Morgunblaðið - 22.05.1963, Page 12
12
M O n CV is BL AÐIB
Miðvikudagur 22. maí 1963
— Jæja það var gaman að
sjá þig sagði hann. — Og þú
skalt ekki halda, að þú þurfir
neitt að vera að afsaka þig við
mig. Ég hef sjálfsagt ekki verið
sérlega þægur, þegar ég var
krakki.
- í>ú ert þá ekki vondur við
mig fyrir að vera að koma til
T ' ndon þar sem ég get séð ykur
öðru hverju?
- Ekki á ég London sagði Alec
— Hún er kölluð frjáis borg,
hverjum sem er.
— Sjáðu nú til, Alec,„
— Sjáðu nú til, Alec. Eg ætla
ekki áð fara að verða þér til ama.
í*að veit guð! Vinna, er það, sem
ég er að svipast eftir- Heiðarleg
vinna. — Þessvegna kom ég til
London. Ef ég rekst á þig, þá nær
það ekki lengra, og ég ætla ekki
að fara að flækjast fyrir þc_. Ef
ég rekst á Elsie, eða jafnvel
manninn hennar, eða kannski á
einhverja af fínu kunningjunum
þínum — og þá áttu sjálf-
sagt marga — þá nær það
heldur ekki lengra. !>að verð-
ur ekki nema fyrir tilviljun,
og sjálfsagt hægt að kc íast
hjá því. Ég er hingað kominn
til þess að vera út af fyrir__mig
E0 kann að gæta tungu minnar,
Alec — sannarlega kann ég bað.
Ef ég fæ einum of mikið, er nátt
úrlega aldrei að vita, hvað ég
kynni að segja, sem betur væri
ósagt. En ég geri mitt bezta til
að halda mér frá áfenginu. Heið
arleg vinna — það er það, sem
ég er að leita að. Ef ekkert sér-
stakt kemur fyrir, verður allt
í lagi með mig. En það er ekki
alltaf haegt að forðast slysin —
eða er það, Alec?
Alec skildi ögrunina, sem í orð
unum fólst og hörkuna, sem kom
allt í einu í augun, og svaraði því
þessu engu. — Hvar heldurðu til?
spurði hann.
— Á fátækrahælinu, svaraði
Fred dapurlega. — Eg hefði nú
getað fengið eitthvað betra, en
þarna er ódýrt og ég varð að
láta þessa aura, sem þú sendir,
endast mér. Eg vil ekki fara að
verða þér til byrði aftur, Alec.
Tónninn var svo sorgbitinn og
heilagleikinn skein svo út úr
gráu, nýrökuðu andlitinu, að rétt
sem snöggvast gleymdi Alec
þessari tilfinningu veiðimannsins
sem er að þreyta fiskinn þangað
til rétta stundin er komin til að
færa í hann. Hvað nú ef eitthvert
sannleikskorn fyndist í öllu þessu
mjálmi?
— Þá hallaði Fred sér aftur
í sætinu, saddur og ropandi, lyfti
vestinu upp og stakk þumalfingr
unum undir beltið og glennti út
fingurna á maganum.
Þessi hreyfing, sem Alec hafði
séð svo mörg hundruð sinnum
var einhvernveginn þýðingar-
meiri en nokkru sinni áður- Hún
minnti á öll þau atvik, sem henni
höfðu fylgt áður fyrr. öll óvissan
öll kvölin grimmdin, sem þau
Elsie höfðu orðið fyrir í upp-
vextinum, virtust koma þarna
fram með auknum krafti. þumal
fingurnir á Fred nugguðu leti-
lega hringjuna á beltinu. Hann
sá þetta belti ekki sem áhald til
að halda uppi buxunum, enda
var það tveim þumlungum af vítt
heldur sem vopn, og Alec sá
það í anda koma á loft og
heyrði hvininn í því og fann högg
in á baki sér. Hann lokaði aug-
uum til þess að sjá ekki beltið,
en sá þá í staðinn rauðan hring
í myrkrinu. Þegar hann opnaði
augun, hafði Fred dregið vestið
niður fyrir beltið og var farinn
að stanga úr tönnunum með tálg
aðri eldspýtu. Hver sem hefði
litið á þessa tvímenninga — rudd
lega, spillta majininn og fíngerða
taugaóstyrka unga manninn,
hefði— varla látið sér til hugar
k >ma skyldleika þeirra. Alec
borgaði reikninginn og þeir
gengu síðan út á gangstéttina, og
lentu í manngrúanum, sem var
að þjóta til vinnu sinnar. Fred
rétti fram höndina, og var enn
með sama iðrunarbrosið á and-
litinu.
