Morgunblaðið - 05.05.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.05.1963, Qupperneq 4
4 MORCVMIL 4 ÐIO Sunnudagur 5. maí 1963 ðkukennsla Kennt á nýja Opel bifreið. Uppl. í síma 11369. Björn Björnsson. Ibúð óskast Hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 33164. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 35879. Til leigu nú þegar góð 5 herb. íbúð- arhæð í Hlíðarhverfi. Tilb. er greini f jölskyldustærð, fyrirframgreiðslumögu- leika sendist Mbl., merkt: „Hitaveitusvæði — 6924“. Hlíðar — Austurbær Óska eftir að koma \Vz árs telpu í gæzlu frá kl. 9—6, 3 mánuði í sumar. Uppl. í síma 16453. Hey Góð taða til sölu að Lykkju á Kjalarnesi. Sími um Brúarland og sími 19100. Keflavík íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1139. Kynning Óska eftir að kynnast reglusömum miðaldra manni. Tilboð með uppl. sendist Mbl., merkt: „Vin- átta — 5001“. Kjörbarn Ung hjón vel efnum búin óska eftir að taka nýfætt barn. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi blaðinu tilboð, merkt: „Vor 25 — 5002“. Til sölu Gólfteppi (Wilton), 4,10x3,80. Bókahilla með blómagrind. Unglingaskrif borð og dívan. Sími 16993. Mæðgin óska eftir 1—2 herb. o>g eldhúsi. — Kyrirframgreiðsla og hús- hjálp á næsta vetri kemur til greina. Sími 38248, kl. 1—7 e. h. Viljum ráða skrifstofustúlku nú þegar. Þarf að hafa nokkra æf- ingu í vélritun. Pppl. í síma 14965. t dag er sunnudagur 5. maí 125. dagux ársins Árdegisflæði er kl. 04:41 Síðdegisflæði er kl. 17:04. Næturvörður í Reykjavík, vik- una 4. til 11. maí er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 4. til 11. maí er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15-8. iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O. O. F. 3 = 145568 — I. O. O. F. 16 = 14556 8% j= Kvikm. Helgafell 5963566. IV/V. 4. HelgafeU 5963576. IV/V. 4. ffilíIIR Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar í dag í Sjómannaskólanum og hefst kl. 3. Vorboðakonur, Hafnarflrði: Munið fundinn i Sjálfstæðishúsinu annað kvold kl. 8.30. Þar heldur Auður Auðuns alþ.m., ræðu og síðan verða frjálsar umræður. — Kaffi verður framreitt. Kvenfélaglð Keðjan: Fundur verður þriðjudaginn 7. maí 1863 kl. 8.30 að Bárugötu 11. Kvenfélag Langholtssóknar: Fundur þriðjudaginn 7. maí kl. 20:30. Kvennadeild Slysavarnafélagsins f Reykjavík heldur afmælisfund í Slysa varnahúsinu við Grandagarð, þriðju- daginn 7. maf n.k. og hefst með borð- haldi kl. 8. Skemmtiatriði: Fegurðar- samkeppni (þátttakendu" yfir 50 ára), einsöngur og fleira. Dans. Aðgöngu- miðar seldir í Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. KFUIM og K, Hafnarfirði: Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Þórir Guð- bergsson, kennari, talar. BAZAR og KAFFISALA verður að Félagsgarði í Kjós, sunnudaginn 5. maí kl. 3 e.h. Ágætir munir. Borgfirðingafélagið hefur kaffisölu i Breiðfirðingabúð, sunnudaginn 5. mai n.k. kl. 2—6 e.h. BAZAR: Kvenfélag Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík vill minna félags- konur sínar og aðra velunnara á að ákveðið hefur verið að hafa bazar 7. maí n.k. kl. 2 e.h. í Góðtemplarahús- inu uppi. Gjöfum má koma til Bryn- dísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3: Elín- ar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, R— Kristjönu Ámadóttur, Laugavegi 39; Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vestur- götu 46 a; Margrétar Þorsteinsdóttur, Verzluninni Vík; og Lóu Kristinsdótt- ur, Hjarðarhaga 19. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffi- sölu í Sjómannaskólanum, sunnudag Hafnarf jörður - Til leigu eitt herbergi og eldhúss- aðgangur. Uppl. í dag í síma 50801. BÍLL TIL SÖLU m e ð tækifærisverði, — Humber, árgerð ’49. Uppl. 4 síma 24093, nú um helg- ina. ATHUGIÐ I að boriö saman við útbreiðslu er langtum óóýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. inn 5. mai n.k. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsamlega beðnar að koma því í Sjómannaskólann á laugardag kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Upplýsingar í áma 11834, 14491 og 19272. Kvenfélag Langarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. maí kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Skemmtiþáttur, rætt um sumarferðalag o.m.fI. Mætum sem flestar. Kvenfélag Garðahrepps: Fundur verður haldinn þriðjudagmn 7. þ.m. kl. 20:30 í samkomuhúsinu á Garða- holti. Dagskrá: Tilhögun á starfsemi hússins. — Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslufund á mánudags kvöldið 6. maí í Breiðfirðingabúð, kl. 8.30. — Tízkuskólinn, frú Sigríður Gunnarsdóttir, leiðbeinir um fataval og snyrtingu; Vilborg Björnsdóttir, húsmæðrakennari, spjallar um sumar mat o.fl.; fluttur verður leikþáttur og drukkið kaffi. — Allar konur vel- komnar á meðan húsrúm leyfir. Kirkjan í