Alþýðublaðið - 06.01.1930, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1930, Síða 1
Alþýðnblaðið Ctoffl) tft af AlÞýðaflokkn B ©amla mm m AlHýðomaðarinn. Sjónleikur í 9 þáttum um daglega baráttu alpýðu- mannsins, strit hans og starf, gleði og sorgir. Kvikmyndin gerist í amer- ískum stórbæ, en gæti eins vei hafa gerst í stórborgum í öðrum álfum. Aðalhlutverk leika. Jafnaðarmannaíélag Islands. Fundur piiðjudaginn 7. jan. kl. 8 i/s e. m, í alpýðuhúsinu Iðnó, Uppi. Fuudarefni: 1. Félagsmál. 2. Bæjarstjórnarkosningarnar: St. J. Stefánsson. 3. Næsta alpingi: Héðinn Valdimarsson Félagar ámintir um að mæía stundvíslega. Stjórnfn. James Murray, Eleanor Boardmann. Þetta er stórfræg kvikmynd, sem alls staðar hefir hlotið hin beztu ummæli. , \ \ Kosningaskrifstofa Danzplðtnr Danznótur. Alpýðnf lokksins í Hafnnrfirðier á Linnetsstíg 1 (gömlu kjötbúðinni), opin alla virka daga frá kl. 10—12 árd. og 1—10 sd., sími 236. Tango triste, Hvad kigger dn paa, Klokkevalsea, Min Dröm er da, Ever so goosy, Ég býð yður rðs, Effisom. ðll Þessi lög ern komin aítnr. Hatrín Viöaf, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Signrðar fiaðmandss. Þingholtstræti 1. Ávalt fyrirliggjandi nýtýzkukápu- efni og allar skinntegundir. Peysu- fatakápur fást mjög ódýrar pennan mánuð. SOFFÍUBÚÐ. endast bezt, enda mest notað. Sjómenn! Kanpið aðeins pað bezta. Hðfam þessi gúmmistfg* vél fyrirliggfandi i öllum venjalegum stœrðam og gerðum: Hnéhð, Hálfhá, Fuilhá og Ofanálfmd. Frakkar, Húfur, Treflar, Hanzkar. Karlmannaf öt, blá og mislit, bezt hjá S. Jöhamiesdóttur (toetnt á méti Landsbifkwnwtn) Ernm tluttir úr Þingholtsstræti 1 í Pósthússtræti 13. Næsta hús við Hótel Borg. Bjaroi & finðnandor, kinðikerar. mm Nýja Bíó — Dú skalt e'gi giroast. Dramatiskur kvikmyndasjón- leikur í 10 pátíum, tekinn eftir hinni frægu skáldsögu Therese Raquin eftir franska skáldið Emile Zoia. Aðalhltverkin leika pýzku leikararnir: Gina Mares, La Jana og Adalbert von Schlettow. A. Norðmaun, simi 1601, & Si0. GnOmundssonar, simi 1278. Fyrstu danzæfingar þessa árs verða í dag, mátmdag 0. jan., í Iðpó. Kl. 4—5 fyrir smábörn. — 5—7 fyrír eldri börn. — 7 72—8 Va fyrir byrj- endur. — 9—11 fyrir lengra komna. Kendar veröa níjar varia- tioner i Quick step, Tango og Vals. Danzleiknr skóians verður laugardag 11. jan í Iðnó: Frá kl. 5^2—10 fyir börn og frá kl. 10—4 íyrir full- orðna. Jazz-band Reykja- vikur spilar. Aðgöngumiðar fást í hljóð- færaveizlun frú K. Viðar, Lækjargötu 2, og hjá Sig- urði Giiðmundssyni, Þing- holtsst'æti 1. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsðliuuv Vatasstig 3, simi 1738.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.