Morgunblaðið - 17.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. okt. 1963 MQRGUNBLAÐIÐ Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22. — Sími 24204. 5 herb. íbúðarhœð Óvenju skemmtileg 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauða- læk. Sér hitaveita. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. Allar nánari uppl. gefur: SKIPA- og FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson, hrl). Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842. Nokkrir mánuðir íbúð óskast til nokkurra mánaða. — Alger reglu- semi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar milli kl. 8f.h. til 7 e.h. í síma 10028 og 20049. Sendisveinar Viljum ráða röska sendisveina nú þegar. Hálfan eða allan daginn. SINDRI hf. Hverfisgötu 42. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Höfum verið beðnir um að sjá um útleigu á góðri hæð á hentugum stað í borginni undir skrif stofur, léttan iðnað eða hliðstæðan rekstur. Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Tryggvagötu 8, Reykjavík, sími 1-1164 og 2-2801. Rafvirkjar Vantar rafvirkja nú þegar. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 10194, eftir kl. 6. Sendisveinn — Bifreiðastjóra til aðstoðar Okkur vantar röskan og ábyggilegan sendisvein til að vera bifreiðastjóra til aðstoðar við útkeyrslu á vörum frá kl. 9—12. — Ennfremur sendisvein til innheimtustarfa og innivinnu seinni hluta dags. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 14430. AÐALSTRÆTI 8 Bílaleigan BRAUT Melteig 10. — Simi 2310 og Hafnargötu 58 — Simi 3210 Kef lavík LITLA biireiðo'eigan Ingólfsstræti il. Volkswagen — NSU-Prins Sími 14970 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreið'aleigan h.f. Hringbraut 106 - Simi 1513 KEFLAVÍK Leigjum bíla, akið sjálf s í m i 16676 Biireiðaleigan BÍLLINN ribtðatúni 4 6.16643 óbPHYR 4 ^ CONSUL .,315“ VOLKSWAOEN ^AiNjdROVER COMET SINGER 'g VOUGE ’63 BÍLLINN Bitreidaleiga Sýrt Commer cob alr tiun. BÍLAKJÖR Snni 13ti6U. BKIIMLEIGA ZEPHYR 4 VOLKSVV AGEN B.M.VV. <00 SPORT M. Simi 37661 V OLKSWAGEN SAAB RLNAULT R. 8 nýja '-oobilaleigan Fyrirliggjandi: Harðviður JAPÖNSK EIK, 1. flokks. ÞÝZK EIK ABACHI MAHOGNI YANG TEAK BRENNI, gufusoðið og ógufusoðið. SPONAPLOTUR Z tegundir. BRENNIKROSS- VIÐUR PLASTPLÖTUR Z tegundir. GIPSONIT ÞILPLÖTUR Væntanlegt TEAKSPÓNN EIKARSPÓNN BRENNISPÓNN OREGON PINE SPÓNN PALISANDER- SPÓNN BIRKIKROSS- VIÐUR PALL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. — Sími 16412. Akið sjálf tiýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata &4. Sii- 170 AKRANESI AKIú jmLF NÝJCM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Simi 13776 BILALEIGAN AKLEIÐfR Nýir Renault R8 fólksbílar Ovenjulega þægilegir i akstri Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagotu og Freyju gotui — Simi 14248. Keflavik — Sufturnes BIFKEIB ALEIG AN11 j m, Simi 1980 |fK Heimasimi 2353. Bifreiðalcigan VIK. Karlmannaföt Mikið úrval. VERZL. SEL Drengja- og karlmannabuxur úr terylene. Hagstætt verð. VERZL. SEL Saumum eftir máli karlmanna- og drengjaföt. VERZL. SEL Klapparstíg 40. Kynning 32 ára reglusamur sjómaður óskar eftir að kynnast góðri stúlku. Má eiga 1—2 börn. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Öryggi — 3589“. ALLTMEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands. sem hér segu-: NEW YORK: Brúarfoss 23.—28. okt. Lagarfoss 1.—4. nov. Dettifoss 12.—18. nóv. K AUPMANN AHOFN: Fjallfoss 16.—17. okt. Gullfoss 17.—22. okt. Gullfoss 8.—12. nóv. LEITH: Gullfoss 24. okt. Gullfoss 14. nóv. ' ROTTERDAM: Tröllafoss 25.—26. okt. Selfoss 31. okt. — 1. nóv. Brúarfoss 21.—22. nóv. HAMBORG: Dettífoss 17.—19. okt. Bakkafoss 23.—25. okt. Tröllafoss 29.—31. okt. Selfoss 3.—6. nóv. Brúarfoss 23.—27. nóv. ANTWERPEN: Tröllafoss 1. nóv. Reykjafoss 15.—16. nóv. HULL: Reykjafoss 17. okt. Tröllafoss 4.—5. nóv. Reykjafoss 18.—20. nóv. GAUTABORG: Fjallfoss 18.—19. okt. Mánaföss 29.—30. okt. Tungufoss 8. nóv. KRISTIANSAND: Mánafoss 31. okt. VENTSPILS: Goðafoss 17. okt. GDYNIA: Goðafoss 19. okt. KOTKA: Goðafoss um miðjan nóv. LENINGRAD: Goðafoss um miðjan-nóv. VÉR áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega a t h u g i ð að geyma auglýsinguna. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.