Morgunblaðið - 22.05.1963, Síða 7
Miðvikudaffur 22. ma' 1963
ni nn cr vn r j n to
7
Sólskýli
á oltun
Saumura allskonar sól-
skýli úr fallegum og vönd
uðum dúk.
Geysir hi.
Vesturgötu 1
7/7 sölu
sælgætisverzlun i leiguhús
næði við Laugaveg.
Málflutningsskrlfstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 — 20480.
íbúðir og hús
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. einbýlishús við
Efstasund.
2ja herbergja rúmgóða rishæð
við Langholtsveg.
3ja herbergja hæð við Stóra-
gerði.
3ja herbergja kjallara við
Flókagötu.
3ja herbergja ris við Baldurs-
götu.
3ja herbergja íbúð á hæð við
Kleppsveg.
3ja herbergja kjallara, alveg
sér við Skaftahlíð.
4ra herbergja glæsilega íbúð
í háhýsi við Hátún.
4ra herbergja ris við Ingólfs-
stræti.
4ra herbergja hæð við Lauga-
veg, á 3ju hæð.
4ra herbergja hæð við Efsta-
sund, á 1. hæð.
4ra herbergja neðri hæð við
Melgerði.
4ra herbergja 2. hæð við Sól-
vallagötu.
4ra herbergja 1. hæð við
Snorrabraut.
4ra herbergja glæsileg efri
hæð við Kirkjuteig.
5 herbergja neðri hæð við
Rauðalæk, ásamt bílskúr.
5 herbergja íbúð á 1. hæð við
Bogahlíð.
5 herbergja nýtízku íbúð á 2.
hæð við Háaleitisbraut.
5 herbergja neðri hæð við
Granaskjól.
5 herbergja efri hæð ásamt
bílskúr við Tómasarhaga.
Timburhús á verðmætri eign-
arlóð á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús, 2ja hæða, við
Hávallagötu.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austursiræti 9
Símar 14400 — 20480.
Volkswagen ‘62
Keyrður 25 þús. km. til sýn
is og sölu í dag skipti koma
til greina, t.d. á stærri bíL
BkASALINN
Vid Vitatorg
Sími 12500 — 24088.
íbúd óskast
Tvær eldri konur óska eftir
lítilli góðri íbúð til leigu nú
þegar eða 1. júní. íbúðin þarf
að vera á hæð og í regluhúsi.
Góð umgengni og ábyggileg
greiðsla Tilboð merkt: „Vest-
firðingar — 6993“ sendist
MbL fyrir 26. þun
Hús — íbúðir
Hef m. a. til sölu:
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
við Skólagerði, Kópavogi.
3ja herb. rúmgóð risíbúð við
Langholtsveg. Sér inng. Útb
160 þús.
Kaupendur
Hefi kaupendur að íbúðum af
ýmsum stærðum víðsvegar um
bæinn. Góðar útborganir.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
Til sölu m.m.
Einbýlishús við Grettisgötu.
Nýtt vandað parhús í Kópa-
vogi.
Nýleg íbúðarhæð við Kambs-
veg.
Tvær íbúðir í sama húsi í
\ esturbænum.
Falleg íbúð í sambýlisihúsi við
Kleppsveg.
tbúð 4 herb. i Sólheimum.
Tvær 4ra herb. íbúðig og verzl
imarhúsnæði í sama húsL
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Máiflutningur. Fasteignasala.
Laufásvegi 2.
Símar 19360 og 13243.
Utgerðamenn
og Skípstjórar
Bótnr og Skip
Eigum til sölu báta og skip
af eftirtöldum stærðum:
100 tonna góða síldveiðibáta
með öllum tækjum.
60 tonna síldveiðibáta með
öllum nýjustu tækjum.
50 tonna báta tilbúna á humar
og togveiðar.
45 tonna báta tilbúna á drag
nótaveiðar og humar, með
veiðarfærum.
36 tonna báta með snurvoða-
og togútbúnaði.
Ennfremur mikið af minni bát
um af öllum stærðum allt
niður í trillur.
Kjör á mörgum þessara báta
eru mjög góð.
