Morgunblaðið - 05.05.1963, Side 14

Morgunblaðið - 05.05.1963, Side 14
14 MOH nris BL 4 ÐIÐ ' Sunnudagur 5. maí 1&63 Móðir okkar andaðist 1. maí MARIA MAGNUSDOTTIU Kárastig 13 Ásdís Pétursdóttir, Magnús Pétursson. Innilega þökkum við alla þá samúð og vinarhug er okkur hefur verið sýndur við hið sviplega fráfall elsku- legs sonar, stjúpsonar og bróður KRISTBJARNAR JÓNSSONAR Sérstaklega viljum við þakka Leó Sigurðssyni, útgerð- armanni er sá um minningarathöfn hans að öllu leiti. Fyrir mína hönd, stjúpmóður, systra og stjúpsystra hins látna. Jon Guðjonsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir JÖRGEN JÓNSSON andaðist að heirrilli ^sínu, Seljalandi, 3. maí. — Jarðarförin auglýst síðar. Viktoría Guðmundsdóttir, Valdimar Jörgensson. Maðurinn minn GUÐBJARTUR GESTSSON Hóli, Hörðudal, sem andaðist 21. apríl verður jarðsunginn frá Snóksdals- kirkju mánudaginn 6. maí kl. 2. Fyrir hönd vandamanna. „ Margret Teitsdottir. Faðir minn ODDUR ÍVARSSON, fyrrverandi póstmeistari verður jarðsunginn þriðjudaginn 7. maí kl. 2 frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði. Guðni Ivar Oddsson. Eiginmaður minn TRYGGVI SIGURÐSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. maí kl. 1,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjálfsbjörg. Jósefína Kristjánsdóttir. Jarðarför konunnar minnar og móðir okkar VIGDÍSAR SIGURÐARDÓTTUR frá Súðavík, til heimilis að Holtsgötu 13, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. maí kl. 10,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm og kransar eru afbeðin, en- þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnarfélag fslands. Jón Kristóbertsson og böm. Maðurinn minn GÍSLI GUÐMUNDSSON Esjubergi, verður jarðsunginn 7. maí kl. 2 e.h. frá Brautarholts- Árný Árnadóttir. Stjórn og starfsmannafélagi Kaupfélags Reykjavikur og nágrennis, vinum öllum og ættingjum, nær og fjær, þökkum við hlýhug, samúð og vináttu við andlát og jarðarför KJARTANS SÆMUNDSSONAR kaupf élagsst j óra. Ásta Bjarnadóttir og börn, Sæmundur Steinsson. Kveðjuathöfn um manninn minn GUÐMUND ÁGtTST JÓNSSON frá Vífilsmýrum, Önundarfirði, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 8. maí kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Holti, Önundarfirði. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðjóna Jónsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær er auð- sýndu okkur samúð sína við hið sviplega fráfalls sonar okkar SAMÚELS INGVARSSONAR sem fórst með Erlingi IV. við Vestmannaeyjar. Enn- fremur beztu þakkir til Sighvatar Bjarnasonar útgerð- armanns og fjölskyldu. — Guð blessi ykkur ölL Lóranna Þórarinsdóttir, Amma og systkini. Sigríður Ásgeirsdóttir, Ingvi Guðmundsson, M.s. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundár- fjarðar og Stykkishólms 8. maí. Vörumóttaka á mánu- dag. komnir aftur VALOR-eldslökkvitæki Asbest-brunateppi Verzlun 0. Eilingsen í/omí’ Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Egilskjör Laugavegi 116. TIL SOLU ERU VÉLBÁTAR af ýmsum stærðum frá 35 til 65 rúmlest.ir. Enn- fremur 7 rúmlesta þilfarsbátur. Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson, lögfræðingur. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. HUSEIGENDUR ATHUGIÐ Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum góðum í vestur og austurbæ miklar útborganir. Höfum kaup- endur að góðum 3ja herb. íbúðum á hæðum í vestur- bæ með mikla útborgun. Höfum kaupendur að tveim íbúðum á sama stað 3 og 4 herbergi, helst vesturbæ. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, í Kópavogi, og á hitaveitusvæði. Miklar útborganir. Leitið til okkar ef þér þurfið að selja eða kaupa. Austurstræti 14 3. hæð símar 14120, 20424. CITROEIM PAIMHARD PL 17 CITROEN ID-19 •A’ 6 manna bifreið 4 cyl. fjórgengisvél 70 hestöfl, vatnskældur ir 8,5 litrar á 100 km -fc 150 km. á klst. 4 samtengdir girar it Gasvökvafjöðrun ic Stillanleg hæð ■jc Framhjóladrif. PANHARD PL-IJ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Rúmgóð 5 manna fjöl- skyldubifreið Loftkæld fjórgengisvél 50 hestöfl 6 lítrar á 100 km. 4 samstilltir gírar 4 gír yfirdrifinn 140 km. á klst. Sérstæð fjöðrun á hverju hjóli. Vogstengur að aftan Framhjóladrií. CITROEN 2CV ' /'jh _ -v nHHHI it Ódýrasa bifreiðin if 4 mann bifreið 2 cyl. fjórgengisvél if 1314 hestafl loftkældur. ★ 4 lítrar á 100 km. ir 4 samstilltir girar ÍC 4 gír yfirdrjfinn ★ 90 km. á klst. ★ Sjálfvirk tengsli ic Sjálfstæð fjöðruu á hverju hjóli A Framihjóladrif. * VARAHLUTABIRGDIR FYRIRLIGGJANDI. + NÝIR VARAHLUTIR MEÐ HVERRl SENDINGU. if ALLAR UPPLÝSINGAR: Sólfell hf. AÐALSTRÆTI 8. — SÍMI 14606

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.