Morgunblaðið - 09.06.1963, Síða 12
Þannig er takmarkinu náð í gjaldeyrismálum
Ey^teiiuBi £énnmmt
„Hvers vegna var ekki mynduð róttaek umbótastjórn“, spyr Ey-
steinn á forsíðu rits síns. Svarið er að finna í ritinu. Það er sú
stefna sósíalisma og ríkisafskipta, sem Eysteinn bauð komnr.únist-
um sem „miðlunartillögur". Kjörfylgi hefur ekki fengizt enn
til þess að framkvæma þær.
ALMENNT er talið, að frjáls
gjaldeyrisviðskipti séu tryggð
hjá þjóðum, sem eiga gjald-
eyrisforða, sem svarar til 3ja
mánaða gjaldeyrisnotkunar.
Þessu marki hafa íslendingar
nú náð og rúmlega það.
Samkvæmt bráðbirgðatöl-
um, sem Morgunblaðið hef-
ur aflað sér, nam gjaldeyris-
eignin í maílok 1423 millj.
kr. og hefur þá gjaldeyris-
staðan batnað um rúmar 270
millj. kr. frá áramótum, en
frá því að viðreisnin hófst
í febrúar 1960 hefur gjald-
eyrisstaðan batnað um 1640
millj. kr.
Augljóst er því, að staða
þjóðarbúsins út á við hefur
aldrei síðan í styrjaldarlokin
verið styrkari en nú. Traust-
ur grundvöllur hefur verið
lagður að hagsæld, og öryggi
íslenzku krónunnar er nú
jafn mikið og gjaldmiðils
annarra lýðræðisríkja. Mynt
okkar verður því jafn góð og
annarra þjóða í framtíðinni,
ef áfram verður fylgt þeirri
viðreisnarstefnu, sem íslcnd-
ingar búa nú við.
Því takmarki er náð í gjald
eyrismálunum að hafa nægi-
legan varasjóð. Nú þegar það
hefur tekizt, er hægt að
leggja aukna áherzlu á önn-
ur verkefnL
Munið að kjúsa
ef þið farið úr bænum
KJÓSENDUM Sjálfstæðisflokksins er hent á, að kjörfundur
hefst kl. 9 árdegis í dag og lýkur kl. 11 í kvöld. Þeir kjós-
endur flokksins, sem gera ráð fyrir að fara úr bænum á
sunnudag eru minntir á að kjósa áður en þeir halda af stað.
Utankjörstaðakosning fer fram í Melaskólanum. Hafið
samband við utankjörstaðaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
Valhöll við Suðurgötu. Símar 22136 og 18441.
Lesið um áform komm-
únista
og Eysteins
vilja Islendingar gerast þrælar ríkisvaldsins?
MIÐLUNARTILLÖGUR Eysteins Jónssonar og forystu
Framsóknarflokksins til kommúnista hér á árunum, voru:
Innflutningur óþarfa varnings verði bannaður.
Ríkisstjórnin taki að sér innkaup einstakra vörutegunda
eftir því, ríkisstjórnin telur nauðsynlegt.
Strangt eftirlit verði haft með gjaldeyrisverzluninni.
Haft verði fullkomið eftirlit með og skipulag á öllum
vöruflutningum til landsins.
Allir verkfærir menn verði skrásettir og ríkisvaldið hafi
í sambandi við niðurstöður þeirrar skrásetningar, íhlutun
um framkvæmdir og stofnun nýrra fyrirtækja.
Opinberar stofnanir og aðrir, sem framkvæmdir hafa með
höndum lögum samkvæmt, hagi störfum sínum i samræmi
við stefnu stjórnarinnar í landsmálum.
Þessar sósíalistísku skoðanir tilvonandi forsætisráðherra
„vinstri“ stjórnar Framsóknarmanna og Alþýðubandalags-
ins, Eysteins Jónssonar, mundu verða leioarljós slíkrar
stjórnar.
í þessum kosningum er valið
milli Viðreisnarinnar eða nýrrar
„vinstri" stjórnar, sem verða
mundi undir forsæti Eysteins
Jónssonar. Það er því fróðlegt
fyrir kjósendur að kynnast nokk-
uð nánar skoðunum þessa aðal-
talsmanns haftanna og ríkisaf-
skifta.
