Morgunblaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. maí 1963 MORCVNBl4ÐIÐ 5 Áheit og gjafir f Til Hallgrískirkju í Saurbæ: Gjöf 500 kr. frá frú Guðlaugu Pét- ursdóttur, Sólvangi, Hafnarfirði. Á- ÍLeit 100 kr. frá NN. — Kærar þakkir, Sigurjón Guðjónsson. + Gencjið + 27. april 1903. Kaup Sala 1 Enskt pund .. 120,28 120,58 i , 1 Bandaríkjadollar .. 42.95 43,06 1 * 1 Kanadadollaj* 39.89 40,00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. ..... . «01,35 602,89 100 Sænskar kr 827,43 829,58 10r Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. „ 876.40 878.64 100 Svissn. frk. 992.65 995,20 100 Gyllini 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-þýzk mörk 1.076,04 1.078,80 100 Belgískir fr. .... 86,16 86.38 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur 596,40 598,00 — Konan er búin að taka að sér vinnu hálfan daginn. Hún gætir barnanna fyrir konuna, eem hjálpar okkur fyrir hádegi. Tveir kunningjar höfðu setið á barnum kvöldiangt, og á leið- inni heim urðu þeir að hafa stuðning hvor af öðrum. Þegar þeir eru komnir langleiðina seg- ir annar; — Við skulum engum segja hvar við vorum í kvöld. Stuttu seinna segir hinn: — En þér er þó að minnsta kosti óhætt að segja mér það. — Hefurðu heyrt söguna um það þegar Friðrik pantaði sér matinn suður í Róm? — Nei. — Hann hélt að hann gæti bjargað sér á ítölsku og pantaði giacomo fravioli. Þá spurði þjónninn — sem kunni ensku — hvort hann væri mannáeta, því nafnið á eiganda ,vea frábara Giacomo Fravioli væri nafnið á eiganda veitingahússins. Tilhugalífið er byrjað á Tjörninni eins og mcðfylgjandi mynd ber glögglega með sér. Haukur Sigtryggsson átti leið fram hjá Tjörninni á dögunum meðan þessi hjú voru að stíga í væng- inn hvort við annað og gat ekki stillt sig um að taka af þeim mynd, þótt hann vissi ekki hvart þau væru búin að opinbera. Þau eru greinilega rrvjög ástfangin og verður tíðlitið hvort til annars, milli þess sem þau nugga saman nefjum og flétta sam- an hálsunum. Pennavinir 18 ára írskur piltur, sem hefur mörg áhugamál, óskar eftir að kom- ast í bréfasamband við íslending, og lofar að svara öllum bréfum sem hann fær. Heimilisfahgið hans er: George Bayfield 17, Belgrave Rd. Dublin 6. Ireland. 12 ára gamall norskur drengur, sem hefui/ komið til íslands, skáti og frí- merkjasafnari, óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzka jafnaldra sína. Það má skrifa honum á íslenzku. Heimilisfang hans er: Lars Omejer Boks 5 Eiksmarka, Norge. Húsmóðir í Danmörku, sem á upp- komin börn, óskar eftir að komast 1 bréfasamband við íslenzka konu, sem getur skrifað dönsku eða ensku, til að fræðast um ísland. Mætti gjaman hafa áhuga á frímerkjasöfnun. Heim- ilisfang hennar er: Gudrun Skydsgaard Aagade 8 Köge, Danmark. 19 ára bandarískur háskólastúdent óskar eftir að komast í bréfasambanc’ við íslenzkan pilt eða stúlku. Ætlar að nema' blindrakennslu að loknu há- skólanámi. Heimilisfang hans er: George H. Dorsey 800 North „B“ Street Fairfield, Iowa, USA. Kúbanskur frímerkjasafnari óskar eftir að komast í bréfasamband við ís- lenzkan pennavin með frímerkja- skipti í huga. Vill skrifast á á ensku. Heimilisfang hans er: Jorge Salguero Benjumeda 531/110 Habana, Cuba. ■ Leikári Leikfélags Reykjavíkur lýkur um næstu ir.ánaðamót og eru aðeins eftir tvær sýn- Ingar á Eðlisfræðingunum. Næsta sýning er í kvöld kl. 8,30. Hart í bak verður sýnt í 70. sinn n.k. þriðjudagskvöld ©g verður það leikrit sýnt út maí-mánuð. Það fara því að verða siðustu tækifæri að sjá þessar ágætu og vinsælu sýningar. — Myndin er af eðlisfræðingun- um þrem, sem leiknir eru af Helga Skúlasyni, Guðmundi PáJssyni og Gísla HalldórssynL R.C.A. merkið tryggið góða mynd. — Pantið nýtt R.C.A. Victor sjónvarpstæki hjá okkur. Georg Ámundason Laugavegi 172 — sími 15485. Afgreiðslustúlka Ekki yngri en 18 ára óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni á xnorgun, mánudag, kl. 3—5. GJAFA- OG SNYRTIVÖRUBtÐIN Bankastræti 8. Kvenfélag Háteigssóknai Kaffisala í Sjómannaskólanum í dag.' Hefst kl. 3 e.h. Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar. Drekkið slð- degiskaffið í Sjómannaskólanum í dag. NEFNDIN. Skrifstofustarf Ungur maður óskast til skrifstofustarfa nú þegar eða 1. júní n.k. Um framtíðarstarf er að ræða hjá traustu og vaxandi fyrirtæki. — Umsóknir með upp- lýsingum um fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „6925“. Skrúðgarðavinna Þórarinn Ingi Jónsson sími 36870. VANTAR GORÐYRKJUMENN OG AÐSTOÐARMENN. Útboð Tilboð óskast í að byggja barnaskóla í Kópavogs- kaupstað. Verklýsing og uppdrættir fást í skrifstofu bæj arverkfræðings félagsheimilinu við Neðstutröð frá 7. þ.m. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 14. þ.m. kl. 2 e.h. Bæjarstjóri Kópavogskaupstaðar. Reglusemi ' Einhleyp stúlka óskar eftir ag taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Fullri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar sími 13015. ÚTSÝN til armarra landa — og ferðinni er Munið hinar hagkvæmu, vinsælu hópferðir: Bretlandsferð með Gullfossi 15.—27. júní Kaupmannahöfn, Rínarlönd, Sviss, París 10.—27. ágúst. Spánarferð 10.—27. september. Tryggið yður sæti, og pantið strax. Kaupið farseðl- ana hjá ÚTSÝN, jog við veitum yður hvers konar upplýsingar og fyrirgreiðslu endurgjaldslaust. — Athugið, að skrifstofan er flutt og er nú opin kl. 9—18 á virkum dögum. Ferbaskrifstofan Útsýn Hafnarstræti 7. — Sími 2-35-10. borgið V,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.