Morgunblaðið - 05.05.1963, Page 24
■■ - -
TVÖFALT "ír . EINANGRUNARGLER (íOara reynsla hérlendis
■x^4;naaÞitoiiii.t.wn«Maa,
100. tbl. — Sunnudagur 5. maí 1963
1955
Sí&asta ár
fýrii
Vinítri S’tjórn
1956 1957 1958
Vinstrr stjórn
1959 1960 1961
Viáfreisn
19 0Z 1563
Bifreiðainnflutningur 150% meiri en 1958
Frjáls innflutningur og heilbrigbir
vibskiptahættir hafa leyst af hálmi
höft, brask og spillingu
Þýzkur
sjómaður
Ungur austur-þýzkur sjó
maður, Berno Diibner að
nafni, flúði sl. fimmtudag
í land af a-þýzka togaran-
um Gera, sem legið hefur l
í Reykjavíkurhöfn undan-
farna daga vegna viðgerð-
ar. Hélt Diibner þegar í
þýzka sendiráðið og fékk
þar leyfi til að fara til V-
Þýzkalands.
Á föstudagsmorgun fór
pilturinn með flugvél Flug
félags Íslaíids til Kaup-
mannahafnar og síðan till
Hambórgar. J
Reykjavíkurborg býður á
mánudag til sölu skuldabréf fyrir
20 millj. kr. í þeim tilgangi að
koma í framkvæmd áformuin um
hitaveitu í allri borginni. Þetta
eru 5 ára lán með 9%% vöxtum
og verða þau til sölu í öllum
bönkum og tveimur sparisjóðum,
Sparisjóði Reykjavíkur og ná-
grennis og Samvinnusparisjóðn-
um, á mánudagsmorgun.
Miklar framkvæmdir eru nú
í gangi hjá Hitaveitunni og er
skýrt frá þeim í annarri frétt. Á
árunum 1942 og 1944 voru gefin
út skuldabréf til hitaveitufram-
kvæmda og eru þau nú nær
fullgreidd.
Skilmálar 20 millj. kr. vaxta-
bréifalánsins, sem nú er verið að
bjóða út, eru:
1. Höfuðstóll lánsins er kr.
20.000.000,00, og eru gefin
út skuldabréf, sém hér
segir:
Litra A 1—200, hvert að
fjárbæð kr. 50.000,00; kr.
10.000.000,00.
Litra B 1—1500, hvert að
• fjárhæð kr. 5.000,00; kr.
7.500.000,00.
Litra C 1—2500, hvert að
fjárhæð kr. 1.000,00; kr.
2.500.000,00
2. Lánið ávaxtast með 914%
— níu og hálfum af hundr-
aði — ársvöxtum, og greið-
ast vextirnir árlega eftir á
gegn afhendingu viðeigandi
vaxtamiða, í fyrsta sinn 30.
apríl 1964; Hverju bréíi
fylgja 5 vaxtamiðar, er falla
í gjalddaga, eins og á þeim
greinir.
3. Lánið er afborgunarlaust
fyrstu 5 árin, 1963— 1968,
en endurgreiðist síðan að
fullu með nafnverði, 30.
apríl 1968.
Framhald á bls. 23.
EINN gleggsti votturinn um
aukna velmegun alls almenn-
ÞING Landssambands ís-
lenzkra verzlunarmanna var sett
á Sauðárkróki kl. 10 s.l. föstu-
dag. Sverrir Hermannsson, for-
maður LÍV setti þingið með
stuttri ræðu. Ávarp fiuttu Guð-
jón Sigurðsson, forseti bæjar-
stjórnar, Friðrik Sigurðsson, for-
maður Verkalýðsfélagsins Fram,
frú Hólmfiríður Jónasdóttir for-
maður Verkaikvennafélagsins
Öldunnar og Ingimar Bogason,
formaður Verzlúnarmannafélags
Skagfirðinga.
ings á við^isnartímabilinu
er hinn stóraukni bifreiða-
Forseti þingsins var kjörinn
Gunnlaugur J. Briem, Reýkjavík
varaforseti Ingimair Bogason,
Sauðánkróki, ritari þingsins Guð-
mundur Ó. Guðmundsson og
Hannes Þ. Sigurðsson.
Formaður sambandsins rakti í
ítarlegri ræðU starf sambands-
íns á liðnu starfstíipabili. Drap
hann þair á helztu hagsmuinamól
verzlunarfólks, sem efst hafa ver
ið á baugi, og rakti m.a. ítar-
lega gang málanna í sambandi
innflutningur á þessum tíma.
