Morgunblaðið - 05.05.1963, Síða 19
Sunnudagtír 5. maí 1963
MORCVNBLAÐIÐ
19
Sími 50184.
Sólin ein var vitni
Frönsk-ítölsk stórmynd
í litum.
Alain Delon
Marie Loforet
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Cóði dátinn Svœk
Ný þýzk gamanmynd.
Ueinz Riihmann
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3
Cög og Cikke
í I tshœttu
Ný þýzk stórmynd eftir sam-
nefndri Nobelsverðlaunasögu
Tomas Mann’s.
Nadja Tiller
Liselotte Pulver
Næst síðasta sinn.
í kvennafans
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngvamynd í litum.
Elvis Presley
Sýnd kl. 5 oig 7.
Orabelgir
KÚPAVOGSBÍÓ
Sími 19185.
Létt og fjörug ný brezk gam-
anmynd í litum og Cinema-
Scope eins og þær gerast
allra beztar.
Richard Todd
Nicole Maurey
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar.
Barnasýning kl. 3
I útlendinga-
hersveitinni
Bráðskemmtileg mynd.
____ Sýnd kl. 3.
með Abott og Costello
Miðasala frá kl. 1.
Leikfélag Vestmannaeyja
sýnir gamanleikinn
Kossar og kampavin
Leikstjóri: Hólmfríður Pálsdóttir.
í Kópavogsbíói, mánudaginn 6. maí kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói sunnudag og mánu
dag eftir kl. 16.
MELAVÖLLUR
R eykjarvíkurmótið
SUNNUDAG kl. 14 leika
Valur — KR.
MÁNUDAG kl. 20.30 leika
Fram — Þróttur
Mótanefnd.
BAZAR
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur
BAZAR á þriðjudaginn 7. maí kl. 2 í Góðtemplara-
húsinu, uppi.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. —
GJÖRIÐ GÓÐ KAUP.
Félag matvörukaupmanna
heldur almennan félagsfund í húsi Slysavarnafélags-
ins á Grandagarði mánudaginn 6. maí n.k. kl. 20,30.
D a g s k r á :
1) Lokunartími sölubúða.
2) Aðild að stjórn Verzlunarráðsins.
3) Önnur máL
STJÓRNIN.
Hafnarfjörður — Vorbockikonur
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur fund- í
Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöld 6. maí kl. 8,30.
D a g s k r á :
1. Frú Auður Auðuns alþingismaður flytur ræðu.
2. Frjálsar umræður.
4. Frú Sigurveig Guðmundsdóttir flytur
frásöguþátt.
Kaffidrykkja.
Vorboðakonur fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
HANSA-glugga
tjöldin
eru frá:
íhaWhí
í
Laugavegi 176. simi 3-52-52.
HÓTEL
B0RG
Hádegisverðarmúslk
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. >
Kvöld verðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
og hljómsveit
3ÓNS PÁLS
borðpantanir í síma 11440.
■Jr Söngvari: Stefán Jónsson
Mánudagur 6. maí.
'k' Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
■+C Söngvari: Jakob Jónsson.____
Breiðfirðingabúð
Gömlu dansarnir niðri
í kvöld kiukkan 9.
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar.
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
I\lýju dansarnir uppi
Opið á milli sala.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Jakob Jónsson.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8.
Símar 17985 og 16540. ________
SILFURTUNCUÐ
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
4sadans og verðlaun.
Húsið opnað kl. 7.
Aldurstakmark 18. ár.
Enginn aðgangeyrir.
INGÓLFS-CAFÉ
Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
IIMGÓLFSCAFÉ
BINGÓ kl. 3 e. h. 1 dag
MEÐAL VINNINGA:
Hansaskrifborð — Sófasett
Myndavél — 12 m kaffistell.
Borðapantanir í síma 12826.
Neo tríóið. — Söngkona: MILLY
SCHOTT. — ÍTALSKI SALUR-
INN. Tríó Árna Schevings. —
Söngvari: Colin Porter.
Tízkuverzlunin Eygló sýnir Vortízkuna 1963.
— Aðeins í kvöld. —
REYKVÍKIIMGAR
í DAG kl. 14 — 18 getið þér fengið veizlukaffi
í Breiðfirðingabúð.
Borgfirðingafélagið.
Vélsmiður — rennismiður
Iðnfyrirtæki vill ráða duglegan vélsmið
eða rennismið. Hefur góða 2ja herb. íbúð til
umráða nálægt vinnustað. Tilboð óskast
send afgr. Mbl. merkt: „Vélsmiður —
íbúð — 1789“ fyrir 13. maí.