Morgunblaðið - 06.10.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 06.10.1963, Qupperneq 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 6. október 1963 —Vestureyjar Framh. aí bls. 3 bara gætir séð sjálfan þig í spegli núna“. Eitt kvikmyndahús er í Stornoway og eitt samkomu- hús, en dansleikir eru haldnir á u.þ.b. hálfs mánaðar fresti, á laugardagskvöldum. Er þá mikið um dýrðir og minna þessar veizlur einna helzt á ís- lenzk réttaböll. Brezki flug- herinn hefur bækistöð skammt utan við bæinn og ger ast flughetjurnar oft aðsóps- miklar í Stornoway. Njóta flugmenn þessir lítilla vin- sælda meðal innfæddra karl- manna, en kvenpeningur tek- ur allt aðra afstöðu til þeirra. Kemur því oft til handalög- máls á dansleikjum. Fiskibátarnir liggja bundnir við hafnargarðinn inni á pollinum. svo tigna gesti fara frá sér þurrbrjósta og bar þeim kirsuberjavín. Þeir félagar voru því miður allir undir til- skyldum aldri, frúin var kærð og fékk bágt fyrir. Hvert blað í Bretlandi birti frásögn af þessu atviki og var þess einnig getið í Time og Newsweek. Algengasta keltneska orð- takið, sem heyrist á Vestur- eyjum er „Cimar a tha thu“, sem fólk segir er það heilsast, og þýðir hvernig hefur þú það. Það lýsir eyjarskeggjum bezt og þarfnast engra skýr- inga að algengasta ávarp þeirra, er þeir hitta útlend- inga eða ókunnuga er „Ceud Mile Failte“, eða verið þið vel- Þrátt fyrir fátækt Storno- way-búa eru þeir mjög gest- risnir, ekki sízt við útlend- inga. Þeir halda mjög á lofti skotana. Ég fékk að kenna á þessu heima hjá Kennie Mac- leod, þegar kennari nokkur við menntaskólann í Storno- way, Nicolson Institute, þuldi næturlangt yfir mér norræn staðarnöfn á Vestureyjum og Sheltlandseyjum og lét mig finna hliðstæður á íslenzku. hvert reipi fyrir veglyndi hans en þá fór hann að hlæja og sagði: „Þetta er ekki nema sanngjarnt. Þeir eru flestir orðnir sköllóttir". Matheson, eigandi Crown Hotel, þar sem ég bjó, brenndi sig fyrir nokkrum vikum á því soði að vera of gestrisinn og komst af þeim sökum í heimsblöðin. Svo var mál með vexti, að Charles krónprins og nokkrir skólafélagar hans Lewis Casle, sem Levelhulme lávarour gaf Stornowaybúum. Þar er nú 2000 manna tækni skóli Royal Navy. komu í heimsókn til Storno- greiddi á barnum í Crown komin. way, og frú Matheson, sem af- Hoteþ þótti ekki sæma að lata á - Ö. 'ÆÆEMtGBOJfMS Hrœrivélar ísvélar Karföflumúsvélar M ulningskvarnir fyrir hótel og veitingahús. Sænsk gæðavara. Umboðsmaður BJÖRN G. BJÖRNSSON umboðs og heildverzlun Freyjugötu 43, sími 1-7-6-8-5. Þegar tekið var að ganga mjög á nöfnin og svör mín orðin stirð, hélt hann klukkustundar fyrirlestur um Bjólfskviðu, en síðan upphófst söngur kelt- neskra þjóðlaga, sem stóð þar til birti af degi og kennararnir þurftu að bregða sér í bað og halda af stað í skólann. Ceud Mile Failte Á dauða mínum átti ég von, þegar ég kom til Stornoway, en ekki því, að eina skipið í höfninni bæri íslenzkan fána. Það var Laxá, sem flutti ís- lenzkt sement til flugvallar- gerðar á staðnum. Þá komst ég að því að skip Hafskipa hf. hafa tíðar ferðir til Stornoway og fslendingar síður en svo ó- þekktir þar um slóðir. Virtust þeir mjög vel þokkaðir og helzt til þess tekið hvað þeir líktust eyjarskeggjum í útliti og hve góða ensku þeir töluðu. Innan við hafskipahöfnina er eins konar pollur, þar sem fiskibátarnir leggja upp afla sinn. Er það glöggt dæmi um gestrisni Stornoway-búa, að á þessum polli hefur setzt að sel ur nokkur. Hann virðist kunna. svo vel við sig þarna, að hann hefur ekkert farar- snið sýnt á sér síðan hann kom fyrir einu ári. Fiskimenn hafa það fyrir sið að gefa selnum, er þeir koma að á kvöldin. Hótelherbergi, matur og hverskonar þjónusta eru mjög ódýr í Stornoway. Hef ég því engar „Skotasögur“ að segja þaðan.' Fégræðgi virðist mjög fjarri skapi bæjarbúa. Á rak- arastofu nokkurri sá ég verð- lista, sem hékk á veggnum. Eftir verðlistanum að dæma fá þeir, sem komnir eru á elli- styrk, helmingsafslátt af klipp ingu. Ég hældi rakaranum á Fyrirferðarminnstu og fallegustu harmóníkuhurðir sem til eru. 6 viðartegundir. — Skoðið sýnishorn. PELLA ROLSCREEIM CGMPAIMY umboðið: UNDARGÖTO 25 - SÍMl 13743

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.