Morgunblaðið - 16.06.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.1963, Blaðsíða 22
22 MORGV1SBLAÐ1Ð Sunnudagur 16. júní 1963 Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar byggingarvöruverzlun á góðum stað í miðbænum. Verzlunin hefur traust og góð viðskiptasambönd og er rekstur hennar í fullum gangi. Verzlunin er útbúin vandaðri og nýtízkulegri innréttingu og fylgir henni hentugt lagerpláss. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. þ. m., merkt: „Solid — 5792“. í HVERT HERBERGI í HÚSINU HÚSGÖGN FRÁ HÍBÝLABRÝÐI. 12-15 TEG. SÓFASETTA, 15—20 TEG. SÓFABORÐ, ELDHÚSBORÐ ELD- HÚSSTÓLAR, HJÓNARÚM, SVEFN- SÓFAR OG DAGSTOFUHÚSGÖGN HÚSGÖGN VIÐ YÐAR HÆFI. HlBÝLAPRÝÐI HALLARMÚLA I I I NORÐURLANDAFERÐ — 20. júlí fil 4. ágúst — DANMÖRK - NOREGLR - SVÍÞJÖD Fararstjóri: Ingólfur Kristjánsson, rith. Kynnið yður áætlanir í ferðabæklingum okkar. VERÐ: KR. 15.700,00. INNIFALIÐ í VERÐINU. • Flugferðir til og frá Kaup- mannahöfn. • Allar ferðir á landi og sjó í Danmörku, Noregi og ■ Svíþjóð. Hótel og allar máltíðir. Ferðaskrifstofan Hverfisgötu 12 Reykjavík — Sími 17600 Skipagötu 13 Akureyri — Sími 2950. I Austin Gipsy AUSTIN GIPSY er þrautreyndur á vegum og vegleysum. AUSTIN GiPSY er óvenju þægilegur í akstri. AUSTIN GIPSY er með benzín- eða dieselvél. AUSTIN GIPSY er til afgreiðslu á stuttum tíma. GARÐAR GÍSLASON H.F. Bifreiðaverzlun. UPPBOÐ Vélbáturinn Vöggur G.K. 204 þinglesin eign Vöggs h.f. Ytri-Njarðvík, verður eftir kröfu stofnlána- deildar sjávarútvegsins og fl. seldur á opinberu upp- boði sem fram fer á skrifstofu embættisins Suður- götu 8 Hafnarfirði föstudaginn 21. júní. Uppboð þetta var auglýst í 54., 57. og 61. tölublaði Lög- birtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. IVI atr eiðsl ukona Vantar duglega matreiðslukonu á hótel úti á landi. Upplýsingar í síma 36719. Stúlkur Vantar tvær stúlkur til hótelstarfa út á land, aðra til framreiðslu í sal hina til að sjá um herbergin sími 3617. Stúlka óskar eftir atvinnu í tvo til þrjá mánuði. Málakunn- átta, vön skrifstofustörfum. Starfaði sem kennari síðastliðið ár. Tilboð leggist inn á Mbl. merkt: „Júlí—ágúst — 5793“ fyrir 20. þ. m. DiminaEimm SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4. GJAFAVÖRUR LISTMUNIR JÓN GUNNAR BARBARA ÁRNASON öímmalamm Skólavörðustíg 4. ÍBIJD TIL LEIGL á efstu hæð í háhýsi (penthouse) frá 15. júlí. íbúð- in er tvær samliggjandi stofur og 4 minni herbergi, 120 ferm. Tvær lyftur, þvottavélar í kjallara og fleiri þægindi, svalir snúa í suð-vestur og norður. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. júní merkt: „Útsýn — 5788“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.