— Jæja, vertu sæll, Alec. Eg
þarf að hitta mann. Kannski hitt
umst við aftur og þá vona ég, að
ég verði faðir, sem þú getur ver
ið hreykinn af — maður , heið
arlegri atvinnu.
Alec hló léttilega ng horði upp
á manninn, sem gnæfði yfir hann
þrátt fyrir allan vesaldóm I út-
liti. — Nei, sagði hann. — úr því
ég hef náð í þig, þá skaltu ekki
halda, að ég ætli að fara að
sleppa þér aftur?
Hvað áttu við, Alec?
Leiguvagnar voru nú ekki hlut
ir, sem Fred Dillworth var van-
ur4 Sannast að segja, hafði hann
aldrei komið upp í leiguvagn.
Þetta var eineykisvagn og Alec,
sem hallaði skr aftur, gat séð
andlitið á Fred, sem laut fram
Og horfði með miklum áhuga á
allt, sem þaut fyrir gluggann.
Fred sneri sér nú og lagði stóra
og þunga höndina á hnéð á Alec.
— Þetta er nýnæmi hjá mér,
sagði hann.
— Þú kemur til að smakka
fleiri nýnærai, svaraði Alec.
Þegar þeir komu í óþrifalegu
göturnar niðri við höfnina, sagði
Fred: — Hér er ekki sérlega fínt
Alec.
— Nei, viðurkenndi Alec. —
Eg er svo sem ekkert hrifinn af
því og vonandi fær maður eitt-
hvað betra síðar meir- Þú mátt
nú ekki búast við allt of miklu.
Atvinnan mín er nú engin ósköp,
skilurðu. En þetta skánar. Og ég
get að minnsta kosti látið fara
sæmilega um þig.
— En hver er þessi atvinna
þín, Alec Við höfum verið svo
hvor öðrum fjarlægir svo lengi.
Það er fjandalegt, þegar maður
veit ekki cinu sinni, hvernig börn
unum manns líður.
— O, það er ekki neitt sér-
legt, svaraði Alec léttilega. —
Ég vinn í prentsmiðju. Það er
svona til hnífs dg skeiðar, með-
an maður hefur ekki annað
betra. Eg vona bara, að þú verð-
ir ekki alltof mikið einn. Eg
þarf sem sé oft að vinna á nótt
unni, og þá hefurðu herbergið
einn.
— Það gerir mér ekkert og þú
þarft engar áhyggjur að hafa
af því, sagði Fred með sakleysis
— Þú ferð ekki aftur í þetta í svip. — Eg verð þarna heldur
fátækrahæli. Hversvegna kem- ekki svo lengi. Eg ætla mér ekki
urðu ekki til mín? Eg hef þægi-
legt herbergi, og það eru tvö
rúm í því. Eg hef oft getað hlegið
að því.
— Það kæmi mér ekki á óvart-
Tvennt í einu rúmi, en ekki tvö
rúm í eins manns herbergi, segi
ég. Hann var kominn í sólskins-
skap. Þetta ætlaði allt að ganga
ótrúlega vel.
— Við Elsie bjuggum saman
lengi, sagði Alec til útskýringar,
erda þótt honum væri meinilla
við að nefna nafn hennar í ná-
vist þessa manns. — Og svo, þeg
ar hún giftist, flutti ég á nýjan
stað. Eg hef aldrei fyrr búið einn
og mér finnst það hálf einmana
legt. Því ættirðu ekki að nota þér
þetta, meðan þú ert að koma
þcr fyrir? Eg get haft skemmt-
un af því. Og ég get haft auga
með þér.