dag Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. JÖKLAH: DrangajökuU er i Riga. LangjökuU kom til Kaupmannahainar í gær. Vatnajökull kom tU Hamborgar í gær. Hafskip: Laxá er á leið til Rvíkur Gautaborg. Rangá lestar á Austur- landshöfnum. Prinsesse Irene er 1 Rvík. Nina iosar á Norðurlandshöfn- um. Anne Vesta fór frá Gautaborg 3. til Rvíkur. Ljóð dagsins velur að þessu sinni Steingrímur J. Þorsteins son, prófessor: Ég kann ekki að nefna nokkurt eitt skáld, eitt kvæði eða eina i vísu, se-n ég meti um a’lt armað fram. En vísa í Einræðum Stark- aðar eftir Einar Benediktsson, er eitt af mörgum eftirlætum mínum. Mér finnst hún einn dýrlegasti óður, sem ég þekki, um nærgæinjna — um iiæmleikann á lífið og gagnkvæm umgengnis. áhrif mannanna — um virðinguna fyrir einstaklingnum. Á slíku efni tekur enginn svo frábærlega nema af djúpstæðri reynslu og Einar Benediktsson hefur gert nærgætninni þeim mim full- [ komnari skil í skáldskapnum sem hann gat verið mörgum mönn-1 um ónærgætnari og var flestum mönnum meira skáld. Hér erfl göfgi t hugsun og tign í stíl. Þessi vísa veitir okkur mannbæt andi skáldskaparnautn: Eitt bros — getur dimmu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúizt við atorð eitt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Svo oft leyndist strengnr í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka. Hve iðrar margt líf eitt augnakast, sem aldrei verður tekið til baka. I Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla losar á Austfjarðahöfnum. Askja er á leið til Rvíkur frá London. Loftleiðir: Snorri Sturluson er vænt anlegur frá NY kl. 9. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar, Hamborg- ar kl. 10.30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 11. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 12:30. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isa- fjarðar, Vestmannaeyja (3 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Pan-American-flugvél er væntan- leg frá Glasgow og London í kvöld og heldur áfram til NY er það Eins og sagt hefur verið frá í fréttum hafa bandarrakir fjallgönguimenín nýlokið við að klífa Mount Everest, en fyrgtir til að klífa þetta hæsta fjall heimsins voru Bretinn sir Edmund Hillary og Nepal- búinn S'herpa Tenzing, fyrir 10 árum. Vissulega finnst Bretum, sem gerðu út þann leiðangur, sem þeir hafi misst fjöður úr hatti sínum. Reyndar héldu Kínverjar þvf fram, að leið- angur þeirra hefði klifið tind- inn 1960, en Bretar hafa aldrei viðurkennt það. Kín- verjarnir höfðu engar ljós- myndir, til að sanna afrek sitt með, en báru hins vegar styttu af Mao Tse Tung upp á tindinn og skildu hana þar eftir til þess að þeir er eftir kaemu gaetu séð, að jafnvel á hæsta tindi heimsins gætti á- hrifa hans. Svisslendingar gengu einnig á Everest árið 1956. Bíða Bretar nú í ofvæni eft- ir því hvort Bandaríkjamer / irnir hafi fundið skurðgoð Kínverjanna, og flytja það til byggða, en meðan þeir bíða frásagnar Bandaríkjamann- anna hafa þeir dundað við að reikna út, að sipor Bandarikja- mannanna hafi verið marg- falt dýrari en spor Bretanna. Mount Everest er 8847 metr- ar á hæð, en leiðangur Banda- rikjamannanna kostar 14 milljónir. 1600 krónur hver meter. Þegar Bretar klifu fjallið kostaði leiðangurinn 2,1 millj., eða aðeins tæpar 240 krónur hver meter. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband ungfrú Ásta ögmunds dóttir og Thomas Bano. Heimili þeirra verður að 160 Nebster Avenue, Chelsen 50. Mass. USA. (Ljósm. Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45). Á sumardaginn fyrsta opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Kar- en Emilsdóttir, skrifstofusitúlka, Þorfinnsgötu 12, og Friðjón Guð- mundsson, iðnnemi, Bólstaðar- hlíð 35. Sumardagirm fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Edda Ingólfsdóttir, Hagaimel 26, og Þorvaldur H. W. Mawby, renni- smíðanemi, Rauðarárstíg 22. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Esther Alberts- dóttir, Háteigsveg 24, og Þorberg ui Guðmundsson, Nönnugötu 9. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Stór og feiknarþung steinhurð rann fyrir opið í steinveggnum, og Júmbó og Spori sáu sér til skelfingar, að þeir voru lokaðir inni. — Þessi galdrakarl, eða hvað hann nú er, hlýtur að vera sjóðandi vitlaus, sagði Spori æstur.... .... og ég hef það einhvern veginn á tilfinningunni að þessi bróðir hans sé enn verri. — Reyndu nú að róa þig svolítið, sagði Júmbó. Enn vitum við ekkert á hverju er von. — Hvað vitum við ekki, hrópaði ara tveggja peða. Spori. Ég vildi samt ætla að það værl alveg nógu greinilegt hvað til stend- ur. Lengra komst hann ekki, því nú kom galdramaðurinn aftur með þenn- an margumtalaða bróður sinn — sem átti að ákveða hver yrðu örlög þess-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.