Morgunblaðið - 22.05.1963, Side 4

Morgunblaðið - 22.05.1963, Side 4
4 M ORCV IV BL.4Ð1Ð Miðvikudagur 22. maí 1963 óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 32811. Vil skipía á 4ra herb. íbúð að Snorra- braut 42 fyrir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 20139 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi með húsgögnum | óskast fyrir þýzka stúlku frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 1-88-76 milli kl. 6 og 7 í dag og næstu daga. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er iangtum ódýrara að auglysa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Við skulum reyna að komast þeg- ar í stað burtu úr þessum bölvaða bæ, hrópuðu hermennirnir, á meðan steinar, leirflyksur og pottabrot hvinu um eyrun á þeim. Það gafst enginn tími til að skipuleggja undan- haldið, en ef þetta var forsmekkur- inn af kvikmyndaupptökunni, virtist sýnt, herra minn.... Konungi okk- ar hefur verið varpað í fangelsi, og þér einn getið hjálpað okkur. — Það var einmitt það, sagði Jumbó og hló við, og hvaða hlutverki hafið þið ætl- að vini mínum Jumbó í þessari kvik- mynd ykkar. JÚMBÓ og SPORI ^45-17 Teiknari J. MORA copenhÁgenJ myndin eiga alla möguléika á að verða sannfærandi. — Jæja, Jumbó, hvað álítur þú um þetta, spurði Spori. — Ég veit ekki hvað ég á að halda, en þarna er auka- leikari sem vill tala við þig. — Veitið viðtöku okkar mestu virð- ingu fyrir hugrekkið, sem þér hafið Ef þakið lekur eða er farið að eldast, er Heavy-Duty áburðurinn, sem þéttir og veitir varan- lega vernd. Nokkur afgr,- frestur. Sími 16993- Póst- hólf 968. Keflavík 2 samliggjandi stofur til leigu Uppl. í sima 1941. Keflavík Reglusamur sjómaður ósk- ar eftir herb. Tilb. leggist | inn á afgr. Mbl. í Kefla- vík fyrir 26 mai merkt: „763“. Símaþjónusta Kona óskast til vinnu að Hrafnistu hálfan daginn frá kl. 9—12 við síma- vörzlu. Uppl. hjá húsmóð- ur næstu daga kl. 2—3 e.h. Óska eftir unglingstelpu eða eldri konu, til að gæta 4ra ára drengs meðan móð- irin vinnur úti. Uppl. í | síma 33608. Framtíðarstarf Reglusamur og ábyggileg- ur maður um fimmtugt óskar eftir vel borgaðri atvinnu. Tilboð sendist fyrir laugardag, merkt: „Ábyggilegur — 5805“. í dag er miðvikudagur 22. mai 142. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 05:26. Síðdegisflæði er kl. 17:51. Næturvörður í Reykjavík vik- una 18. til 25. maí er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturlæknir i Hafnarfirði vik- una 18. til 25. maí er Kristján Jóhannsson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Guðjón Klemenzson. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 >augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FKETTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 9 = 145522 Wz = I.O.O.F. 7 = 14422 S‘/z = Borðh. 6 Sófasett nýlegt ásamt útskornu | sófaborði er til sölu. Uppl. í síma 32779. Nýlegt vandað einbýlishús 7 herb. til j leigu. Mjög hentugt fyrir j hjón með stálpuð börn. Uppl. í síma 33432. Miðstöðvarketill (ca 314 ferm.) með spíral j og dælu óskast. Tilboð | sendist blaðinu, merkt: „Sjálfvirk — 5802“. Teikningar og raflagnir Tek að mér teikningar og raflagnir í nýbyggingar. — | Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „5801“. Stretchbuxur Amerískar Stretch-buxur, kr. 585,-. Stretch galla- buxur, kr. 298,-. NINON, Ingólfsstræti 8. Barnlaust kærustupar liiffllíH Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund 1 kvöld kl. 8:30 í kirkj- unni. Leitarstöð Krabbameinsfélags ís- lands í Heilsuverndarstöðinni er opin alla daga nema laugardaga kl. 9—5. Þeir, sem óska skoðunar, hringi í síma 10269 kl. 1—5 daglega. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félags konur eru góðfúslega minntar á baz- arinn 14. júní í Kirkjubæ. Frá Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer skemmtiför á morgun, uppstigningar dag, suður á Heykjanes. Farið verð- ur að Reykjanesvita. Farmiðasala í I dag hjá Gróu Pétursdóttur, Öldugötu I 24, sími 14374, og Guðrúnu Þorkels- dóttur, Sindra á Seltjarnarnesi, sími 13031, Kristín Magnúsdóttir, Hellu- sundi 7, síma 15768 og Maríu Maack, t»ingholtsstrætl 25. Lagt verður af stað kl. 10 f.h. frá Sjálfstæðishúsinu. