Alþýðublaðið - 06.01.1930, Page 2
-ÍIÍÉPÝÐUIBAHIS
£
Bæiarstjóraarfcosningamar
á Siglufirði, Norðfirði og i Vestniannaeyium,
------ T *- >
Hrakfarir fhalðsflokksins.
Verkamenn fá 5 fulltrúa af 9 á Sigflufirði, 4 af 8 á Norðfirði*
sh hluta atkvæða í Vestmannaeyjum.
Samnlngar komtair á miSli sjömanna
og lfinnskipaeiganda.
I fyrra dag fóru fram bæjar-
stjómarkosningar í 3 af kaup-
stöðum landsins: Siglufirði, Norð-
firði og Vestmannaeyjum. Alls
staðar hafði fjölgað mjög á kjör-
skrá vegna þess, að unga fólkið,
milli 21 og 25 ára, og fátækling-
nmir, sem neyðst hafa til að
þiggja styrk af ósjálfráðum á-
stæðum, fengu nú í fyrsta skifti
að greiða atkvæði. Mótspyrna í-
haldsins gegn því að veita þessu
fólki sjálfsagðan rétt var loks
yfimnnin á síðasta alþingi.
Þátttaka í kosningunum var á
ðilum þessum stöðum mjög mikil.
Alls staðar kusu yfir 80% þeirra,
sem á kjörskrá stóðu. Sýnir þettá
og sannar það, sem jafnaðarmenn
alt af hafa haldið fram, að á-
hugi unga fólksins og fátækling-
anna í opinberum málum er sízt
minni en annara kjósenda, heldur
þvert á móti, og hver óhæfa hef-
ír verið framin með því að svifta
það mannréttindum.
Siglufjörður.
Þar voru um 900 á kjörskrá.
Af þeim kusu 736, eða um 82<>/o.
Pó var veður afieitt og ófært fyr-
sr bila um bæinn. Talsvert af
sjómönnum var fjarverandi og
gát eigi komið atkvæðum í tæka
Viðbúnaður íhaldanna beggja
war afskaplegur og mannalætin
furðuleg. „Tíminn“ hafði nefnt
físta sinn Á-lista og ætlaði að
veiða verkamenn með þeirri
bedtu. 9 fulltrúar voru kosnir.
OrsJitin urðu þessi:
íistí verkamanna (C) fékk 40
atkvæði um fram helming, eða
384, og kom að 5 fulltrúum. Eru
þeir þessir:
Gúömundur Skarphédinsson,
Ottó Jörgensen,
Sigurdur Fanndal, •
Gunnlaugur Sigurdsson og
Hermatm Einarsson.
Litla íhaldiö, „Tíminn“, fékk
164 atkvæði og kom 2 að, 'þeim:
Þormóði Eyjólfssyni og Andrési
Hafliðasyni-
Ihaldsflokkslistinn fékk 181 at-
kvæði og kom 2 að, þeim: Jóni
Gíslasyni og Ole Hertervig.
IhaLdsflokkurinn hefir pví ad
eins tœpan 1/4 hluta atkvœda á
Siglufirdi.
.... : ' . , í.: ;/T'
Norðfjörður.
Þar voru mn 580 á, kjörskra.
Atkvæði greiddu 484, eða nærri
84 0/0. Jafnaðarmenn vantaði að
eins liðlega 20 atkvæði frá hin-
um til þess að ná hreinum meiri
hluta. 8 fulltrúar voru kosnir.
Orslitín urðu þessi:
Listi verkamanna fékk 220 at-
kvæði og komust þessir 4 að:
Jórns Gudmundsson,
Stefán Guðmundsson,
Sigdór Brekkan og
Jón Sigurjónsson.
„Litla íhaldið“ fékk 95 atkvæði
og kom 1 að: Ingvari Pálmasyni.
Lxsti Ihaldsflokksins fékk 167
atkvæði og kom að þessum 3:
Jóni Sveinssyni, Pétri Þormar og
Pétri WaldorfL
íhaldsflokkurinn hefir pví að
eins 1/3 hluta atkvæða á Norð-
firði.
