Morgunblaðið - 02.07.1963, Síða 24

Morgunblaðið - 02.07.1963, Síða 24
Kanadamennirnir telja sig blekkta i juiu ai i\aiiauaixiuiiu uii uiii í Vestmannaeyjum að vinna í 26 stiga frosti við útskipun á hraðfrystum fiski í Hrað- frystistöð Vestmannaeyja. Þeir eru Lawrence Good- mann, Gísii Borgfjörð, Thor steinn Sigurdur og Jóhann Jóhannsson. Ljósm. Sigurgeir. Kjaradómi veitt- ur frestur til 3. júlí KJARADÓMI hefir nú verið veitt ráðherraleyfi til að fresta úrskurði sínum um laun opin- berra starfsmanna þar til næst komandi miðvikudag. Laun verða hins vegar greidd frá 1. júlí að telja, er þau hafa verið ákvörð- uð. 1 kjaradómi eiga sæti: Svein- bjöm Jónsson hæstaréttarlög- maður formaður, Benedikt Sigur- jónsson hæstaréttarlögmaður og Svavar Pálsson endurskoðandi skipaðir af Hæstarétti, ennfrem- ur Jóhannes Nordal bankastjóri, skipaður af ríkisstjórninni, og Eyjólfur Jónsson skipaður af Bandalgi starfsmanna ríkis og bæja. Lauk fyrri slætti I gær Ilúsavík, 1. júlí TÍÐ hefir verið mjög góð hér að undanförnu og er slátt- ur víða hafinn, sums staðar fyrír nokkru. Þess má geta að sláttur hófst í Flatey á Skjálf anda hinn 23. júní og í dag var Hermann Jónsson á Bjargi að Ijúka við að hirða 15 dag- slátta tún. Fréttaritari KANADAMENNIRNIR, sem ráðn ir voru til fiskvinnu í Vestmanna eyjum og komu fyrir hálfum mán uði telja að þeim hafi verið gefn- ar rangar upplýsingar um kaup og aðbúnað, og eru óánægðir með það. Telja þeir að þeim hafi verið sagt er þeir voru ráðnir að fyrir venjulega frystihúsavinnu hefðu þeir 140—200 þús. kr. á ári, og þar hafi verið átt við 8 stunda vinnudag. Allir nema einn fóru úr góðri vinnu, og virðisí hið háa kaup einkum hafa freistað, auk þess sem margir ætluðu að kynnast landi forfeðra sinna og sumir að ,Dux‘ frá Keflavík brennur og sekkur út af Sandgerði Keflavík, 1. júlí. M.b. DUX var á humarveiðum norður af Eldey á laugardag sl. Um kl. 19.30 kom upp eldur í vélarrúmi, svo snögglega og svo magnaður, að við ekkert var ráð- ið. Skipverjar tæmdu öll slökkvi- tæki, sem um borð voru, en það reyndist árangurslaust, og magn- aðist eldurinn svo skjótt og breiddist um stýrishúsið, að ekki varð komizt í talstöð, og dælum ekki komið við, þvi drifreimar í vélarhúsi brunnu sundur. Mikil hætta skapaðist á spreng ingum í olíutönkum, sem eru til hliðar við vélarrúm. Eldur komst í neyðarrakettur, sem geymdar voru í stýrishúsi og varð spreng- ing af því. Þegar sýnt var að skipverjar réðu ekki við eldinn, blésu þeir upp annan gúm-björg- unarbátinn og fóru allir, 6 að tölu, í bátinn. Flugvél frá Loftleiðum, flaug yfir brennandi bátnum og til- kynnti strax flugturninum í Reykjavík og þeir aftur Kefla- víkurflugvelli, sem náði sam- bandi við Keflavíkur-radio, og þannig barst fregmn til nær- staddra báta. M.b. Týr frá Keflavík, kom þar fyrstur að, óg tók mennina úr björgunarbátnum, en gat ekk- ert annað aðhafst. Skömmu síðar kom m.b. Ingólfur frá Sandgerði Þórsmerkurferð SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópavogi efna til skemmtiferðar í Þórsmörk um næstu helgi, 6.—7. júlí. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 19708 næstu kvöld kl. 8—9 eftir hádegf. 15-20 þúsnnd kostni nð rykbindn hvern kílómetrn ÞAÐ eru fyrst og fremst takmörk uð fjárráð, sem gera að verkum að ekki er hægt að bera rykbindi- á þjóðvegina nema að litlu leyti, sagði Sigurður Jóhannsson, vega- málstjóri við Morgunblaðið í gær. Rykbindiefnið er klórkalcium (eða salt) og kostar hvert kíló é fjórðu krónu. Á hvern fermetra þarf um % til 1 kíló. Er því óhemju dýrt að ryk- binda vegi, sem ljóst má vera af þessu. Kostar 15—20 þúsund krón ur að rykbinda hvern kílómetra. Ef vel á að vera þarf að bera tvívegis á vegina hvert sumar. Reynt hefur verið að bera sjó á vegi í nágrenni Reykjavíkur. Vegamálastjóri sagði, að