Á sl. ári voru t.d. fluttar til
landsins rúmlega 2.800 bif-
reiðir, en til samanburðar
má minna á, að síðasta ár
vinstri stjórnarinnar, 1958,
voru fluttar til landsins tæp-
lega 1.200 bifreiðir. Var bif-
reiðainnflutningurinn þannig
u.þ.b. 150% meiri árið 1962
en hann var 1958.
Á þessu ári verður innflutn-
ingurinn svo vafalaust talsvert
meiri en á s.l. ári, en náikvæmar
tölur liggja ekki enn fyrir um
inniflutninginn, það sem af er
órinu.
Ástæðuirnar til þessarar miklu
aukningar á bifreiðainnflutningi
eru fyrst og fremst tvær. Hærri
tekjur manna og betri lífskjör
— og frelsi í innflutningsmálum.
Hefur auikning innflutnlngsins
band íslands. Að lokinni ræðu
formanns var kjörið í nefndir og
störfuðu þær fram eftir degi, en
þingfundur hófst aftur kil. 8.30
í fyrrakvöld og stóð fram eftir
kvöldi.
í gær var farið í ferðalag um
Skagafjörð og safnið í Glaum-
bæ skoðað og fleiri merkir stað-
ir þar um sveitir. Gert er ráð
fyrir að þinginu Ijúki um há-
degisbil í dag.
verið langmest síðan 1961, enda
var þá aflétt þeim hömlum og
höftum, sem voru á innflutningi
bifreiða .
Flestum er sjáifsagt enn i
fersku minni það ófremdarástand,
sem riikti í innflutningsmáium
landsins á tímum haftastefnunn-
ar — og þá ekki hvað sízt í
innflutningi bifreiða.
Á þessum árum máttu menn
sitja klukkustundum saman í
þéttsetnum biðsölum úthlutunar-
nefnda gjaldeyris- og innflutn-
ingsleyfa í von uim, að hinar
pólitísku skömmtunarnefndir
sæju aumur á þeim —\ en oftast
árangurslaust.
Þeir, sem urðu þeirra fríðinda
aðnjótandi, að fá innflutnings-
leyfi fyrir bifreið gátu svo grætt
þúsundir króna á því að braska
með þessí leyfi, enda var aitítt,
að þau gengju kaupum og söl-
um á okurverði.
Meíj. því frelsi í innflutnings-
málum, sem viðreiianarstjórnin
hefur komið á, hefur þetta brask
og sú stóirkostlega spilling, sent
þrifust í skjóli hafta- og nefnda-
fargangs, verið upprætt. Við
heíur te:kið tímabil frelsis , og
frjálsræðis, -þar sem öllumi er
gert jafnhátt undir höfði.
★
Á árábilinu 1955-62 var bif-
reiðainnflutningur til landsins
sem hér segir:
Fyrir vinstri stjórn:
1955 .................... 3.308
Haftatímabil vinstri stjórnar:
1956 .................... 1.134
1957 .................... 1.239
1958 ................... 1.178
Árangur viðreisnar:
1959 .................... 1 631
1960 .................. 1.117
1961 .................... 1.974
1962 .....................2.808
Afleiðingin af haifta- og kjara-
skerðingarstefnu vinstri stjórnar
innar er hér augljós. Öll stjórn-
arár hennar samanlögð er bif-
reiðainnfLutningurinn aðeins líit—
Framh. á bls. 23
Háskólafyrir-
lestur um Rann-
sóknarráð
Fyrirlestur Ásgeirs Þorsteins-
sonar um Rannsóknarráð ríkis-
ins, sem fluttur er í' tilefni 25 ára
afmælis Atvinnudeildar Háskól-
ans, verður fluttur í hátíðasal
Háskólans í dag kl. 5. ÖUum er
heimill aðgangur.
Hitaveituskuldabréf fyrir
20 millj. til sölu mánudag
Sverrir Pálsson flytur ræðu sína við setningu 4. þings L. l.V. Taldir frá honum eru Gunnlaugur
J. Briem, forseti þingsins, Guðmundur Ó. Guðmundsson, ritari þingsins, Ingimar Bogason,
varaforseti og Hannes Þ. Sigurðsson, ritari.
Þingi LÍV lýkur í kvöld
við inngöngu LÍV í Al'þýðusam-
l