Alþýðublaðið - 03.01.1930, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
50 auurau 50 acarsu
Elephant-cigarettnr.
Lpffeœgar og kaldar. Fást alls staðar.
f heildsOln hjá
Tébaksverzloi fslands h. f.
Veikakvennafél. ,Framtiðin‘
i Hatfnarf íwM heldur Jólatrésffyrir
börn félagskvenna laugardaginn 4. þ. m. kl. 6
e. h. í bæjarpingsal Hafnarfjarðar
Konur vitji aðgöngumiða frá kl. 12-4
sama dag.
Verkamannafélagið „Hlíf
I Mafnai*S?rili heldar aOalfstnd laug-
ardaginn 11. jan. kl. 8 e. h. í foæjar-
Þingsalnnm (gamla foarnaskólanum.)
Fíindarefni samkvæmt félagslðgum.
Stjórnin.
U
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Fundur
i ípróttahúsi K. R. við Vonarstræti, sunnudaginn 5. janiiar kl. 2 e. h.
Rætt verður um kaupdeiluna á linubátunum. — Skorað er á alla, sem ætla
sér að vinna á skipunum í vetur, að mæta á fundinum.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur,
Fnndnr
á morgun 4. jan. kl. 8 siðd.
i samkomusal templara við Bröttugötu.
Fundarefni:
1. Félagsmáf.
2. Deila sjómanna við línuveiða-eigendur.
3. Bæjarstjórnarkosningarnar.
4. Kl. 9V2. Halldór Kiljan Laxness: ’/s tima ræða.
5. Guðjón Benediktsson: fiéttir af Siglufirði.
Stjómin.
Erom flnttir
úr þingholtsstræti 1. Pósthússtræti 13.
Næsta hús við Hótel Borg.
BJarnl & Gnðmnndnr,
- klæðskerar.
Leikhússtjóri tekinn fastur.
Frá Paisly er símað: Charles
Donward, kvikmyndaleikhúss-
stjóri, hefir verið tekinn fastur
og ákærður fyrir vanrækslu, sem
haö leitt pa'ð af sér, að margir
menn biðu bana, er kviknaði í
kvikmyndaleikhúsi hans 30. dez.
Lundúnum, FB., 2. jan.
(Mótt. 3. jan,.) -
Frá Spáni.
„United Press“ tilkynnir: Frá
Madrid er símað: Alfons Spán-
arkonunguT og Rivera einræðis-
herra sátu á ráðstefnu í dag. Að
ráðstefnunni lokinni tilkynti Ri-
vera, að konungurinn hefði fallist
á áform sín, sem í aðalatriðum
eru þau, að afnema einræðið og
stofna ’þing í einni deild með
takmörkuðum réttindum.
Þrátt fyrir yfirlýsing þessa er
fullyrt eftir áreiðanlegri heimild,
að fyrirkomulag 'það,sem að of-
an er vikið að, að hafa þing í
einni deild, verði ekki tekið upp
fyrri en í fyrsta lagi í júní í
sumar,
Lundúnum, FB., 3. jan.
Stórkostlegt flugslys
„United Press“ tilkynnir: Frá
Santa Monica er símað: Tvær
flugvélar steyptust niður í sjó-
inn skamt héðan. Tíu menn fór-
ust. Var verið að taka kvikmynd
og flugvélarnar notaðar við það..
Roscoe Turner, stýrimaður þriðju
flugvéíarinnar, sem notuð var við
kvikmyndatökuna, segir svo frá,
að önnur flugvélin háfi skyndi-
iega hrapað ofan á hina. Kvikn-
aði þá í annari flugvélinni, en
báðar hröpuðu hratt í sjóinn.
Brugðið var þegar við úr landi
og fóru um tuttugu hraðskreiðir
vélbátar á vettvang, en engum af
áhöfnunum varð bjargað. Reynt
verður að ná flugvélunum upp
og líkum þeirra, sem fórust, en
það mun erfiðleikum bundið, þar
sem botninn er ósléttur og mikill
gróður á honum. — (Santa
Monica er ein af útjaðraborgum
Los Angelos í Kaliforaíu.)
Þýzk-rússneskn bændarnir.
Frá Berlín er símað: Fjögur
þúsund þýzk-rússneskir bændur
og fjölskyldur þeirra, sem fyrir
jiiokkru fengu brottfaxarleyfi frá
Rússlandi og innflutningsleyfi til
Þýzkalands, voru einangraðir 1
Hammerstein í austurhluta Prúss-
lands. Af fjölda þessum eru 1800
börn, Nú hafa illkynjaðir mis-
lingar brotist út í einangrunar-
stöðinni. Fjörutiu börn eru látin,
en fimtíu hafa verið flutt í
sjúkrahús.
Engar fregnir frá norska flug-
mönnnnum.
Engar fregnir hafa enn borist
af norska flugmánninurh Leif
Lier og dr. Schreiner, sem flugu
frá hvalveiðaskipinu „Cosmos“,
sem statt er í suðurskautshöfum,
fyrir viku til Ballenyeyja. Eyjar
þessar eru í 27 enskra mílna
fjarlægð frá skipinu. Komst skip-
ið ekki að eyjunum vegna ísa.
Flugmennirnir höfðu lítinn forða
og engin loftskeytatæki.
(Eftirprentun bönnuð.)
Um dagino og vegiiui.
Næturlæknlr
er í ,nótt ólafur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6, sími 2128.
Kærur
yfir kjörskránni hér í Reykjavik
verða að koma til borgarstjóra í
dag eða mcrgun. Gætið að, hvort
þér eruð á kjörskrá!
Kosningáskrifstofa Alþýðuflokks-
ins
í Rvík er í Alþýðuhúsinu við
Hvertisgötu, sími 2394. og í Hafn-
arfirði á Linnetsstíg 1. sími 236.
Skrifstofurnar eru opnar allavirka
daga. Kjörskrá er þar til sýnis.
f kjðrdeildunum
við bæjarstjórnarkosningarnar
hér í Reykjavík verða frá 677 til
777 í hverri af þeim 20, sem
verða í barnaskólanum.
,.Dagsfarúnar‘-
fundur verður annað kvöld kl. 8
á vanalegum stað. Rætt verður
um deiluna um kjörin á línu-
veiðurunum og um bæjarstjórnar-
kosningarnar. Halldór Kiljan Lax-
ness heldur ræðu og Guðjón
Benediktsson segir fréttir af Siglu-
firði. Félagar! Fjölmennið!
ísfisksala.
„Skallagrímur“ hefir selt afla
sinn fyrir um 1500 sterlingspund.
Nokkuð af aflanum var saltfisk-
ur og var hann með í sölunnL
„FIónið“
hinn stórmerkilegi sjónleikur,
sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir
nú, verður leikinn á sunnudaginn.
Af sérstökum ástæðum verða að-
göngumiðar seldir frá kl. 2 til 5 í
dag, en ekki eins og vanaiega.
Togararnir.
„Draupnir“ kom af veiðum í
morgun með 350—400 kassa ís-
fiskjar, „Max Pemberton“ og
„Arinbjörn hersir" komu í gær-
kveldi úr Englandsför,
Póstar.
Norðan- og vestan-póstar fara
héðan á sunnudaginn.
Heilsuf arsfréttir.
(Frá landlækninum.) S. 1. viku
(22.—28. dez.) ágerðist kvefsótt-
in hér í Reykjavík, veiktust 499,
Einnig var mjög mikið um kvef-
lungnabólgu, veiktust 121, Hettu-
sótt var ámóta og næstu vik«