Morgunblaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 21
P Simnu3aj»ur 21. apríl 1963 MORGUNBL 4 ÐIÐ 21 Ódýrt — Ódýrt Fóðraðir popSínjokhor á 2ja—12 ára. — Verð aðeins kr. 178.90. Smásala — Laugavegi 81. Halló - Halló Snæfellingor - Hnappdælir Keflavík ■ Soðornes Arshátíð Félags Snæfellinga og Hnappdælinga, verður haldin 24. apríl (síðasta vetrardag) 1963 kL 9 e.h. hádegi í Aðalveri, Keflavík. Aðgöngumiðar fást hjá Sigurbergi Ásbjörnssyni og í Verzluninni Veiðiveri, Keflavík. Félagar! — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. KÓPFEBÐ MEÐ GULLFOSSI ★ Flug utan — Skipsferð heim. ★ Vika í London og vika á ferðalögum um Skotland. ★ Fararstjóri: Vilbergur Júlíusson. ★ Brottför: 21. júlí. ★ Viðkomustaðir m.a.: London — Edinborg — Loch Lomond Loch Ness — Invegness — Orkneyjar (4 dagar) — ★ Aðeins góð hótel og 1. flokks þjónusta. LÖMD & LEIÐIR Aðalsstræti 8. ■— Sími 20-800. f KVÖLD -K er það Hljómsveit: Capri-kvintettinn Söngvari Anna Vilhjálms Matur framreiðdur frá kl. 7. Borðpantanir i síma 12339 frá kl. 4. SJÁLFSTÆÐISHÚSBO er staður hinna vandlátu. HOTEL BORG Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30., Kvðldverðarmúslk og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsvelt JÓNS PÁLS borðpantanlr I síma 11440. u.».a. »y ® buxurnar 1. Ósvikin Western snið. 2. Framleiddar úr hinu sterkofna 133/4 OZ Sanforized Denim. 3. Styrktarsmellur á öllum vasaendum. 4. Framleiðslugæði eru tryggð frá hinum þekktu Blue Bell verksmiðjum í Bandaríkjun- ii m 5. Tveir vasar að framan og tveir að aftan. 6. Allar stærðir fáanlegar. Vinnufatabúðin Laugavegi 76 AUiance Francaise Franski sendikennarinn, Régis BOYER, heldur á- fram fyrirlestrum sínum á frönsku miðvikudag- inn 24. þ.m. kl. 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. — Umræðuefni hans verður: L’humanisme catholique II: Les idées, — le message repensé. — Öllum heimill aðgangur. Nemandasamband Fóstruskólans hefur kvikmyndasýningu fyrir börn í Austurbæj- arbíói í dag kl. 1,30. — Kvikmyndin Rauða blaðran verður sýnd og verður sagan lesin upp áður. — Sala aðgöngumiða við innganginn. Verð kr. 10,00. Góð róðskona og bílstjóri óskast á komandi sumri við veiðiá. Lítilsháttar enskukunnátta æskileg. — Góð laun. — Svar, merkt: „Sumar ’63 — 1793“ sendist afgr. Mbl. VÖRÐUR - HVÖT — HEiMDALLUR - ÖÐIINIIM SPILAKVÖ Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykja- vík þriðjudaginn 23. apríl n.k. í Sjálístæðis- húsinu kl. 8,30. Sætamiðar afhentir mánudaginn 22. apríl frá kl. 5—6 á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. L D D a g s k r á : 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritsj. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.