Morgunblaðið - 02.07.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.07.1963, Blaðsíða 21
ÞriðjUdagur 2. júlí 1963 1UORCVNBLAÐ1Ð 21 PRESTCOLD Uppþvottavélar ★ Taka borðbúnað fyrir 10 manns auk potta og annarra eldhúsáhalda. ★ Þarf ekki að fasttengja. Hægt ex að tengja þær við eldhúsvaskinn. ★ Eru á hjólum og því auðvelt að flytja þær til. ★ Eru með hitara, sem gerir vatnið heitara en nokkur hönd mundi þola. Þurrka að loknum þvotti. Kosta aðeins kr. 15.852.— Hagkvæmir greiðsluskilmálar. B JQHNSON & KAABER 7f Sætúni 8 — Sími 24000. Msmysæimii Hafnarstræti 1 — Sími 20455. Skrifstofur — íhúðir Til leigu í Miðbænum fyrir skrifstofur eða ein- staklinga nokkrar íbúð, tvö herb., bað og kaffieldhús. Ennfremur 2 skrifstofuherbergi með ca. 20 ferm. geymslu á götuhæð. — Uppl. í síma 18745. ' * AtthagaféSag Sléttuhrepps minnir félagsmenn á áður auglýsta skemmtiferð föstud. 5. júlí. Þátttaka tilkynnist Ingimar Guð- mundssyni í síma 35719 eða 12631. H afnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. IVIánabúð Suðurgötu 53 — Sími 51082. Síldarvinna í sumarleyfinu ÓSKARSSÍLD H.F. Siglufirði vantar enn nokkrar síldarstúlkur. BÁÐUM EINNIG STÚLKUR í sumarleyfi í 3—4 vikur. — Ókeypis ferðri. — Kauptrygging. — Gott húsnæði. — Uppl. á skrifstofu Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og 10309 og eftir kl. 6 simi 35993 — Sími 46 Siglufirði. HVERSVEGNA ER VOLKSWAGEN eftirlætis-bill allra sem eiga Af því, meðal annars að sætin í Volkswagen eru eins þægileg og á verður kosið Það eru til stærri bílar en Volkswagen og líka minni. Margir eru dýr- • ari en þeir eru líka til ódýrari. — Volkswagen er þægilegur bíll og um leið hagkvæmur bíll og varanlegur. Það er aðeins Volkswagen sem hefir tekist að sameina þessa megin kosti. Margir framleiðendur hafa reynt að koma með nýjan „Volkswagen“ en það hefir þeim ekki tekist. Það er undravert hve miklu þér komið fyrir í Volkswagen — og það er ekkert plássleysi í Volkswagen — en takið eftir, ... bezta plássið er ætlað þeim, sem ferðast í Volkswagen. Á milli hjólanna er um þá húið á hagkvæmari, þægilegri og vandaðri hátt en í öllum öðrum sambæri- legum bílum. Hvort sem þér eruð stór eða lítill þá er alltaf nægilegt rúm fyrir yður í Volkswagen, sem er einmitt framleiddur fyrir yður. — ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN — Vinsamlegast gerið saman- burð á varahlutaverði í Volkswagen og aðra bíla. _ FERÐIST í VOLKSWAGEINI - Verð kr. 125.995,- Innifalið i verðinu: Miðstöð — Rúðuþveglar — Varadekk á felgu — Vara- viftureim — Verkfæri — Lyftari — Innisólskyggni beggja megin — InnispegiU Hliðarspegill bílstjórameg- in — Benzínmælir — Ljósa- mótstaða í mælaborði — Leðurlíki á sætum, hliðum og toppi — Hreyfanlegir stólar með stillanlegum bök- um — Festingar fyrir örygg- isbelti — Vagninn yfirfarina og stilltur við 500 og 5000 Heildverzlunin Hekla hf. L“WS'2Í ™s~1,2 VILHJÁLMUB ÁRNASON krL TÓMAS ÁBNAS0N hdl LÖGFBÆÐISKRIFSTOFA löooðarbankahtisinu. Síniar Z4G35 og 16307 fyrirliggjandi Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðuriandsbraut 6. Stúlka 'óskast til afgreiðslustarfa, einnig kona til upp uppþvotta. Upplýsingar í Sælacafé kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. H erbergisþerna óskast að Hótel Valhöll, einnig kona til hreingem- inga. — Upplýsingar í Sælacafé kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. 77/ leigu Til leigu nýleg 5 herb. íbúð 140 ferm. í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla í eitt ár nauðsynleg. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ. m. merkt: „Reglusemi — 5535“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.