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudag 23. maí 1 Kirkju- kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa kökur og annað, eru vinsamlega beðn- ar að koma þeim þangað milli kl. 10 og 1 sama dag. Ekknasjóður Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í húsi KFUM miðviku- daginn 22. maí kl. 8.30. Stjórnin. Skemmtifund heldur Kvenfélagið Aldan, miðvikudaginn 22. maí kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Allar upplýsingar veittar í símum 23552 (Sigríður Skúla- dóttir), 22549 (Sigrún Theodórsdóttir), 34916 (Ragnhildur Jónsdóttir), 35644 (Svanhildur Ólafsdóttir). Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar, Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 8, fer til Luxemborgar kl. 9:30, kemur til baka frá Luxemborg kl. 24 og fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá NY kl. 10 fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Staf- angurs kl. 11:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 12, fer til Osló og Helsingfors kl. 13:300. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Staf- angri, Gautaborg og Kaupmanna- höfn kl. 22, fer til NY kl. 23:30. JÖKLAR: Drangajökull fór í gær frá Rvík til Rússlands. Langjökull kom til Rvíkur 1 gær frá Calais. Vatna- jökull fór 20. þm. frá Fáskrúðsfirði til Grimsby, Calais og Rotterdam. Skipaútgerð rikisins: Hekla er 1 Rvík. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Rvík 16. þm. áleiðis til Fredrikstad 1 Noregi. Skjald breið fór frá Rvík 1 gær til Breiða- fjarðar- og Vestfjarðarhafna. Herðu- breið fer frá Rvík kl. 19.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Eimskipfélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. Askja er á leið til Barcelona. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer 25. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Ant- werpen, Hull og Rvíkur. Arnarfell fór 20. þm. frá Kotka áleiðis til Rvíkur, Jökulfell er í Camden fer þaðan til Cloucester og Rvíkur. Dísarfell fór 1 gær frá Keil til Mantyloto. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell er á Akureyri. Hamrafell er í Nynáshamn, fer þaðan til Stokkhólms Stapafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Finnlith losar á Breiðafjarðar- höfnum. Birgitte Frellsen er í Rvík. Stefan fór í gær frá Kotka áleiðis til íslands. Hrauníossar við Hvítá Ferðir Náttúrufræbifélagsins AÐ VENJU efnir Hið ísl. nátt- úrufræðifélag til fræðsluferða í sumar, en ferðir þess til að skoða náttúru landsins hafa alltaf ver- ið mjög vinsælar og færri kom- izt að en vildu. Þessar ferðir eru áformaðar í sumar: I. Sunnud. 26. maí. Jarðfræði- ferð. Ekið austur yfir Hellisheiði í Ölfus og vestur yfir um Þrengslaveg. Lagt upp frá Lækj argötu kl. 10 og komið aftur um kl. 19. — Að sjá: Mór undir 5 þús. ára gömlu hrauni; frjó- greint jarðvegssnið; hraun á ýms um aldri, m.a. Kristnitökuhraun ið (runnið árið 1000), upptök þess og útskæklar; misgengi í mó bergi; forn sjávarmörk, o.fl. — Leiðbeinendur: Þorleifur Einars son o.fL n. Sunnud. 7. júlí. Grasa- fræðiferð upp í Kollafjörð. Ey- þór Einarsson og væntanlega fleiri grasafræðingar verða leið- beinendur. — Enn fremur verður skoðuð Laxeldisstöðin í Kolla- firði undir leiðsögu veiðimála- stjóra. Lagt upp frá Lækjargötu kl. 13.30 og komið aftur um kl. 19. í báðar framangreindar ferð- ir (I og II) mega félagsmenn taka með sér gesti að vild. Þátt- töku þarf ekki að tilkynna fyrir- fram, aðeins gefa sig fram fy.rir brottfarartíma við Búnaðarfé- lagshúsið í Lækjargötu. in. Nál. 20. júlí. Dýrafræði- ferð á skipi út á Faxaflóa. Þar verður sett út botnvarpa og „afl- inn“ skoðaður undir leiðsögu sér fræðinga frá Fiskideild. — Skips rúm verður mjög takmarkað og þátttaka aðeins heimil félags- mönnum. IV. 16.—18. ágúst. Þriggja daga íerð til alhliða náttúru- skoðunar um Kaldadal, Borgar- fjarðardali og Uxahryggi. Kom- ið verður í Húsafellsskóg, Surts hellL að Hraunfossum, Deildar- tunguhver og víðar. Lagt upp úr Reykjavík á föstudagsmorgun 16. ágúst og komið aftur á sunnu dagskvöld. Gist í tjöidum tvær nætur. — Þátttaka er takmörk- uð við um 100 manns og aðeina félagsmenn koma til greina. Nánari upplýsingar um allar ferðirnar fást á Náttúrugripa- safninu í síma 12728 og 15487. Þessa mynd teiknaði Ólafur H. Torfason, 3. bekk L í Hagask óla. Hann nefnir hana „Breyting- arnar á Kúbu.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.