Morgunblaðið - 09.06.1963, Side 9

Morgunblaðið - 09.06.1963, Side 9
[ Sunnudagur 9. júní 1963 MORCUNBLAÐ1Ð 25 F orstöðukona Kona óskast til að veita forstöðu matar- og kaffi- stofu, sem er opin aðeins frá kl. 8 að morgni til kL 6 að kvöldi. Lokað 12 á hádegi á laugardögum, alla sunnudaga og hátíðardaga. Skrifleg umsókn sendist afgr. Mbl. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Forstöðukona — 5634“. Ferðatöskur ÍÍÝKOMNAR 3 stærðir, tvær gerðir. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. Útboð Tilboð óskast í að byggja Rannsóknarstofnun land- búnaðarins á Keldnaholti. Útboðslýsinga og teikn- inga má vitja á skrifstofu Rannsóknarráðs ríkisins Atvinnudeild háskólans, háskólalóðinni, gegn kr. 2000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. júní n.k. kl. 11:00 f.h. Rannsóknaráð ríkisins. Heildverzlonir - Fromleiðendur Sölumaður er fer söluferð norður og austur um land eftir nokkra daga getur bætt við sig vöru- tegundum. — Tilboð er tilgreini vörutegund, send- ist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Söluferð — 6805“. W Hjólbcuðar Slöngur Gólfflísar Veggflísar Vatnsslöngur Færibönd og margt fleira. TREUEB0R6 Veljið TRELLEBORG / \iirmai <5$>%eiu>óan hf 1 R . dLI/IouI Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik « Slmnefni: »Volver« • Slml 35200 Kápur og dragtir Kápur, stór númer. Dragtir, verð frá kr. 2000,00. L \ IJ F I Ð Austurstræti 1 Bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum vantar nú þegar til vinnu við bremsuviðgerðir. Stilling hf. Skipholt 35. — Sími 14340. J wt"hL að aug'ýsing í stærsta og útbreiddasta biaðinu borgar sig bezt. Cuðjón Eyjólfssoh löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Simi 19658. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. 0. Farimagsgade 42, Kþbenhavn 0. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Avallt sömu gæðin. V Breiðfirðingabúð Gömlu dansarnir niðri í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Nýju dansarnir uppi Opið milli sala. SOLÓ sextett og RIJNAR skemmta Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala írá kl. 5. — Sími 12826. INGÖLFSCAFÉ BINGÓ kl. 3 e. h. 1 dag meðal vinninga; Eldhúsborðsett — Borðstofustóll — 12 manna matarstell o. fl. Borðapantanir í síma 12826. Neo-tríóið og Ragnar Bjarnason, Tríó Árna Scheving með söngvaranum Colin Porter skemmta í kvöld. Suður-ameríska dansparið LUCIO & ROSITA skemmta. SILFURTUNGLID Gömlu dansarnir Hljómsveit Magnúsar Randrup Dansstjóri: Baldur Gunnarsson Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. L Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó B O Ð A B Ú Ð Hafnarfirði Siml 35355 KLÚBBURINN t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.