Morgunblaðið - 05.05.1963, Page 11
Sunnudagur 5. maí 1963
MORCUlSnLAÐlÐ
11
Heildverzlun
óskar að ráða unglingsstúlku. Aðalstarf símavarzla.
Aðeins minnug og glögg stúlka kemur til greina.
Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til afgr.
Mbl. merkt: „Stundvís — 6914“.
Keílavík - Suðurnes
Terylene kjólaefni,
ný sending.
Glæsilegt úrval.
Stórlækkað verð.
Verzlun Sigríðar
Skúladóttur
Sími 2661.
IMý tízkuverzlun
Sumartízkan 1963
B
Kvöldkjólar
Alsílkikjólar
Sumarkjólar
Ullarkjólar
Undirfatnaður
Franskir
há!sklútar
Fransklr
skartgripir
Frónsk
ilmvötn
Frönsk
. snyrtivara
TIZKAN
HAFNAR5TRÆTI
umu wiwww ýi
Hér sjáið þið hinn fræga
RENAULT R-8
sem er bíll framtíðarinnar.
★ Diskahemlar á öllum 4 hjólum (sá fyrsti í heimi
í þessum verðflokki), en diskahemlar eru tvisvar
sinnum öruggari og f jórum sinnum léttari í notk-
un og endast mun hetur og auk þess einfaldari
og ódýrari í endurnýjun.
★ 4ra cyl. 48 ha. toppventlavél með 5 höfuðlegum,
sem gerir gang vélarinnar þýðan og hljóðlausan
og endinguna meiri.
★ Benzíneyðsla aðeins 6,9 lítrar á 100 km.
★ Innsiglað vatnskerfi, sem er öruggt í allt að 40°
frosti. Tveggja ára ábyrgð á kerfinu.
★ Kraftmikil vatnsmiðstöð, sem gefur þægilegan
stofuhita um allan bílinn þegar í stað, og heitt
loft á framrúðu og hliðarrúður. \
★ Innbyggt loftræstingarkerfi, sem heldur ávallt
hreinu og fersku lofti í bílnum.
★ Stór farangursgeymsla.
★ Þægileg og handhæg hilla fyrir yfirhafnir.
★ Sér geymsla fyrir varahjól.
★ Kraftmikið 12 volta rafkerfi.
★ Sérstök stöðuljós á brettum auk stefnuljósa.
★ RENAULT R-8 er 4ra dyra með sérstökum
barnaöryggislæsingum á afturhurðum.
★ Renault bifreiðarnar hafa reynzt afburðavel hér
á landi. Allir þekkja endingu Renault 1946.
Fyrsta sendingin af Renault R-8 seldist upp á
svipstundu. —1
★ Onnur sending kom m/s Vatnajökli 22. þ. m.
VERÐ ÞEIRRA BIFREIÐA,
AÐEINS KR. 144 ÞÚSUND
Eigum örfáa bíla úr þessari sendingu, sem enn er
óráðstafað.
Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsa-
kynnum að Grensásvegi 18. — Varahluta-
birgðir fyrirliggjandi.
Lítið inn í RENAULT bílabúðina Lækjargötu 4. —
Sýningarbílar á staðnum.
Colúmbus hf.
Símar 22118 og 22116.
HILT LR Tllf ll BÍLLIl