Morgunblaðið - 09.06.1963, Side 4
20
MORCUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 9. júní 1963
Myndin er af Gunnari í aðalhlutverkinu.
ÞANN 13. þm. leggur Þjóð-
leikhúsið af stað 1 leikför út
á land með leikritið Andorra
eftir Max Frisoh. Leikurinn
hefur nú verið sýndur 20 sinn
um í þjóðleikhúsinu og er
síðasta sýning á leiknum ann-
að kvöld (sunnudag).
Fyrirhugað er að sýna
þrisvar sinnum í nágrenni
Reykjavíkur á Selfossi, Kefla
vík og Aratungu í Biskups-
tungum.
Þann 18. júní verður svo
haldið til Norður- og Austur-
lands. Sýnt verður fyrst á
Akranesi. Þá verður haldið til
Sauðárkróks, Ólafsfjarðar og
Akureyrar og víðar. Þetta
verður ein fjölmennasta leik-
aðferð, sem þjóðleikhúsið hef
ur farið því að 23 leikarar
og leiksviðsmenn taka þátt
í ferðinni.
Aðalhlutverkin í leiknum
eru leikin af Gunnari Eyjólfs
syni, Kristbjörgu Kjeld, Vali
Gíslasyni, Herdísi Þorvalds-
dóttur, Lárusi Pálssyni Ævari
Kvaran, Róbert Arnfinnssyni
og Bessa Bjarnasyni og fl.
Leikstjóri er Walter Firner
frá Vínarborg, en fararstjóri
verður Klemenz Jónsson.
Gunnar Eyjólfsson hlaut
sem kunnugt er silfurlamp-
ann fyrir yfirstandandi leik-
ár fyrir túlkun sína á Pétri
Gaut og fyrir leik sinn í
Andorra.
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsson verður fjarver-
andi frá 5. júní til 8. júlí. Staðgengill
Björgvin Finnsson.
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
verandi frá 3. maí um óákveðinn tima.
Staðgengill: Bergþór Smári.
Friðrik Einarsson verður fjarver-
andi til 12. júní.
Gunnlaugur Snædal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júlí.
Jón Hannesson verður fjarverandi
frá 4—15. júní. Staðgengill Ragnar
Arinbjarnar.
Jón Nikulásson fjarverandi júnímán-
uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson.
Kristinn Björnsson verður fjarver-
andi þessa viku til 1. júní. Staðgeng-
ill: Andrés Ásmundsson.
Kristín E. Jónsdóttir verður fjar-
verandi frá 31. maí um áókveðinn
tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjam*
ar.
Kristjana Helgadóttir verður fjar«
verandi til 3. ágúst. Staðgengill er
Einar Helgason, Lækjargötu 2, kL
10—11 nema fimmtudaga kl. 6—T,
SímaViðtalstími kl. 11—12 (í sima
20442), og vitjanabeiðnir í síma
19369.
• Ólafur Ólafsson verður fjarverandl
um óákveðinn tíma. Staðgengilli
Haukur Jónasson.
Skúli Thoroddsen verður fjarver*
andi 24. þm. til 30 júní. Staðgenglar;
Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og
Pétur Traustason, augnlæknir.
Stefán Ólafsson verður fjarverandl
til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur f>or-*
steinsson.
Þórarinn Guðnason verður fjarve**
andi til 18. júní. Staðgengill Magnú*
Bl. Bjarnason, Hverfisgötu 50; ki.
1.30—3.
Pípubeygjuvélar
nýkomnar.
S HÉÐINN =
Vélavtrzlun
Scljetrmgi 2, 2 42 60
JÚMBÓ og SPORI
ingunni, því lamadýrið spýtti beint
framan í hann, og hljóp svo burtu
eins fljótt og fætumir gátu borið
það. — Nei, heyrið þið nú, sagði
Spori önugur. Þið hefðu vel mátt vara
mig við þessu.
Teiknari J. MORA
Það kom vatn fram í munninn á
Spora, þegar hann nálgaðist lama-
dýr. — Þegar mér verður hugsað til
ilmsins af lamasteikinni, sem við feng
um aldrei að borða, get ég næstum
hugsað mér að slátra þér, sagði hann
við lamadýrið.
— Varaðu þig nú, sagði prófessor
Mökkur.
— Vara mig, hváði Spori. Já, auð-
vitað vara ég mig.
— Segðu mér annars, á hverju á
ég að vara .. . Hann lauk ekki setn-
Notað timbur
Til sölu er notað timbur,
járn, hurðir, miðstöðvar-
ketill, ofnar o. fl. Upplýs-
ingar í síma 36127.
Kápur til sölu
Kápustofan Díana.
Sími 18481.
