Alþýðublaðið - 02.01.1930, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Westmínster, Vi
Cigarettnr.
Fást í ollum verzlunum
t hverjnan pakha er gnllfalleg fslenzk
mynd, og fær hver sá, ersafnað hefir mymd-
nm, eina stækkafia mynd.
J
i
ekki líft að koma nokkrum al-
mennilegum manni. Sól skín þar
aldrei og einlægt er 'þar niða-
myrkur. Reynt hefir verið að fara
með ljós inn í hraunið, en dáið
hefir það jafnóðum vegna ólofts
þess, er leggur af hinum vondu
hraunbyggjumu Að öðru leyti er
mönnum hraunið ókunnugt, nema
menn vita, að þar búa flestir úti-
legumenn og aðrir þeir óvinir,
sem guð hefir vanþóknun á.
Landgœdin á Glerárdal. Karl
nokkur var eitt sinn að hæla
landgæðunum á Glerárdal í Eyja-
firði og sagði: „Ef ég væri sauð-
ut, skyldi ég ganga á Glerárdal
á sumrin og leggja mig með
tveim fjórðungum mörs á hverju
haustt."
Alls eru 23 sögur i heftinu og
er frásögnin víða skemtileg.
Næsta hefti hefst með þætti af
LeiTulækjar-Fúsa.
Bæjarstjórnarfundur
er í idag. Að eins þrjú mál erii
á dagskxánni, pn eitt þeirra er
eftirlaunasjóður (starfsmanna
Reykjavíkur, sem i væntanlega
verður nú loks afgreitt.
Dollar.
Húsmæður, hafið hug-
fast:
afi DOLLAR er langbezta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta í
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknarstofu
rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
lalHéri Eiriksspi.
Hafnarstræti 22. Sími 175.
„Sælia er að geía en giggjau.
Þessi alkunni málsháttur:
„Sælla ct að gefa en þiggja,“
rifjaðist upp í huga mínum rétt
fyrir jólin, þegar ,ég las allar
hjálparbeiðnirnar í blöðunum. —
Já; rétt fyrir jólin, þá vaknar
svo margur maður ,af værum
blundi; það er ,sem þá standi alt
í einu lifandi xfyrir hugskotssjón-
um mannanna vanlíðan , með-
bræðranna og systranna.
Svo sterk virðast helgiáhrif jól-
anna í hugum kristnina manna,
að samhygð og þróðurkærleik-
ur, sem í hverjum manni býr
hið innra, fær .nokkurt útstreymi.
Og þá vantar ekki framtakið til
fjársöfnunar handa mörgum
hjálparþurfa, og margir yerða til
þess að leggja .eitthvað af mörk-
um í þá líknarsjóði.
Það er sjálfsagt gott og bless-
að, að nokkuð sé bætt úr sár-
ustu neyö öreiganna um jölin,
— En það eru ekki alt af jól,
— og ekki lifa sjúkir og fátækir,
eða aðrir þeir, (er lægra hlut
hafa borið í hinni ranglátu lífs-
baráttu, alt árið ,af þeim náðar-
molum, sem þeim kunna að á-
skotnast fyrir jólin.
Það þarf að grafa dýpra, af
komast á fyrir yætur þjóðfélags-
meinsemdanna. En það ,á að
vera takmarklð. Og það er í flest-
um tilfellum framkvæmanlegt. ,
Það er t. d. hægt að láta þá
hafa vinnu og uægilegt kaup,
sem atvinnulausir eru, ,en geta
unnið.
Það er siðferðileg skylda þjóð-
félagsins að láta farlama gamal-
menni fá ellistyrk, sjúka sjúkra-
styrk, ekkjur ekknastyrk o. s. frv.
Vissulega mun hlutaðeigendum
þykja sælla að móttaka sína
lögákveðnu styrki heldur en
þiggja ölmusugjafir.
Það er fagurt ,að gefa bág-
stöddum. — En jrvað er það,
sem vér höfum til þess að gefa
hver ö.ðrum? — Er ekki allur
jarðarauðurinn sameign vor allra
meðan vér dveljum hér? — Ég
hygg, að svo ,sé; — svo á það
að minsta kosti ,aö vera.