: ' ■ "" ^ "• ;-f•
r tí/ú <: -'iL
Vestmannaeyjar.
Þar voru. um 1670 á kjörskra.
Alls greiddu 1453 atkvæði, 9 fulL
trúar voru kosnir. Verkamenn
juku atkvæðatölu sína um 220
frá því síðustu bæjarstjórnar-
kosningar fóru fram eða lið-
iega 80 0/0. Þá fengu þeir 390 at-
kvæði, en nú samtals 610. En
jllu heilli gengu verkamenn ekki
sameinaðir tíl kosninga nú og
náðu því eigi nema 3 sætum,
ella hefðu þeir náð 4.
Orslitín urðu þessi:
Lástar verkamanna fengu: A-
listinn 223 atkvæði og kom að
einum:
. Isleifi Högnasyni,
og C-listinn 387 atkvæði og kpm
að 2:
Guðlaugi Hanssyni og
Þorsteini Víglundssyni.
Ihaldslistinn fékk 831 atkvæði
og kom að 'þessum 6: Jóhanni
Jósefssyni, Páli Kolka, Ólafi Auð-
unssyni, S, Scheving, Jóh. P.
Jónssyni og Magnúsi Bergmann.
Við síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar' fékk íhaldið í Eyjum um
65% allra greiddra atkvæða, en
nú ekki nema 57%.
Þess ætti að verða skamt að
bíðá, að þetta „sterkasta vígi í-
haldsins“ vinnist.
Kona hverfnr f Vestmanna-
eyfum.
Vestmannaeyjum, FB., 4. jan.
Kona hvarf hér í gærkveldi um
5-leytið. Hét hún Jónína Ingi-
mundardóttir og átti heimía í Sæ-
túni. Hún var ógift. Leitaö var í
gærkveldi og í dag, en leitin bar
engan árangur. Hugsast gæti, að
konan hefði dottið í 'sjóinn, verið
að sækja sjó í fötu. Fata fanst
þar nálægt.
Togari tekinn.
„Ægir“ kom í gærkveldi með
þýzkan togara, sem hann tók við
Ingólfshöfða. Rannsókn hófst kl.
1 í dag.
I fyrra dag kvaddi sáttasemjari
stjómir Sjómannafélaganna og Fé-
lags línubátaeigenda til fundar.
Lauk þeim fundi um kl. 11 um
kvöldið þann veg, að samningar
tókust. Er aðalefni þeirra þetta:
1) Premía af stórfiski, ef verðið
er 47 aurar fyrir kg. af 10 daga
stöðnum fiski, skal vera 8 krón-
ur af tonni, og lækka hlutfalls-
lega, ef fiskverðið lækkar. Þó
skal premían aldrei lægri verð'a
en 6 kr. af smálest stórfiskjar.
2) Premía af öllum öðrum fiskj
6 krónur af smálest, miðað við
40 aura verð á kg. smáfiskjar.
Premían hækkaT og lækkar hlut-
fallslega ef fiskverðið breytist
3) Premía af lýsistunnu, 105
kg., kr. 1,50, rniðað við 90 aura
verð á kg. af 1. fl. lýsi.
Premían af lýsinu er óbreytt
eins og í fyrra. Sama er að segja
um premíu af fiskinum, að öðru
leyti en því, að hún breytist með
fiskverðinu, en í fyrra um ára-
mótin var fiskverð stórmiklum
mun hærra en nú.
Verðið ákveðst af 5 manna
verðlagsnefnd eftir gangverði
fisks og lýsis. Nefna sjómenn 2
menn í nefndina, útgerðarmenn
aðra 2 og lögmaðurinn í Reykja-
vík oddamanninn.
Fiskurinn skal vigtaður er
hann hefir staðið 10 daga í landL
Sjómamiafélagfð semnr við
Eimskipafélag Snðurlandn.
