana, Akureyri og Oddeyri), gerð hafskipabryggju laust eftir alda- mótin, vatnsveituna 1914 og raf- stöðvarnar 1922 og 1938. Allt voru þetta stórmál, hvert á sín- um tíma. Geysimargar nefndir hafa starfað að ýmsum málum innan bæjarstjórnar eða heyrt undir hana. Eiga sumar þeirra sér langa og merka sögu, og skal hér lauslega drepið á fáar einar. Langelzta nefndin er bygg- inganefnd. Var hún skipuð fyrir daga kaupstaðarins sjálfs, eða árið 1857, og starfar vitaskuld enn í dag. Næst að aldri er hafnamefnd, hefir starfað nær óslitið síðan 1863. Þriðja er spítalanefnd (1873), en er kölluð stjóm FSA síðan 1954. Af öðr- um gömlum og virðulegum nefndum, sem starfa enn, má nefna fátækranefnd (1877, heitir framfærslunefnd frá 1936), niður jöfnunarnefnd (1884), heilbrigð- isnefnd (1891), skólanefnd (1892, tekið var upp nafnið fræðsluráð 1938), sóttvamarnefnd (1905), bókasafnsnefnd (1906), en hún tók við af stjómamefnd Amts- bókasafnsins (1875), og rafveitu- nefnd (1916). Árið 1946 var stofnað bæjar- ráð, og tók það við störfum ým- issa neifnda, er áður höfðu starf- að aðgreindar. Skulu hér taldar þær helztu og stofnára þeirra getið í svigum: Eyrarlandsnefnd (1890, hét jarðeignanefnd frá 1908), sundnefnd (1895), vega- nefnd (1896), fjárhagsnefnd (1902), vatnsleiðslunefnd (1904, hét vatnsveitunefnd frá 1915), brunamálanefnd (1915, féll und- ir bæjarráð 1951), húseignanefnd (1917), búfjárræktarnefnd (1932) og allsherjarnefnd (1940). íþrótta hússnefnd (1946) og vallarráð (1953) voru sameinaðar í íþrótta ráð 1962. Margar aðrar faistanefndir hafa starfað hér að auki svo og stjórnir ýmissa stofnana, þó að hér sé ekki talið. Ýmsar þeirrá störfuðu einnig skamman tíma og höfðu takmarkað verksvið. Nöfn sumra þeirra köma okkur dálítið spaugilega fyrir sjónir í dag, svo sem hundanefnd og sót- aranefnd. Þótt sumum þyki upp- talning nefndanna hér að fram- an hokkuð þurr, má þó af henni sjá, hvernig verkefni bæjar- stjórnarirmar hafa aukizt og vaxið, eftir því sem fram liðu stundir, og teygzt til ýmissa átta. Nefndirnar sýna líka vaxandi þörf á verkaskiptingu bæjar- fulltrúanna, eftir því sem bæjar- stjórnin hafði í fleiri horn að líta. IV. Mikið mannval hefir oft átt sæti í bæjarstjórn Akureyrar, þótt bæjarfulltrúarnir hafi vita- skuld verið misjöfnum kostum búnir eins og aðrir menn. Hér verður ekki gerður neinn jöfn- uður þeirra. Aðeins skal stutt- lega minnzt þeirra 5 manna, sem fyrstir skipuðu bæjarstjórnina, kosnir 31. marz 1863. Ari Sæmundsen (1797-1876) var borgfirzkur Og sunnlenzkur að ætt, en hafði dvalizt í Eyja- firði og á Akureyri síðari hluta ævinnar. Hann hafði verið skrif- ari amtmanns og sýslumanna og oft gegnt sýslumannsstörfum í forföllum. Hann var umboðsmað- ur Munkaþverárjarða frá 1832. Hann sat skamma hríð í bæjar- stjórn. Eðvald E. Möller (1812-1898 var danskrar ættar, en fæddur á Akureyri. Hann varð verzlun- arstjóri hjá Örum & Wulff 1837 milljónir dollara til eflingar ýmsum atvinnugreinum í Bolivíu. Landið er í „lykil- stöðu“, og þaðan geta komm- únistar rekið undirróðursstarf semi í flestum löndum Suður- Ameríku. Ekki vöktu þau opinskáu um mæli sendiherrans minni at- hygli, að ir/nan skamms tíma stæði til að stofna nýtt ráðu- neyti í Moskvu, sem ætti ein- göngu að bæta sambúðina við 3nd Suður- og Mið-Ameríku. Bazikim sendiherra gerði itt enn óvenjulegt í heim- ókn sinni til Bolivíu: bland ði sér í viðkvæmt deilumál Ihile og Bolivíu, til þess að inna hylli landsmanna í síð rnefnda ríkinu. Sendiherrann psti því yfir, að hann styddi röfu Bolivíu til þess að fá ðgang að Kyrrahafi. Árið 879 náðu Chilebúar í styrj- ld við Bolivíumenn landsvæði vald sitt, sem veitti hinum íðarnefndu áður aðgang að afinu. í hafnarborginni Ar- :ca er þó fríhöfn, sem Boli- íumenn hafa afnot af. Bolivíu úar hafa hvað eftir annað rafizt þess að fá þetta land- væði aftur, og það er engmn afi á því, að Bolivíumenn rifust af þeim ummælum lazikoms, að Sovétríkin væru ús til þess að styðja sérhverj- r aðgerðir Bolivíu á alþjóða vettvangi, sem miðuðu að því, að krafa Bolivíu yrði viður- kennd. Taki Bolivíumenn hann á orðinu, má því yænta tíðinda þaðan á næstunni, og jafnvel styrjaldar, sem Sovét- ríkin mundu áreiðanlega kunna að notfæra sér. (Með einkarétti: Nordisk Pressebureau og Mbl.). 