Morgunblaðið - 05.05.1963, Page 10

Morgunblaðið - 05.05.1963, Page 10
10 MORCVNBLAÐIB Sunnudagur 5. maí 1%3 Landíð okkar Það var þvl ekki annað tæki- færi til að rseða við hann nema meðan hann var að störfum. Hann þurfti að fara að saga niður kjöt til næsta dags, salta í kjötkvartel fyrir fiskibátana, fla-ka nýja ýsu og setja flöikin inn í kæli, svo húsmæðurnar gætu gengið að þeim í kæli- borðinu daginn eftir. — Já, það er í mörg horn að M'ta fyrir mann, segir Sverrir meðan hann flakar ýsuna. >að er ekki nóg að sitja við símann og panta fóðurvörur og undir- föt sunnan úr Reykjavík eða greiða bændunu-m fyrir afurðir þeirra. Maður verður raunar að vera allit í öllu í jafn ungri yerzlun og þessari, þar sem lítið er u-m sérfróða starfsmenn. Þegar kaupmaðurinn hafði lokið við að’ flaka fiskinn, Sálta kjötið, saga niður nýtt kjöt og taka til fleiri matföng, se-m ég ekki hirði u-m að nefna, þurfti hann að fara up-p á loft og líta eftir reiknishaldi og fjármálum. Það þurfti að telja og ganga frá afrakstri verzlunarinnar eftir daginn, færa inn í bækur og fara yfir vörubirgðir og gera fleira það sem almennt er unn- ið í verzlun sj-áifan vinnudaginn. Þannig fengum við í stuttri heimsókn að sjá hvernig ný verzl- un verður til, þar sem kaup- maðurinn ber einn ábyrgð á öllu og það sem hann verður að vinna myrkrana á 'milli og allar frí- stundir jafnt helga - daga sem rúmhelga, til þess að koma þessu fyrirtæki sínu á rekspöi. vig. Sverrir Sigurjónsson. manni var í einu og öllu ókunn- ur. Hefja hér verzlunarrekstur, sem í flestu er talsvert óií-kur því sem ég hafði áður vanizt á Akranesi. Þessi verzlun hér verður að vera miklum mun fjöibreyttari. Hún verður nán- ast að hafa allt, smátt og stórt verzlunarhús og skoða það yzt sem innst. Sjálft verzlunarnús- næðið er ekki mjög stórt en þar er öllu skemmtilega og hag- anlega fyrir komið og er búðin með sjálfsafgreiðslufyrirkomu- lagi. í öðrum enda er vefnaðar- vöruverzlun og tekur hún sýnu nokkurt rými fyrir búsáihöld, en síðan koma hverskyns nýlendu- vörur og grænmeti. Loks er svo mjög snyrtileg kjötvörudeild með tiliheyrandi kæliútbúnaði og byggður hefur verið rúmgóður frystir víð þá deild verzlunar- innar. Ennfremur er svo kjöt- vinnsla. Á efri hæð hússins eru birgðaskem-mur og hagar þeim þannig til, að hægt er að aka flutninga-bifreiðum, svo að taka má vörurnar beint inn af palli bi-freiðarinnar og inn í vöru- skemmurnar. — Allmikið hlýtur þetta nú að hafa kostað, segjum við. — Já, vissulega hefur þetta kostað mikið, en þeir sem vit hafa á og skoðað hafa verzlun- ina telja hana í einu og öllu fyllilega sambærilega við beztu matvöruverzlanir, þegar tekið er tillit til allra vinnuaðstöðu, þrifnaðar og geymsluaðstöðu á viðkvæmri matvöru. Ég taldi að ekki kæmi til greina annað en að gera aðstöðu alla fyrsta flokiks. Nú á tímum eru kröfur fóiks orðnar það háar um þrifn- að allan og góða meðferð á mat- vöru, að það er ekki hægt að anna þeim kröfum nema aðstaða sé góð. Nú gildir ekki lengur að hafa aðeins á boðstólum sal-t- kjöt, reykt kjöt, sigin fisk eða saltfisk. Þeð verður að hafa hvers Vefnaðarvörudeildin. -v ÓLAFSVÍK er einn þeirra staða hér á landi, þar sem alllengi hefur verið deilt nokkuð fast, einkum á sviði stjórnmála. Hefur kveðið svo rammt að þessu, að margir hafa talið að þetta hafi stað- ið staðnum fyrir þrifum. Ekki skal í þessu rahbi farið nán- ar út í það. Hins verður að geta, að margir hafa talið svo, að undanförnu hafi sú eina verzlun, sem þar hefur verið starfandi, verið rekin þann- ig, að margir Ólafsvíkingar Litið inn á nýja verzlun í Óiafsvik konar nýmeti til afgreiðslu á hvaða tíma sem er. Og fyrir ným-etið nægir ekki einasta að hafa góða frystiklefa úti í frysti- húsi heldur þarf einnig frysti- klefa í verzluninni, svo og kæli- klefa og kæliborð. • Það var ein-mitt verið að loka verzluninni, þegar við litum þar inn. Störfum verzlunarfóiksins hafa átt erfitt með að sætta sig við. I þeim verzlunar- rekstri hafi gætt slíkrar ein- okunar, að úrbóta væri brýn þörf. Það var þvi að ráði, að á síð- asta ári flutti ungur og dugandi verzlunarmaður, Sverrir Sigur- jónsson frá Akranesi, verzlun sína þangað vestur. Á Akranesi hafði hann um tíu ára skeið rekið vefnaðarvöruverzlunina Skemmuna og getið sér gott orð. Veirzlun hans stóð þar orðið með miklum blóma og hefði án efa getað haldið svo áfram. Við litum á dögunum inn í hina nýju verzlun, Skemmuna, sem nú er komin til Ólafsvíkur og ræddum við Sverri Sigurjóns son nokkra stund. — Já, það er að sjálfsögðu í talsvert mikið ráðizt að hætta við góða verzlun suður á Akra- nesi og byrja hér á stað, sem — En húsnæðið og aðstaðan hér á staðnum? — Ég keypti hér gömul verzl- unarhús, sem áður voru í eigu Kaupfélags Ólafsvíkur. í þeim hafði ekki verið rekin verzlun um nokkurt árabil og því var hér allt gamalt og úr sér gengið og fullnægði á engan hátt kröf- um þeim, sem gerðar eru til nýtízku verzlunar í dag. Mér varð því nauðugur einn kostur að endurnýja hér allt, smátt og stórt . — En sjón er sögu ríkari og ég geng nú inn í hið uppgerða Hörpusilki er utan og innanhússmálning. Hörpusilki þekur vel. Hörpusilki á híbýlin. Hörpusilki er framleitt úr plastþeytu, sem gefur því óviðjafnanlega eiginleika. í Hörpusilki er að finna sameinaða alla kosti gúmmímálningarinnar, olíumálningarinnar og olíu plastmálningarinnar. Hörpusilki er framleitt í 20 standard litum. á boðstólum, sem bæði þarf handa bændum og útvegsmönn- um. Ég verð að geta selt skip- unum allt sem þau þurfa til sín og þá fyrst og fremst af mat- föngum. Þá þarf ég að eiga til fóðurvörur og annað er bændur hér í nágrenninu þurfa til síns búreksturs. stærst rúm, enda raunar ekki að furða, þar sem hún var áður sérverzlun á því sviði. Þá var var þó engan veginn lokið þótt sjálfri afgreiðslunni væri hætt. Einkum virtist okkur kaupmað- urinn sjálfur hafa nóg að gera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.