í fyrra dag samdi stjórn Sjó-
mj.nnafélagsins. í fyrsta skiftí við
Eimskipafélag Suðurlands. Hækk-
ar kaup háseta um 45 krónur á
mánuði og verður 300 krónur
auk fæðis. Hásetar skulu njóta
sömu fríðinda hjá þvi og á skip-
um Eimskipafélags Islands, nema
eftírvinna reiknast ekki.
Kjördagsfærslan.
Fjölmennur landsmálafundnr i
Vestmannaeyjnm mótmælir kjör
dagsfærslunni í eitrn hljóði.
Á landsmálafundi þeim í Vest-
mannaeyjum, sem haldinn var á
föstudagskvöldið, var auk mót-
mælanna gegn sjóveðsránstílraun-
um Jóhanns og annara íhalds-
manna samþykt í einu hljóði til-
Jaga frá Þorsteini Víglundssyni
þess efnis, að fundurinn mót-
mælti órétti þeim,. er síðasta al«
þingi beitti alþýðu með • því að
flytja kjördaginn á rnesta anna-
tírna ársins, og krefðist þess, að
næstn alþingi bætti úr þessu.
Magnús Guðmundsson, hús-
bóndi Jóhanns í Ihaldsflokknum,
og Þorleifur í Hólum, formaður
„Framsóknarinnar“, sórust í fóst-
Þó er heimild til að vikta fiaká
frá skipi með 15 0/0 frádrætti, d
skipshöfn og útgerðarmaðnj
koma sér saman um þab.
Sjómenn tilnefna viktarmenn, ©«
útgerðarmenn greiða honum
kaup.
Vinna við skipin greiðist sér«
staklega.
Þetta er í fyrsta skifti sem
Sjómannaíélögin hafa samið f
einu lagi við línubátaeigendur._
Hefir sjómöimum með samtökun-
um lánast að fá mun betri kjör
en þeir ella hefðu fengið, því að
í þessari kaupdeilu hafa félögin
varist mikilli kauplækkun, sem
útgerðarmenn myndu ella hafá
komið á, og með samningunum
fá sjómenn ýms hiunnindi, sem
þeir hafa ekki haft áður.
Samningurinn verður síðar birt-
Ur hér í blaðinu.
1 gær hélt Sjómannafélag
Reykjavíkur opinn fund fyrir
alla háseta, sem á lmuskipum
vinna. Mættu þar hátt á annaði
hundrað manns. Var samningur-
inn lesinn upp og skýrður fyiis
fundarmönnum o.g öllum aðdrag-
anda málsins lýst, og voru fund-
armenn ánægðir með samningimv
Samþyktu þeir allir í einu hljóði
áð fela stjórninni að skipa trún-
aðarmenn, er eiga að starfa fyriu
félagið samkvæmt samningnœn.
bræðralag á síðasta þingi til þes*
að berja þenna órétt fram. VænlN
anlega svikst Jóhann ekki um að;
flytja Magnúsi og öðrum flokks-
bræðrum sínum skilaboð Vest-
mannaeyinga á næsta alþingi.
Sildareinkasalan
og ntgerðarmennc
Síldareinkasalan hefir nú greitt
12 krónur upp í verð hverrar
síldartunnu, auk þess sem hún
hefir lagt til salt og tunnur og
greitt verkunar- og mats-laun ’og
útflutningsgjöld. Fyrsta greiðslaw
var 5 kr., önnur 4 kr. og súf
þriðja, nokkru fyrir * jói, 3 kr*
Flestir útgerðarmanna hafa greitt
sjómönnum síldarverðið jafnóð-
um og Síldareinkasalan greiddt
þeim það, enda er það tvímæla*
laus skylda þeirra. En nokkrir
hafa þó enn eigi skilað sjómönn*
um síðustu útborguninni og bor->
ið því við, að þeir hafi eigi feng«>
ið peninga frá Einkasölunní. Hef-
ir stjórn , Sjómannafélagsins:
spurst fyrir um hjá Emkasöiu-
stjórninni, hvort svo væri um eig-
endur 4 skipa, er hafa borið
þessu við, og fengið símleiðis
svar þess efnis, að öllum þessuro
mönnum hafi veiið send útborg-
unin.
Annað hvort er hér hér um aö