Morgunblaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 2
% r MORGVN BT. ADIÐ Sunnudagur 21. april 1963 Mlklour frumkvæmdiz við: Reykjanesbraut, Ennisveg og Strákaveg Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, flytur ræðu sína á fjölmennum YarðbergsfundL (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) HernaBarbýðing íslands og mikilvægi kafbáta fylgjast oð sag&i Bjarni Benediktsson, dóms- málcrábherra, á Varbbergsfundi i gær FRÁ I»Vf er skýrt í þjóðhags- og framkvæmdaáaetlun þeirri, sem nú hefur verið lögð fram, að á yfirstandandi ári verði unnið að ýmsum vegaframkvæmdum, um- fram það, er ákveðið er í fjárlög um. Er hér fyrst og fremst um að ræða byggingu Reykjanesbraut- ar, Ennisvegar á Snæfellsnesi og Strákavegi við Sigiuf jörð. Er kostnaður við þessar fram kvæmdir áætlaður um 80 miilj. DrengjalJaup Ármanns Hlt) ÁRLEGA drengjahlaup Ár- manns fer fram 1. sunnudag í sumri þann 28. apríl n.k. _ Keppt verður í 3ja og 5 manna sveitum. Keppt verðux um 2 silf urbikara, sem Eggert Kristjáns- son, stórkaupmaður og Jens Guð bjömsson hafa gefið og hafa sveitir Ármanns unnið þá tvisvar í röð. Þátttakendur gefi sig fram við Jóhann Jóhannesson, Blönduhlíð 12, sími 19171, eigi síðar en 25. apríl. Akureyri, 20. aprfl. GUÐ SPEKISTÚKAN Systkina- bandið á Akureyri er fimmtíu ára í dag. Stúkan var stofnuð 20. apríl 1913, en áður hafði starfað hér samnefnt félag að sama málefni í f jögur ár. Stofnendur voru ellefu, en fyrstu stjórn skipuðu: Séra Jón- as Jónasson frá Hrafnagili, for- maður, Hallgrímur Kristinsson og Aðalbjörg Sigurðardóttir. — Stúkan hefur haldið fundi hálfs- mánaðarlega vetrarmánuðina, þar sem flutt hafa verið frum- samin eða þýdd erindi, eða lesið upp úr guðspekiritum. Auk þess hafa margir fyrirlesarar heim- sótt stúkuna og flutt opinber er- indi á hennar vegum. Systkinabandið á nú stórt SL. föstudag var þingsályktun- artillaga þeirra Sigurðar Bjarna sonar, Birgis Finnssonar og Kjartans J. Jóhannssonar um bættar samgöngur á sjó við Vestfirði til umræðu í Samein- uðu Alþingi. í tillögu þessari var Iagt til að Alþingi skoraði á ríkisstjórnina að láta fram fara ítarlega athugun á því, hvernig bezt verði bætt úr þörf Vestfirðinga fyrir öruggar og reglubundnar samgöngur á sjó. Skyldi hraða þessari athugun þannig, að niðurstöður hennar lægju fyrir þegar næsta reglu- legt Alþingi kemur saman. Allsherjarnefnd hafði fengið tillöguna til meðferðar og var Gísli Jónsson framsögumaður meirihluta hennar. Lagði meiri- hluti nefndarinnar til þá breyt- ingu, að Alþingi fæli ríkisstjórn- inni að skipa nefnd til þess að athuga allan rekstur Skipaút- gerðar ríkisins. Að lokinni þeirri rannsókn skyldi nefndin króna. Myndi þá heildarfjárfest- ing á árinu verðu um 140 milljón- ir króna. Áfallinn kostnaður við bygg- ingu Reykjanesbrautar nam um sl. áramót 41 millj. kr. Höfðu þá verið undirbyggðir um 13 km og steypt slitlag á um 4 km. Fram- kvæmdir í ár verða fyrst og fremst steypa á slitlagi, sem er um 12 km á lengd. Þá er ætlunin að Ennisvegur, er tengi Ólafsvik við Rif og Hell- issand, verði byggður á þessu ári. Er þessi vegur mjög þýðingar mikill vegna væntanlegrar hafn- argerðar á Riíi, og vegna sam- gangna