Fred lézt íhuga málið vandlega
en hjartað í honum hoppaði af
gleði. Kæmist hann inn á annað
borð, gat hver fengið sig full-
keyptan af að koma honum út
aftur!
— Ja, ég veit ekki, Alec. Það
síðasta, sem hann pabbi þinn
vildi, væri að níðast á greiðvikni
þi ni. Og það er fólk, sem ég
hefði þurft að hitta....
— Það getur beðið, sagði Alec,
einbeittur. — Fáðu þér eins dags
frí. Þú lítur út fyrir að geta haft
gott af svolítilli hvíld.
Fred lét til leiðast með sem
ingi. Jæja, ef þér finnst þetta í
lagi. ...
Alec þreifaði á peningunum í
vasa sínum. — Eg á víst fyrir
leiguvagni, sagði hann.
að fara að liggja upp á honum
syni mínum — ekki á mínum
aldri.
Það var kominn tetími. þegar
þeir komu til hússins- Konan
bar þeim te í setustofunni með
blóminu í glugganum. Glugginn
var opinn, svo að ofurlítill vind-
gustur barst inn í loftþunga stof
una. Ekkert sást yfir götuna,
nema einhverjar hrúgur, sem
huldu skipakvína og járnbrauta
sporin þar. Þetta var nú ekki
eins og Fred hafði búizt við, en
það var nú samt miklu skárra en
neitt sem hann hafði kynnzt áð-
ur. Máltíðin var rífleg og hann
át eins og skarfur. Síðan fár Alec
með hann upp í svefnherbergið.
— Jæja, hérna er það nú,
sagði hann, — og c'g vona, að þú
getir gert þér það að góðu. Láttu
nú fara vel um þig. Ég verð að
fara og kem ekki heim í nótt.
— Já, þakka þér fyrir, Alec.
Ég held ég verði að hvíla mig
dálítið. Hann var þegar farinn
að fara úr stígvélunum og brátt
hafði hann hrúgað koddum und-
ir höfuðið.
— Það er knæpa úti á götu-
horninu, sagði Alec
Fred velti höfðinu á koddan-
um, svo að hann gæti horft á
manninn, sem hafði gefið þessa
merkilegu upplýsingu. En Alec
brosti við honum með alvöru-
svip.
— Jæja, jæja, þú veizt, hvar
gamli pabbi var veikastur fyrir.
En ég er nú að koma.t yfir það.
Ég hef ekki drukkið út einn
skilding af þessum fimm pund-
um.
Illauptu ekki undir stigann, það er ólánsmerkL
aiíltvarpiö
Miðvikudagur 22. maí
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr söngleikjum.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfréttir.
19.30 Fréttir.
20.00 Varnaðarorð: Óskar Ólason
varðstjóri talar um umferðar
mál.
20.05 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór-
arin Jónsson.
20.20 Lestur fornrita: Ólafs saga
helga; XXVI. (Óskar Hall-
dórsson cand.. mag).
20.45 Píanótónleikar: Vladimir Hor
owitz leikur.
21.00 Saga Kaldársels; fyrra erindi
(Ólafur Þorvaldsson þmg-
vörður).
21.25 Tónleikar: Tvær rómönsur fyr
ir fiðlu og hljómsveit eftir
Beethoven.
21.40 Erindi: Hetjutónskáldið Rich-
hard Wagner 150 ára (Dr.
Hallgrímur Helgason).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið"
eftir Fred Hoyle; XXII. (Örn
ólfur Thorlacius). •
22.30 Næturhljómleikar: Annar
þáttur óperunnar „Sigfneds"
eftir Wagner.
23.55 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 23. maí
(Uppstigningardagur)
8.30 Lét morgunlög.
9.00 Fréttir.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
(Prestur Sigurjón Þ. Árna-
son. Organleikari: Páll Hall-
dórsson).
12.15 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt
ur (Sigríður Hagalín).