Miðtúni 78.
Ungt kærustupar
óskar eftir einu herbergi
og eldhúsi. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar í sima
16725.
Einbýlishús
Einbýlishús með ræktaðri
lóð óskast til kaups. Uppl.
í síma 14823.
Dugleg 12 ára telpa
óskast til Siglufjarðar að
gæta barna. Uppl. í síma j
20895.
AlÞingishátíðarpeningar
1930 óskast. Tilb. með
verði sendist Mbl. merkt:
„5627“.
Opnum mánudag n.k.
fataviðgerðastofu, kunst-
stopp, fatabreytingar.
Hassing, Laugarnesveg 67.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seljum æðardúns-
og gæsádúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
VOLKSWAGEN ’61
til sölu, uppl. í síma 37416.
í dag er sunnudagur 9. júní.
160 dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 07:36.
Síðdegisflæði er kl. 19:54.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 8.—15. júní er í Laugavegs
Apóteki.
Næturfaoknir í Hafnarfirði
vikuna 8.—15. júní er Eirikur
Björnsson, síma 50235.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt er Guðjón Klemenzson og
aðra nótt Jón K. Jóhannsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkjr eru opin alla
virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir ivkun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
SJÓNVARP STÆKI
Philco Super 90 sjónvarps
tæki til sölu 23. tommu I
skermur. Tækið er svo til |
nýtt. Uppl. í síma 14890.
fRHTIR
Aðventkirkjan. Nörskov Olsen,
skólastjóri flytur erindi kl. 20:30.
HRANNARKONUR. Munið skemmti
ferðina miðvikudaginn 12. júní. Fjöl-
mennið.
Kópavogsbúar: Munið eftir merkja
og kaffisölunni 1 báðum barnaskól-
unum fyrir Líknarsjóð Áslaugar
Maack, sunnudaginn 9. júní. Leyfið
börnunum að selja merki.
Frá Styrktarfélagi vangefinna: Fé-
| lagskonur, sem óska eftir að dvelja
með börn sín á vegum Mæðrastyrks-
nefndar að Hlaðgerðarkoti í Mos-
fellssveit, í viku til 10 daga frá miðj-
um júlí, eru beðnar að hafa samband
við skrifstofu félagsins eða Mæðra-
styrksnefnd, eigi síðar en 15. júni
n.k.
Á TÍMABILINU frá 1. maí
til 1. október er börnum yngri
en 12 ára heimilt að vera úti
til kl. 20:00, börnum, sem eru
12 ára, til kl. 22 og á aldrinum
12—14 ára til kl. 23.
LJÓSBRÚN TÍK
ómerkt hefur tapazt, gegn I
ir nafninu Perla. Þeir sem
kynnu að hafa séð hana
vinsamlega hringið í síma |
32142.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Napoli. Askja er á leið til
íslands frá Cagliari.
H.f. Jöklar: Drangjökull er f Lond-
on, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull
er á leið til Hamborgar, fer þaðan
til Rvíkur. Vatnajökull er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Rvík kl. 18:00 1 gærkvöldi áleiðis til
Norðurlandshafna. Esja . er á Norður-
landshöfnum á vesturleið. Herjólfur
er í Rvík. I>yrill fór frá Fredrikstad
7. þm. áleiðis til íslands. Skjaldbreið
er á leið frá Vestfjörðum til Rvíkur.
Herðubreið er á Austfjörðum á suð-
urleið.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell losar á Austfjarðar-
höfnum. Jökulfell er á Akureyri, fer
þaðan til Húsavíkur. Dísarfell losar
á Austfjarðarhöfnum. Litlafell er
væntanlegt til Rvíkur í dag frá Norð-
urlandi. Helgafell er í Hamborg, fer
þaðan á morgun til Hull og Rvíkur.
Hamrafell kemur til Batumi 1 kvöld,
fer þaðan 11. þ.m. áleiðis til Rvíkur.
Stapafell er væntanlegt til Rendsburg
á morgun.
Sextug er í dag Sigríður Ás-
mundsdóttir, Hofteig 19, Reykja-
vík. Afmælisbarnið er ekki statt
í bænum í dag.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Nielssyni ungfrú Sigrún
Halldórsdóttir og Birgir Þorst-
einsson, Skipasundi 3. (Ljósm.:
Studio Guðmundar Garðastræti
8).
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Anna Jóhanna Andrésdóttir og
James Fish. Heimili þeirra er
að Bergstaðastræti 57. (Ljósm.:
Studio Guðmundar, Garðastr. 8)
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Birgit Helland, skrif-
stofustúlka, Lyngbrekku 6, og
Hreinn Frímannsson, mennta-
skólanemi, Karfavogi 27.