á Snæfellsnesi, yfirleitt. Vegalengdin milli Ólafsvíkur og Rifs er um 6 km. og kostnaður áætlaður 12—15 millj. kr. Þá er einnig ætlunin að vinna á þessu og næsta ári að bygg- ingu Strákavegar á milli Siglu- fjarðar og Fljóta og ljúka bygg- ingunni að fullu 1965. Aðalkostn aður er fólginn í jarðgöngum. Ráðgert er að bygging þeirra hef j ist úr Fljótum 1964, um vorið. Lagning vegar úr Fljótunum að göngunum mun halda áfram á þessu sumri. Heildarkostnaður er áætlaður 21 millj. kr. bókasafn með fjölda sjaldgæfra bóka. Fyrsta vísi að því gaf Oddur Björnsson, prentsmeist- ari. Fyrsti bókavörður stúkunn- ar var Sigurður Kristinsson, en lengst gegndi því starfi Sigur- geir Jónsson. Stúkan hefur gefið út tvær bækur. Núverandi formaður er Jón Sigurgeirsson, skólastjóri, sem verið hefur formaður alls í sex- tán ár. Á morgun, sunnudag, kl. 4 síðdegis, mun Sigurvaldi Hjálm- arsson, forseti íslandsdeildar Guðspekifélagsins, flytja erindi á vegum Systkinabandsins í Landsbankasalnum um efnið: „Guðspeki og nútíma lífsvið- horf“. — Sv. P. gera tillögur um fyr'irkomulag á rekstri standferða, sem miði að betur skipulagðri og hagnýtari strandferðaþjónustu fyrir lands- menn alla. Skal nefndin hafa aðgang að öllum gögnum, sem að rekstri þessum lúta, svo og tillögum sem fyrir kunna að liggja frá öðrum aðilum. Skal verki þessu lokið svo fljótt sem verða má og niðurstöður allar og tillögur þá kunngerðar Al- þingi. Minnihluti allsherjamefndar lagði hinsvegar til að tillagan orðaðist þannig, að Alþingi á- lyktaði að kjósa 5 manna milli- þinganefnd til þess að láta fyrr- greinda athugun fara fram. Vegna þess að ágreiningur ríkti um afgreiðslu tillögunnar taldi Gisli Jónsson, hættu á, að um- ræðum um hana yrði ekki lokið. Beindi hann þess vegna þeirri ósk til samgöngumálaráðherra, Emils Jónssonar, að hann gæfi yfirlýsingu um, að unnið skyldi Það er fjarstæða að ætla, að íslandi yrði haldið utan við á- tökin, ef heimsstyrjöld brytist út á annað borð, sagði Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra í ræðu, er hann flutti um öryggis- mál íslands á hádegisverðarfundi Varðbergs að Hótel Sögu í gær. Þau sjónarmið hefðu komið fram, sagði ráðherrann, að land- inu mundi minni hætta búin, ef hér væri enginn varnarviðbúnað- ir. í því sambandi nægði að benda á, að Bretar hefðu ekki hernumið ísland árið 1940 til þess að eyðileggja hervirki hér. Þá hefði landið verið vamarlaust, en hins vegar mjög þýðingar- mikið frá hernaðarlegu sjónar- miði — og svo væri enn að sögn herfræðinga — og mundi verða um ókomin ár, jafnlengi og kafbátahernaður yrði þýðing- armikill í styrjöld. Ráðherrann drap á margar hliðar öryggismálanna í fróðlegu erindi og sagði m. a., að þorri íslendinga hefði ekki skynjað 'það í upphafi síðari heimsstyrj- aldarinnar, að ísland yrði ekki að betur skipulagðri og hagnýtari strandferðaþjónustu fyrir lands- menn alla og þá ekki sízt í þágu Vestfirðinga. Samgöngumálaráðherra kvaddi sér hljóðs og lýsti því yfir, að yf- ir stæði rannsókn á strandferðun um, m.a. með aðstoð erlends hag sýslufæðings. Kvaðst hann reiðu búinn til þess í tilefni af um- mælum Gísla Jónssonar að lýsa því yfir, að þessi athugun á rekstri strandferðanna, sem