5ANT1AG0 Og síðar hjá C. J. Höepner, eftir að hann keypti verzlunina 1866. E.E. Möller varð kynsæll maður og á fjölda merkra afkomenda, bæði á Akureyri og víðar um land. Jóhannes Halldórsson (1822- 1994), cand. theol., bróðir sr. Daníels á Hrafnagili, fluttist til Akureyrar 1853 og kenndi börn- um. Hann var fyrsti barnaskóla- stjóri á Akureyri. Listaskrifari. Jón Finsen (1826-1885) var hér aðslæknir á Akureyri 1856-1867. Hann sat ekki lengi í bæjar- stjórn og fluttist héðan af landi brott, ekki sizt vegna deilna við Pétur amtmann Havsteen út af kláðamálinu. Jón Chr. Stephánsson (1829- 1910) var lærður stórsmiður og hafði numið í Khöfn iðn sína, svo og Ijósmyndasmíði. Hann var mikils virtur mannkosta- og hugisjónamaður, smíðaði mörg stór skip og stórhýsi, þ. á m. Akureyrarkirkju. Dóttir hans er enn á lífi, Svava Jónsdóttir, leik- kona. Þessir bæúiarfull'trúar hafa lengst setið í bæjarstjórn: Erlingur Friðjónsson 31 ár (1915-1946) Friðbjörn Steinsson 26 — 1) (1867-1907) Eggert Laxdal 25 — 1) (1877-1907) Jakob Frímannsson 2.1 — (1942------) Sigurður E. Hlíðar 21 _ (1917-1938) Jakob V. Havsteen 20 — 1) (1880-1906) Jóhannes Halldórsson 20 — (1863-1883) Elísabet Eiríksdóttir 19 — 1) (1927-1954) Ingimar Eydal 18 _ (1916-1934) Jón G. Sólnes 17 _ (1946-----) Steingrímur Aðalsteinsson 16 _ (1934-1950) Ragnar Ólafsson 15 _ (1913-1928) 1) Ekki samfellt. Mönnum kann að leika nokk- ur forvitni á að vita, hverrar stéttar menn hafi einkum valizt til setu í bæjarstjórn. Langmest ber þar á kaupmönnum, kaup- félagsstjórum og verzlunarmönn um, en hlutfallslega hefir þeim fækkað á síðari hluta tímabils- ins. Fyrir 1919 voru þeir 23 (miðað við stöðu hvers og eins, er hann var fyrst kosinn), en 14 síðan, samtals 37. Um iðnaðar- menn er sömu sögu að segja, þeim hefir farið hlutfallslega fækkandi (13 + 6), svo og em- bættismönnum, 8 fyrst kosnir fyrir 1919, 4 síðan. Kennurum hefir fjölgað, 4 fyrst kosnir fyrir 1919, 11 síðan. Menn af öðrum stéttdm eru mun færri, en hins vegar hefir þróunin orðið sú, að æ fleiri stéttir eijja „fulltrúa" í bæjarstjórn, eftir því sem nær dregur nútímanum. Danskt og hálfdanskt kaupmannavald réð mestu í bænum fram undir alda- mótin, en síðan hefir valdið í bæjarmálum dreifzt mjög til ým- issa stétta og hagsmunahópa. Á þessari öld hafa flokksleg og landspólitísk sjónarmið oftast ráðið mestu um val bæjarfull- trúa fremur en stéttaskipting. Mér telst svo til, að alls hafi 121 bæjarfulltrúi verið rétt kjör- inn til setu í bæjarstjórn frá upphafi og fram á þennan dag. Þar á meðal eru 3 konur: Krist- ín Eggertsdóttir, sjúkrahússtýra (1911-1914), Halldóra Bjarna- dóttir, skólastýra (1921-1923) og Elísabet Eiríksdóttir, sem áður getur. (Hér eru ekki taldir þeir, sem verið hafa varafulltrúar.). V. Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn hinn 13. apríl 1863, en hinn 12. mars 1963 var haldinn hirm 2240, fundur hennar frá upphafi. Ekki skal því neitað, að mis- vindasamt hefir stundum orðið- í fundarsölum bæjarstjórnar. En hitt er ekki síður staðreynd, að umræður þar hafa oftast ein- kennzt af bróðerni og gagn- kvæmri virðingu fulltrúanna, Þegar á reynir, eru þeir aðallega Akureyringar og vilja fremdar* hag bæjar síns umfram öll lág* kúruleg flokkasjónarmið. Þeir hafa verið þeir menn, oft og ein- att, að vinna í sameiningu að lausn vandamála, haldið sjónar* miðum sínum fram af fullri ein* urð, en tala helzt ekki hver um annan sem ,,andstæðinga“, þótt í ólíkum flokkum séu. Það er t.a.m. skemmtileg staðreynd, a3 forseti hefir stundum verið kos* inn með öllum 11 atkvæðunum, og eins var um kosningu bæjar* stjóra sl. vor. Fundir bæjar* stjórnar Akureyrar hafa aldrel verið áróðurssamkomur, heldur hafa fulltrúarnir yfirleitt komið þar fram sem ábyrgir aðiljar gagnvart bæjarfélaginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.