Morgunblaðið - 22.05.1963, Side 5

Morgunblaðið - 22.05.1963, Side 5
Miðvikudagur 22. rna' 1ð63 M O v c r \ n r ídis 5 Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Einnig bátur og utanfoorðs- mótor. Uppl. í síma 38312 eða 34214. Trésmíðavél Lítið notuð „Stenberg“ kombineruð trésmíðavél til sölu, minni gerðin. Uppl. í síma 24759. Atvinna Reglusamur maður óskast í vinnu. Gott kaup. Uppl. ekki í síma. Skiltagerðin Skólavörðustíg 21. Færeysk kona óskar eftir vinnu á heimili hjá trúuðu fólki í Reykja- vík í sumar. Uppl. í síma 32184. Gufuketill Rafmagnsgufuketill 30 kw, lítið notaður, til sölu. Efnalaugin Sunna Sími 50375. Barngóð 10—12 ára telpa óskast til að gæta eins árs drengs í sumar. Svava Agústsdóttir Sólheimum 23, II. hæð D. Sími 36636. Dagheimilið á Hörðuvö llum 30 ára 1 Leikritiö Andorra hefur nú verið sýnt 15 sinnum í Þjóðleikhúsinu ©g verður næsta sýning annað kvöld. Leikurinn verður aðeins sýnd- vr 4 sinnum ennþá hér í bænum, því að í byrjun næsta mánaðar ▼eröur farið í leikför út á Iand með Andorra. Fyrst verður sýnt í nágrenni Reykjavíkur, en síðar verður sýnt á Norður. og Austur- landi. Andorra hefur hlotið mjög góða dóma og er talin sérstæð og vönduð sýning. — Myndin er af Kristbjörgu Kjeld og Ævari Kvaran í hlutverkum sinum Sjötugur er í dag Sören Röges- kov bóndi Kringlumýrarbletti 19 í Reykjavík. Hann er í dag staddur í Safamýri 56. Reykja- vík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sveinn Scheving, Brekku- stíg 6, og Erla Ingimarsdóttir, Bræðraborgarstíg 35. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, Hrefna Hjálmarsdóttir ritari, Kleppsveg 4 og Ingólfur Ármannsson, framkvæmdastjóri B.S.I. Heimili þeirra er að Aust- urbrún 2, Reykjavík. HAFNARFIRÐI — Sl. sunnudag voru 30 ár liðin síðan dagheim- ili Verkakvennafélagsins Fram- tíðarinnar var stofnsett. Fyrst var það til húsa í Gamla barna- skólánum, en 1935 var núverandi húsnæði þess reist og það end- urbætt og stækkað að mun árið 1957. Fyrsta árið (1933) var það rekið þrjá mánuði á ári og voru börnin oftast um 12 talsims en eru nú 90 og fer æ fjölgandi með hverju ári. Frá upphafi hafa verið þar 8000 börn. Fyrstu sex árin var Sigurrós Sveinsdóttir formaður, en þá tók við Sigríður Erlendsdóttir, sem hefir verið síðan, þar til á þessu ári að hún baðst undan endur- kjöri. Var þá kosin Guðbjörg Guðjónsdóttir. Þær Guðrún Nikulásdóttir gjaldkeri félags- ins og Margrét Jónsdóttir hafa báðar starfað í félaginu um 25 ára skeið. — Þuríður Guðjóns- dóttir í Ljósaklifi var fyrsta for- Messur á morgun Bústaðasókn. Messað í Réttarholts- skóla kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messað kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand theol, prédikar. Kaffisala kvenfélagsins í kirkjukjallaranum á eftir. Séra Garð- ar Svavarsson. Dómkirkjan Messað kl. 11. séra Ósk- ar J. Þorláksson. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. maí um óákveðinn tima. Staðgengill: Bergþór Smári. Ólafur Ólafsson, verður fjarver- andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónasson, Klappar- stíg 25, síma 11-22-8. Ófeigur Ófeigsson verður fjarver- andi fram til í byrjun júní. Staðgengill: Magnús Blöndal Bjarna- son. Skúli Thoroddsen verður fjarver- andi 24. þm. til 30 júnf. Staðgenglar: Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og Pétur Traustason, augnlæknir. stöðukona dagheimilisins en nú-1 Dagheimilið hefir frá upphafi verandi Þórunn Helgadóttir og hlotið styrk úr bæjar- og ríkis- starfa með henni níu stúlkur. I sjóði. — G.E. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Hertoginn af Edinborg er liði sínu til sigurs í keppni fyrirliði eins þekktasta og gegn einum harðasta keppi- bezta póló-liðs í Bretlandi, en nautnum, og hér á myndinni eins og kunnugt er þykir það sést hann veita verðlaunun- ein göfugasta íþrótt meðal um viðtöku. Og það er engin heldri manna í Engiandi, og er önnur en Elizabet Bretadrottn iðkuð á hestbaki. Fyrir ing, eiginkona hertogans, sem skemmstu stjórnaði hertogmn afhendir verðlaunin. Hafnarfjörður Stúlka óskast til starfa í efnalaug. Efnalaugin Sunna Sími 50375. Stúlka óskast í Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1. Upplýsingar í síma 16346. Vinnupallaefni Vantar efni í vinnupalla á hús annaðhvort til kaups eða leigu. Uppl. í síma 3-31-59. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Má vera einbýlishús. Uppl. í síma 24905. Rýmingarsala — Rýmingarsala Brjóstahöld verð frá kr. 28. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Ford Falkon 1961 Til sölu lítið ekin einkabifreið 4ra dyra. Heavez Duty fjaðrir og höggdeyfar. — Uppl. kl. 9—12 og 1—6 hjá sendiráði Bandaríkjanna Laufásvegi 21. 4 kvöld í viku — Létt vinna Viljum ráða reglusaman mann til ýmissa starfa 4 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 35935 og 36048. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í 2. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar sendi tilboð sín fyrir 25. þ. m. á skrifstofu félagsins, Stórholti 16. STJÓRNIN. IMetamenn vanir nppsetningu á botnvörpunetum geta fengið atvinnu. Talið við Jón Sigurðsson verkstjóra á netaverk- stæði voru sími 24490. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer Skemmtiför á morgun (Uppstigningardag) um Suðurnes að Reykjanesvita, með viðkomu í Keflavík. Lagt verður af stað kl. 10.00 f.h. frá Sjálfstæðishúsinu. Far- miðar eru seldir í dag hjá Gróu Pétursdóttur Öldu- götu 20, sími 14374, Guðrúnu Þorkelsdóttur, Sindra, Seltjarnarnesi, sími 13031, Kristínu Magnúsdóttur, Hellsundi 7, sími 15768 og Maríu Maack, Þingholts- stræti 25. Farmiðar óskast sóttir sem allra fyrst. FERÐANEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.