Leitið upplýsinga hjá okkur
ef þér eruð að hugsa um
að kaupa, selja eða skipta,
eigum ávalt eitthvað við
alira hæfi.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 14120 og 20424.
Gevnert
litfilmur.
Nýjung!
Allar Geveard litfilmur koma
í plaströmmum úr framköllun
• 35 mm
20 og 36 mynda.
Umboðsmenn:
Sv. Björnsson & Co.
Hafnarstræti 22. Sími 24204.
Til sölu 22.
2ja herb. íbúðarhæð
í steinhúsi á hitaveitusvæði
í Vesturborginni. Útb. kr.
135 þús.
2ja herb kjallaraibúðir í Aust
ur- og Vesturborginni.
3ja herb. íbúðarhæð 84 ferm.
við Sörlaskjól. Bílskúrsrétt-
indi.
3ja herb. risíbúð við Baldurs-
götu. 1. veðréttur laus. —
Laus til íbúðar.
Nýleg 3ja herb kjallaraíbúð
með sér hitaveitu við
Bræðraborgarstíg.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
hitaveitu við Njarðargötu.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð um
90 ferm. við Sólheima. Æski
leg skipti á 5 herb. íbúðar-
hæð í borginni.
Nýlegar 3ja herb. íbúðarhæðir
við Stóragerði.
3ja herb .kjallaraíbúð með sér
inng. við Sörlaskjól
3ja herb kjallaraíbúð með sér
inng. og sér hitaveitu í Aust
urborginni. Útb. 80 þús.
4 og 5 herb. íbúðir á hitaveitu
svæði.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í borginni m.a.
búðar- og verzlunarhús rétt
við Miðborgina.
Húseignir og ibúðir í Kópa-
vogskaupstað.
Veitingaskáli
um 200 ferm. með öllu til-
heyrandi á fjölfarinni leið
og margt fleira.
Alýja fasteignasalan
Laugavegi 12. — Sími 24300.
og kl. 7,30 — 8,30 e.h.
Sími 18546.
7/7 sölu
Nýtízku 4 herb. hæð í háhýsi
við Hátún. Falleg innrétt-
ing. Teppi út horn. Glæsi-
legt útsýni. (Lyfta).
3 herb. jarðhæð við Ljósvalla
götu.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Nökkvavog. Verð um 400
þús.
3 og 4 herb. hæðir við Álf-
heima. Stóragerði, Hvassa-
leiti, Kleppsveg, Laugarnes
veg, Kirkjuteig, Kaplaskjóls
veg.
5 herb. hæðir í Högunum og
við Hraunteig.
Vandað 10 herb. einbýlishús
við Hátún.
Tvíbýlishús við Teigagerði
með 2 og 3 herb. íbúðum.
Bílskúr.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða einbýlishúsa
og raðhúsa.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767
Heimasimi Kl. 7-8, simi 35993
Hafnarfjörður
íbúdir til sölu
Nýlegt einbýlishús við Grænu
kinn. Hæð kjallari og ris.
Húsnæði í kjallara hentugt
fyrir léttan iðnað.
6 herb. íbúð, hæð og ris við
Fögrukinn.
Einbýlishús við Vesturbraut
2 hæðir o>g kjallari.
Fokheldar 5 herb. hæðir í
Kinnunum.
Arni Grétar Finnsson, bdl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 50771.
fasxeignasaian
og verðbréfaviðskiptin,
óðinsgötu 4. — Simi i 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
Höfum kaupendur að skulda-
bréfum, fasteignatryggðum,
ríkistryggðum og cignakönn
unarbréfum.
7/7 sölu
Ibúðir 2ja og 3ja herb. tilbún-
ar undir tréverk. Ibúðir af
öllum stærðum viðsvegar
um bæinn.
iasteignir til sölu
6 herb. einbýlishús í smíðum
við Lindarflöt. Húsið afhend
ist tilbúið undir tréverk og
málningu, en málað að utan.
Bílskúr.
5—6 herb. raðhús í smíðum
við Álftamýri. Selzt fokhelt
með járni á þaki. Bílskúr.
6 herb. íbúð á 1. hæð við Stóra
gerði í smíðum. Selzt tilbúin
undir tréverk og málningu.
Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Lindargötu
Laus strax.
Efri hæð og ris við Kárastíg.
Laus strax.
3ja herb. íbúð við Birkihvam
Hagstæðir skilmálar.
Austurstræt! 20 . Slmi 19545
Ibúðir i smiðum
2 herb. kja-llaraíbúð við As-
garð selst tilb. undir tré-
verk og málningu. Sér inng.
Sér hitaveita
2já herb. jarðhæð við Stóra-
gerði. Selst fokheld með
miðstöð. Húsið fullfrágeng
ið að utan.
3ja herb íbúð við Miðbraut
selst tilbúið undir tréverk
og málningu.
4ra herb. jarðhæð við Safa-
mýri selzt tilbúin undir tré
verk.
110 ferm. 4ra nerb. hæð við
Goðheima. Selst fokheld.
Húsið fullfrágengið, að ut-
an.
5 herb. íbúð við Lindarbraut.
Selst fokheld.
6 herb. íbúðir við Goðheirm',
seljast fokheldar. Húsið full
frágengið að utan.
6 herb. íbúðir við Miðbraut
seljast tilbúnar undir trév.
6 herb. íbúð við Stóragerði.
Selst tilb. undir tréverk.
6 herb. raðhús við Álftamýri
Selst fokhelt .
6 herb. einbýlishús í Garða-
hreppi selst tilb. undir tré-
verk.
5 herb. einbýlishús við Sunnu
braut, selst tilbúin undir
tréverk.
Einbýlishús
við Heiðargerði, Hátún,
Langagerði, Rauðagerði,
Þrastargötu, Álfhólsveg, Há
veg og víðar.
EIGNASALAN
[ RtYK .1 /V V I K •
"jþóröur (§. ^alldöróóon
löaglltur lattetgnanaU
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 — 19191.
Eftir kl. 7, sími 20446
og 36191.
Ti1 sölu
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Kjartansgötu.
2ja herb. íbúð í nýju steinhúsi
við Rauðalæk.
3ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð við Hverfisgötu
útb. 130 þús.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu
útb. 150 þús.
3ja herb. íbúð við Bergþóru-
götu.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg.
4ra herb. íbúð við Melabraut
með verzlunarplássi stór lóð
4ra herb. íbúð við Skipasund
með stórum bílskúr.
4ra herb. íbúð við Holtagerði
með bílskúrsrétti.
5 herb. íbúð 2. hæð við Máva-
hlíð.
5 herb. hæð við Hjarðarhaga.
5 herb. hæð við Bergstaða-
stræti.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
5 herb. sér hæð við Auð-
brekku.
í smiðum
5 herb. hæð með öllu sér við
Lyngbrekku selst fokheld.
5 herb. kjallaraíbúð að öllu
leiti sér við Lyngbrekku
selst tilbúin undir tréverk
og málningu á góðum kjör-
um.
Einnig góð einbýlishús í Silf-
urtúni, Seltjarnarnesi, Kópa
vogi og víðar.
Austurstræti la, III hæð.
Símar 14120 og 20424.
7/7 sölu
3 herb. ný íbúð í Laugarnesi.
3 herb. íbúð við Njarðargötu
sér hitaveita. 1. veðr. laus.
3 herb góð íbúð á Seltjarnar-
nesi Útb. kr. 200 þús.
4 herb kjaiiaraíbúð við Ferju
vog. 1. veðr. laus.
Hús við hitaveituveg 4 — 5
herb. íbúð allt ný standsett
stór lóð og stórt úti-hús.
Útb. kr. 150 þúsund.
Timburhús við Hverfisgötu
105 ferm. á 400 ferm. eigna-
lóð. Hæð ris og kjallari sem
má breyta í verzlunarhús-
næði, skrifstofur eða félags-
heimili.
soiuafisu
PJONUSIAH
LAUGAVEGI 18» SIMl 19113
7/7 sölu
Fiskibátar stórir og smáir.
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskibáta.
SKIPA- QG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339
önnumst kaup og sölu
verðbréfa-
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Simi 111 71.
Þórshamri við Templarasund