Hér að ofan sést mynd af viginu
Ehrenbreitstein við Rín, Var þýzki
fáninn dreginn að hún á víginu 1.
dezember s. 1. í fyrsta skifti síðan
setulið bandamanna settist þar að,
en siðan eru 11 ár. — í tilefni af
því að fáni Þjóðverja var dreginn
að hún, voru hátiðir haldnar um
alt Þýzkaland.
Það er sjáldnast .óblandin á-
nægja að 'þiggja ölmusugjafir,
þótt af góðum hug séu gefnar.
„Sælla er að gefa en þiggja."
__________ M. G.
Svar
við svari berra Jóns borleifs-
sonar.
»--------- (Nl.)
Þegar ófriðnum ,lauk höfðu
málarar um , nokkra áratugi
þrammað brautir jmpressionism-
ans í jóslitinni halarófu; menn
máluðu hver ,um annan þveran
heiðarleg „Stilleben" (humar og
síld á ,diski, nokkur aldin og vín-
flösku). Cexanne pg ran GogK
komu fram á sjónarsviðið og
hurfu 'þaðan gftur, án þess fyrst
í stað <að hafa getað myndað
skóla. En vskömmu fyrir 1918
fóru málararnir veitthvað að
hnika sér ,til, bg nú kom langa-
vitleysan öll, , allir ' „ismarnir",
expressionisminn, futurisminn,
kubisminn, dadaisminn pg hver
veit hvað. Nú vildu menn loks-
ins hafa jipp á nýjum stíl, og
það dugði ,ekki minna en blátt
áfram að ,afneita öllu, sem áður
hafði verið. ,Og með það varð
hver einasti málari endurfædd-
ur Rafael, því áð til þess að
mála óhlutrænt, þins bg nú varð
það eina .sáluhjálplega, !þurftj
ekki annað en að dýfa penslinum
í og Jcrita upp. Hér og hvar
þurfti að Jtoma fyrir auga, háa
c-inu, tómri flösku bg fjöl úr
vindlastokk, sem stóð á colorado
claro, flor fina bg 50, og 'þá var
komin: Komposition nr. 48, eða
eitthvað því um líkt. En sann-
leikurinn er , sá, að í þessum
djöfladanzi tókst ekki nema ör-
fáum mönnum að skapa varan-
leg listaverðmæti. ,En nú eni
menn orðnir dauðþreyttir á fer-
strendingum og ,hringjura, og
menn eru farnir að finna til þess,
,að það ,er, ef vel á að vera,
hvoTki hægt jað skálda inn f
Esjuna eða vinna úr henni, og
fyrir nokkru reis upp stefna
meðal Rússa í París, sem vildi
nú fara ,að sinna hlutkendri lisf
á ný pg vinna af trúleik, svo;
nefndur surrealismi, þér kann-
ist víst yið stefnuna og vitið að'
hún breiðist ýt. Hún sýnir með
trúmensku það, sem er séð með;
líkamlegu auga, pg þar er þvf
ekki mikið svigrúm fyrir skáld-
skap. Skáldskapurinn kemur aft-
ur á móti til greina ef séð er
með innri augum.
Bak við grein yðar og það,
sem borið jhefir á góma, liggur,
þó aðalefnið, pfgamalt þrætuefni,
það er jim takmörk listar og í-
þróttar. Það er mergurinn héi;.
Ef við gætum rætt það efni til
þrautar, þá yærum við df til vill
einhverri niðurstöðu pær, en það
er engin leið í dagblaði; það
getur ekki yeitt nóg svigrúm og
hefir annað yið dálkana að gera.
Ég veit þvað Haraldur segir, er,
ég færi þonum þessa grein, og
sama segir hann við yður, er
þér komið ineð svarið.
Sé í ,þessu alvara af yðar
hendi, þá ritið um þetta grein f
tímarit. Það skal ekki standa á
mér að svara, ef greinin gefur
tilefni til þess. 1 dagblaði verður
viðtal okkar ,ekki nema karp —-
klipt var það, skorið var það.
Ég hefi haft mestu ánægju af
því, að yið höfum leitt saman
hesta okkar, .og mér væri á-
nægja að kynnast yður persónu-
lega.
Með virðingu.
Gudbr. Jónsson,