Morgunblaðið - 09.06.1963, Side 10

Morgunblaðið - 09.06.1963, Side 10
26 Sunnudagur 9. júní 1963 M O R C I/ JiV B l A Ð 1 Ð -------------- >------------------- TIL þess að finna, hve margir frambjóðendur hafa náð kosn- ingu af hverjum lista, skal skrifa atkvaeðatölur Ustanna hverja fyrir neðan sinn bókstaf, þá helming talnanna, þá þriðjung þeirra, þá fjórðung o.s. frv., eftir því hve marga á að kjósa og hverjum lista getur mest hlotn- azt, þannig að útkomutölur þess- ar standi í röð fyrir hvern lista. Síðan skal marka hæstu útkomu tölurnar, jafnmargar og kjósa á þingmenn, og fær hver listi jafn- marga þingmenn kosna, sem hann á af þessum tölum. Til þess að finna, hvernig upp- bótarþingsæti M ber að skipta milli þingflok. p, skal fara þannig að: Skrifa skal atkvæðatölur þing flokka hverja aftur undan ann- arri í sömu lín i og deila í þær hverja um sig tölu þingmanna hlutaðeigandi þingfiokks, kos- inna t kjördæmum, fyrst að við- bættum 1, síðan 2, og 3 o. s. frv. Útkomurnar skal skrifa í röð nið- ur undan atkvæðatölunum. Upp- bótarþingsætum skal úthluta til þingflokka eftir töium þessum þannig, að fyrsta uppbótarþing- sætið fellur til þess flokks, sem hæsta á útkomuna, annað til þess sem á hana næsthæsta, og síðan áfram eftir hæð talnanna, unz 11 uppbótarþingsætum hefur verið úthlutað. Reykjavík A 5946 (2) ..................... B 4100 (1) ..................... D 16474 (7) ..................... G 6343 (2) Þjóðv. 2247 ..........-.. Reykjaneskjördæmi A 2911 (1) ..................... B 1760 (1) ..................... D 4338 (2) ..................... G 1703 (1) Þjóðv. 295 .......... Vesturlandskjördæmi A 926 (1) ..................... B 2236 (2) ..................... D 2123 (2) ..................... G 684 (0) Vestfjarðakjördæmi A 690 (1) ..................... B 1744 (2) ..................... D 1957 (.2) ..................... G 658 (0) ..................... Norðurlandskjördæmi vestra A 495 (0) ..................... B 2146 (3) ..................... D 1900 (2) ..................... G 616 (0) ..................... Norðurlandskjördæmi eystra A 1045 (0> ..................... B 4166 (3) ..................... D 2645 (21 ..................... G 1373 (1) Þjóðv. 340 ........... Austurlandskjördæmi A 215 (0) ..........'•......... B 2920 (3) ..................... D 1129 (1)' ..................... G 989 (1) ..................... H-listi ..................... SuðurlandskjÖrdæmi A 691 (0) ..................... B 2810 (2) ..................... D 3234 (3) ..................... G 1053 (1) ..................... I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.