Um þessar mundir mun hann
fara fremur leynt með ríkisaf-
skiftaáætlanirnar og talar jafnvel
um frjálst framtak. Undir þessum
blekkingahjúp blundar hit.svegar
sósíalistinn, hinar hálfkommún-
istisku skoðanir Eysteins Jóns
sonar, formanns Framsóknar-
flokksins.
Ríkisafskipti, hverskonar sósial
ismi og kommúnismi hafa verið
á hröðu undanhaldi hérlendis
síðustu ár. Þessvegna reymr Ey-
steinn og hans innstri hringur að
draga nú fram hið frjálsa fram-
tak, þótt markmiðið sé eins og
áður að reyra athafnir borgar-
anna í fjötra ríkisvaldsins.
Árið 1943 ritaði Eysteinn Jóns-
son bækling, sem hét: „Hvers-
vegna var ekki mynduð róttæk
umbótastjórn“.
í riti þessu er skýrt frá samn-
ingamakki Eysteins og forystu
Framsóknarflokksins við komm-
únista um myndun þess, sem
nefnt er „róttæk umbótastjórn".
Það er sama nafnið og „Vinstri“
stjórnin var kölluð og það er slík
stjórn, sem Eysteinn hyggst nú
mynda eftir kosningar, ef kjós-
endur gefa honum heimildina.
í ritinu eru birtar miðlunar-
tillögur - Framsóknarflokksins.
Takið eftir, aðeíns miðlunartil-
lögur! Þar segir m. a.:
★
„'Beinir skattar verði hækk-
aðir og í því sambandi komið
á skylduspamaði“.
„Nýbyggingarsjóðir verði
teknir í vörzlu Þjóðbankans og
eigi hreyfðir nema með sam-
þykki sérstakrar nefndar, sem
sér um, að þeir verði ekki not-
aðir til annars en nýbygg-
inga“.
„Ströngu og víðtæku verð-
lagseftirliti verði komið á“.
1 „Allir verkfærir menn verði
skrásettir. Ríkisvaldið hafi, i
sambandi við niðurstöður
þeirrar skrásetningar, íhlutun
um framkvæmdir og stofnun
nýrra fyrirtækja“.
„Haft verði fullkomið eftirlit
með og skipulag á öllum vöru-
flutningum til landsins, ráðstöf-
un skipsrúms og dreifingu vara
innanlands".
Framh. á bils. 27.
Lúðrasveit
Reykjavíkur
leikur á Austur*
velli I dag
í BAG klukkan hálffjögur
heldur Lúðrasveit Reykjavík-
ur hljómleika á AusturvelU.
Jafnframt því sem borgarbú
um veitist tækifæri til þess að
hlusta á fjömg lög horna- *
flokksins, geta þeir virt fyrir i
sér breytingarnar, sem gerðar f
\ hafa verið á vellinum.
Dómur
væntanlegur
E RMBL. haifði saimband við
Eskifjörð síðdegis í gær var dóon
ur ekki fallinn í máli Barry
Green, skipstjórans á brezka tog
aranum Northern Sky. Dómur
var væntanlegur í gærkvöldi.
Atkvæði og kostaboð
NOKKUÐ hefur verið um það ýmis fríðindi. En hinir örvænt
rætt undanfarið manna á ingarfullu valdaspekúlantar
meðal, hve fjárráð Framsókn- munu sjá, að slíkar aðfarir
arflokksins hér í Reykjavík duga ekki við reyvíska kjós-
virðast Utlum takmörkum háð. endur sem inni í kjörklefan-
Að vonum gera fram- um hlýða eigin samvizku. 1
sóknarforingjarnir sér ekki kosningunum í dag er meira
miklar vonir um, að feriU í húfi en svo, að nokkur
þeirra á undanförnum árum maður megi láta stjórnast af
og núverandi stefna, gangi annarlegri skammsýni. Það er
mjög í augu kjósenda, heldur ekki aðeins kosið um það
þurfi áhrifaríkari freistingar hverjir fara skulj œeð g ’
til að koma. Er Morgunblaðmu , . . .
kunnugt um, að talsverð brögð an suls næs u U°gur árin,
munu að því, að mönnum hafi heldur beinlínis um framtíð-
verið boðin hagkvæm Ián og arheiU islenzku þjóðarinnar.
KJOSUM SNEMMA