mið aði að því að tryggja bættar sam göngur við alla landshluta, myndi látin halda áfram. Kvaðst ráð- herrarm einnig fús til þess að leggja niðurstöður hennar fyrir Alþingi eins og gert vaeri ráð fyr ir í tillögum þeim, sem legið hafa fyrir Alþingi um þessi mái. Sagði ráðherrann að hann mundi leggja áherzlu á að umbótum á strand- ferðunum yrði hraðað. Að fenginni þessari yfirlýsingu ráðherrans frestaði forseti Sam- einaðs þings umræðum um til- löguna og tók málið aí dagskrá. látið afskiptalaust. Nokkrir hefðu þó varað við hættunni og m. a. 'hefðu kommúnistar þá krafizt þess, að landið leitaði verndar í bandalagi við hernaðarveldi gegn hættunni, sem stafaði af 'Þýzkalandi. Síðar hefði það gloprazt upp úr einum kommúnista, að á fundi, sem þeir Brynjólfur Bjarnason og Hendrik Ottoson Kvikmyndasýn- ingar fyrir börn Nemendasamiband Fóstruskól- ans hefur kvikmyndasýningu fyrir börn í Austurbæjarbíó sunnudaginn 21. apríl kl. 1.30. Sýnd verðux franska kvikmynd- in Rauða blaðran og mun sag- an verða lesin áður en sýning hefst. Þetta er kvikmynd sem bæði ungir og gamlir hafa gam- an af að sjá. Jarðgöngin á Grænlandi Þess gleymdist að geta í frétt, sem birtist í Mbl., um að ís- lendingar væru að vinna að því að sprengja vatnsleiðslugöng í Græntandi, að forstöðumaður þessa verks er Páll Sigurjónsson, verkfræðingur, sonur séra Sigur- jóns Þ. Árnasonar í Hallgrím- kirkju. sátu hjá Lenin árið 1920 hefði 'Lenin vikið að íslandi og sagt, að hemaðarþýðing íslands væri mikil og vaxandi. Þetta væri enn í gildi og að- staða á íslandi til eftirlits á 'N-Atlantshafi væri NATO mjög mikils virði svo að hægt yrði að fylgjast með ferðum rúss- neskra kafbáta suður í Atlants- haf. Hins végar væri fjarstæða að ætla, að hér væru eða yrði komið upp árásarvopnum. — NATO hefði svo margar stöðvar ■miklu nær landamærum Ráð- stjómarríkjanna til þeirra hluta. Reynslan hefði sýnt, sagði ráðherrann, að öryggi væri ekki fólgið í varnarleysi. Fyrst og fremst bæri að reyna að koma 1 veg fyrir að styrjöld brytist út — með því að efla varnirnar og við að leggja okkar litla þar af mörkum. Það væri blátt áfram hættulegt að skapa hér tóma- TÚm, dæmin hefðu sannað, að eins og nú háttaði í heiminum, yrði tómarúmið fljótlega fyllt. í lok ræðu sinnar svaraði ráð- herrann fyrirspurnum fundar. mcUina. Handknattleiks- mótfyrir 4. flokk ÞAÐ hefur ekki borið mikið á yngri kynslóðinni í handknatt- leiknum í vetur, en á sunnudag- inn hefst keppni í 4. flokki að Hálogalandi og verða 11 lið í keppninni. Það eru Fram og Víkingar sem sjá um framkvæmd þessa móts og hefst það kl. 2.15. ~Ana /5 hnúior\ SV SOhnútar X Snjihoma » OSt *** 7 Skúrir S Þrumur WSs KuUaskil ‘ZS' Hih*M H.Hmt t L * ímti | Norðaustan stórviðri og snjó lands, en rigning syðra. Ný | feoma mun hafa verið úit af lægð vax í uppsiglingu vest- Vestfjörðum í gær, þó að ur af írlandi og stefndi norð- '. þaðan bærust engar veður- ur. Átti hennar að fara að fregnir. Annars var austlæg gæta hér með morgninum. átit á landiruu, þoka austan Systkinabandið á Akur- eyri fimmtiu ára Bœttar sjósamgöngur viö a\\a landshluta Unnið að betra skipulagi strandferða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.