ryk- bindiefnið sparaði talsvert ofaní burð, sem vildi rjúka upp á skömmum tima í þeirri mikiu um ferð, sem er á þjóðvegunum í ná- grenni Reykjavikur, en það væri hins vegar of dýrt til að gera veru lega notkun þess mögulega. á staðinn, og var þá ætlunin að draga hinn brennandi bát til lands. Fóru skipverjar aftur um borð í Dux til að festa dráttar- taugar og höggva vörpuna frá, því áður höfðu skipverjar ekki getað náð vörpunni inn, vegna þess að aflreimar brunnu og vél stöðvaðist. Þetta tókst vel og fóru skip- stjóri, Helgi Kristófersson, og vélamaður, Guðm. Stefánsson, um borð í Ingólf, en aðrir skip- verjar urðu eftir í Tý, sem kom með þá til Keflavíkur á sunnu- dagskvöld. Drátturinn gekk vel, því logn var og sléttur sjór. Eldurinn magnaðist stöðugt og urðu sprengingar í bátnum og þegar búið var að draga Dux um 20 mílur, sökk báturinn snögglega, rétt sunnan við Sandgerðissund. Var líkt og hann gliðnaði sundur, þvi þá hefur innviður verið brunninn sundur. - oOo— Einar Gíslason í Sandgerði hafði bátinn á leigu til humar- veiða, en eigandi hans var Jó- hann Guðjónsson, útgerðarmað- ur í Keflavík. DUX var 54 lestir að stærð, smíðaður úr eik í Gauta borg, 1943, Engu varð bjargað úr bátnum, og migstu skipverjar allan sinn farangur, en flestir þeirra voru ekki heimamenn í Sandgerði og höfðu því meiri föt og farangur um borð, en venjulega gerist, og hafa því orðið fyrir talsverðu tjóni. DUX var vátryggður í Vél- bátatryggingu Reykjaness, og frekar lágt tryggður sem eldri bátur. — hsj. leggjá til hliðar til að sjá sig uno í Evrópu seinna meir. Einnig segjast þeir hafa %tt von á betra húsnæði en verbúðum, betri fæðu en íslendingar neyta og að ódýrara væri að lifa hér. Að öðru leyti virðast þeir ekki óánægðir með vinnuna og land og þjóð. Vestmannaeyingar áttu aftur á móti ’ von á atvinnulausum Kanadamönnum, sem vildu vinna fyrir sömu kjör og hér tiðkast.- >á telur sr. Robert Jack að skv. þeim upplýsingum sem hann veitti, hafi Kanadamennirnir ekki átt að starida í þeirri trú að íýrir vinnu í frystihúsum væri greitt það kaup sem þeir nefna. Viðtöl við alla þessa aðila eru á bls. 8. 120 þús. tunnui slntsíldnr til Rússn HINN 30. júní sl. var á Sigln- firði undirritaður samningur milli Síldarútvegsnefndar og V/O Protintorg Moskva um sölu til Sovétríkjanna á 120 þús. tunnum af Norður- og Austurlands saltsíld. Líkur til að maðurinn hafi orðið fyrir árás LÍKUR þykja benda til, að mað- urinn, sem lézt af völdum vítis- sódabruna aðfaranótt laugárdags, hafi orðið fyrir líkamárás, en hann fannst liggjandi ósjálf- bjarga skammt frá Hafnarbúðum fyrir rúmri viku. Um 65% af húð mannsins var bruninn eftir vítissódann. Hinn látni var með meðvitund fyrsta sólarhringinn og var rætt við hann af rannsóknarlögreglunni. Vélbáturinn Dúx í Keflavíkurhöfn. Hann var rúmlega 47 ára að aldri, ókvæntur, og starfaði sem verk- stjóri í Reykjavík. Sem fyrr segir þykja nú líkur benda til, að maðurinn hafi orðið fyrir líkamsárás og vinnur rann- sóknarlögreglan nú að því að upp lýsa málið. * iviikil umferð um Akureyrar- flugvöll MEIRI umferð var um Akur- eyrarflugvöll í gær en nokkru sinni fyrr svo að við lá að til vandræða horfði. Þar voru á sama tíma tvær DC-6 vélar frá Loftleiðum, tvær Douglas vélar frá Flugfélaginu, þrjár flugvélar frá Birni Pálssyni og ein frá Flugsýn. Var ekki meira en svo að öllum þessum vélum yrði komið fyrir á flug- vélastæðinu. Millilandaflugvélar Loft- leiða lentu á Akureyri vegna !þess að bæði Reykjavíkur- og ’ Keflavíkurflugvöllur voru lok aðir vegna þoku. Tvær flug- vélar Björns Pálssonar fluttu áhafnir og farþega norður fyrir Loftleiðir og komu með farþega til baka. Önnur vél Björns náði að lenda í Reykjavík, þegar suður kom,ll en hin varð að lenda í Kefla-J vík. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.