15.00 Miðdegistónleikar: 1) Brezk
tónlistarkynning á vegum fé-
lagsins Angliu, hljóðrituð í
Hafnarfjarðarkirkju 31. marz
s.l. Flytjendur: Kristinn Halls
son söngvari, Averil Williams
flautuleikari og Páll Kr. Páls
son organleikari.
16.00 Kaffitiminn: Svavar Gests og
félagar hans leika.
16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið
efni: a) „Morgunn í lífi
skálds", gamanleikur eftir Je
an Anouilh. b) Anton Heiller
organleikari frá Vín leikur af
KALLI KÚREKI
-K — -K —
Teiknari: Fred Harman
WELL---I NEEP A NJEW SADPLE j
AN' X'M EEAL SHORT Of CASH'
MEBBE IFI WAS T' KEEP QLHET
TILLYOU &ET A LAWYER •■-OR.
TH'0L-TIME£ COULP &ETAWAY
T’MEKICO OE SOME PLACE--"
— Allt í lagi, Jimmi, ég skil. Það
var slæmt að gamli maðurinn skyldi
ekki kála þér líka. Hvað viltu mikið
íyrir að halda þér saman?
— Mig vantar nýjan hnakk og er
alveg blankur. Ef ég á að þegja þang
að til þú ert búinn að ná í lögfræðing
eða ef hægt er að koma gamla mann-
inum undan, t.d. til Mexíkó....
— Ég er viss um að þú vilt ekki
láta hengja þann gamla.
— Bíddu, ég skal ná í 100 dali fyr-
fingrum fram hugleiðingu um
íslenzka sálmalagið „Víst ertu
Jesú, kóngur klár“.
17.30 Barnatími (Hildur Kalman).
18.30 Miðaftanstónleikar: Hans
Carste og hljómsveit hans
leika lög eftir Emmerich Kál-
man.
19.30 Fréttir.
20.00 íslenzkir söngvarar kynna
sönglög eftir Franz Schubert
IV: Sigurður Björnsson syng
ur lagaflokkinn „Malarastúlk
una fögru" við ljóð efitr Wil-
helm Múller. Við hljóðfærið:
Guðrún Kristinsdóttir.
21.05 Erindi: Sören Kierkegaard
(Laurs Djörup lektor).
21.25 Skemmtitónlist eftir H.C.
Lumbye (Sinfóníuhljómsveit
Kaupmannahafnar leikur.
Stjórnandi: Lavard Friis-
holm).
21.45 Upples\ur: Úr verkum Karls
Finnbogasonar (Snorri Sig-
fússon fyrrv. námsstjóri).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið14
eftir Fred Hoyle; XXIIL
(Örnólfur Thorlacius).
22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna-
son).
23.30 Dagskrárlok.
Föstudagur 24. maí
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Harmonikulög.
19.30 Fréttir.
20.00 Af vettvangi dómsmálanna
(Hákon Guðmundsson hæsta-
réttarritari).
20.20 Tónleikar: Svjatoslav Rik-
hter leikur á píanó þrjár
prelúdíur og fúgur eftir Dmi
trij Sjostakovitsj.
20.35 í ljóði, þáttur í umsjá Bald-
urs Pálmasonar. Bríet Héð-
insdóttir les kvæði eftir Jón-
as Guðlaugsson og Vilhjálmur
Þ. Gíslason eftir Jakob Thor-
arensen.
21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíó; fyrri
hluti. Stjórnandi: William
Strickland. Einleikari á orgel
Edward Power Biggs. a) For-
leikur að „Meistarasöngvur-
unum" eftir Wagner. b) Kon
sert fyrir orgel, strengjasveit
og pákur eftir Poulenc.
21.40 „Gullkista nirfilsins" ,saga
eftir Benjamín Sigvaldasoa
(Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Efst á baugi (Björgvin GuB-
mundsson og Tómas Karis-
son).
22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tón-
list.
23.15 Dagskrárlok.
S— þjóhusta
FRÖhJSK PJÓNUSfA
andlitsböS
(jandsni/rtincj
tyárgreicsla
CeiSbeint meS t/a /
Snyrti i/örtc.
valhölliSS