Morgunblaðið - 06.06.1963, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.06.1963, Qupperneq 3
' Fimmtudagur 6. júní 1963 MORCUNBLAÐIÐ - ví^v 'W«W / V • -'V'- •■■' " % IWHÍ ■ ■/ ■ vsssv. .■•w.sjfrx.sw^ ggcggg .■v.«5'íW<W. Á ESKIFIRÐI. í vetur hefur veriS unnið að stækkun síldarverksmiðju Hraðfrystihússins h/f á Eskifirði. Eftir stækkunina verða afköst verksmiðjunnar 2508 mál á sólarhring. Einnig er verið að setja upp soðkjarnatæki í verksmiðjunni. Fremst á mynd’iini sést stór lýsisgeymir, sem verið er að reisa. Á ESKIFIRÐI. Þetta myndarlega símstöðvarhús var reist á Eskifirði fyrir þremur árum. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI. Síðastliðið haust var húsrými bátasmiða Btöðvar Einars Sigurðssonar aukið til muna. Nýju húsin sjást fyrir miðju á myndinni. Ljósm. Mbl. Sv. Þ. Á REYÐARFIRÐI. Verið er að ljúka við hafnargerð á Reyðar firði og batnar aðstaða til útgerðar mjög með hinni nýju höfn. Hér sjást menn að vinnu við höfnina. MYNDiR FRÁ AÖST- FJÖRÐUM Á FÁSKRÚÖSFIRÐI. Nýtt félagsheimili „Skrúður“ var vígt á Fáskrúðsfirði 18. maí s.l. Myndin var tekin daginn áður, þegar verið var að ganga frá samko musalnum. ^Mfl!?Hí.W>MWíSWK.XO:,W.‘.X<íWÍWW.;.X ''***'* ' w . , s . AS v '**’ ' v - ... -. IC. . ss 4 -s^wjsý. ^ ■> s ..s<S& Á NESKAUPSTAÐ. Um þessar mundir eru að hefjast hafnarframkvæmdir í Neskaupstað. Verður gerð bryggja með stálþiljum 50 metra löng og 10 metra breið. Verður hún staðsett þar sem fremsta bryggjan á myndinni er nú. pf N s / ' r --WCsVJ? Á REYÐARFIRÐI. Þessi síldar verksmiðja var tekin í notkun á Reyðarfirði s.l. haust skömmu áður en vertíð lauk og bræddi hún þá 14 þús. mál. Afköst v erksmiðjunnar eru 1250 mál á sólarhring. í vor hefur verið unnið að uppsetningu soðkjamat ækja í verksmiðjunni. HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.