Morgunblaðið - 28.09.1963, Side 21

Morgunblaðið - 28.09.1963, Side 21
MORCUNBLAÐIÐ 21 * Laugardagur 28. sept. 1963 Skátar — Skátar 16 ára og eldri. Munið. haustdansleikinn í Skátaheimilinu í kvöld kl. 21. — Góð hljómsveit. Mætið vel og stundvíslega. NEFNDIN. Bátur til sölu Velbáturinn Emma II VE 1, 42 smálestir að stærð til sölu með eða án veiðarfæra. Sömuleiðis fiski- hús. Allt í fyrsta flokks standi. Verð og skilmálar mjög hagstætt. — Nánari upplýsingar gefur EIRÍKUR ÁSBJÖRNSSON Sími 152, Vestmannaeyjum. VERZLUNIN GRETTISGATA 32 IVýkomið mikið úrval af bama- og unglinga fatnaðL — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 5 manna fjölskyldubifreið. • BJARTUR • ÞÆGILEGUR • VANDAÐUR • SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIE PRINZINN Argerð 1964 VERÐ kr. 124.200.— FALKIIMN HF. Laugavegi 24. — Reykjavík. ÖRUGG VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA. DAIMSLEIKIJR að HLÉGARDI í KVÖLD 'jAr Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15 LÚDÓ-sext. og STEFÁM Gömludansaklúbburinn í Iðnö í kvöld kl. 9 ^ Hin vinsæla hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar. ^ Söngvari: Björn Þorgeirsson. ^ Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 13191. Öllum heimill aðgangUr. Listsýning Nínu Sæmundsson í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega frá kl. 2 — 10. Alþýðuhúsið Huínnríúði opnar á ný eftir gagngerar breytingar með dansleik í kvöld laugard. 23. sept. „Maður skyldi halda að hann hefði framle itt það sjálfur... allt sem hann gerði var að sýna henni FÖRMICÁ merkið“ SÓLÓ sextett og RÚNAR leika og syngja frá kl. 9 — 2. FORMICA Þér getið ekki áfellst neinn fyrir að vera hreyk- inn af FORMICA. Þetta heimsfræga vörumerki tryggir það bezta, sem fáanlegt er á eldhúsborð og önnur borð heimilisins, sem og skrifborð og verzlunardiska. Látið ekki selja yður annað í staðinn. Biðjið um FORMICA, það er bezt. G. ÞORSTEINSSON & JOHINiSOIM HF. Kvöldvinna Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða karl- mann til vinnu á kvöldin. Vinnutilhögun yrði sú að unnið væri annað hvert kvöld. Til greina koma 17 ára piltar og eldri. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Kvöldvinna — 3876“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.